Fálkinn - 18.07.1936, Page 11
F Á L K I N N
11
Framh. af bls. 2.
Þá koma myndir af söngkröftum
þeim, sem hljómsveitin hefir til að-
stoðar. í efri röð frá v. er Hermann
Guðmundsson, sem margir kannast
við úr útvarpinu og úr leiknum
„Skugga-Sveini“ þá frú M. Halldórs-
son, ,þá Jakob Einarsson og Auður
Jónsdóttir. En að neðan kvenna-
trióiið Krislín Einarsdóttir, Lára
Magnúsdóttir og Helga Jónsdóttir.
Og loks karlatrióið Vilhjálmur Guð-
jónsson, Bjanii Böðvarsssson og
Sveinn Ólafsson.
Hljómsveit þessi hefir náð svo góð-
um árangri, að unun er að hlusta á
liana. Og hún liefir sannað, að það
er óþarfi að kaupa frá útlöndum
danshljómsveitir, til þess að full-
nægja kröfum núlímans.
18. d4—d5! (Ef 18. Rc3xa4(?) þá
Bafixc4 og hvítt tapar manni. Ógn-
anirnar steðja að svörtu úr öllum átt-
um. T. d. Be3xbö, PxP, d5—dfi o. s.
frv.), 18.... Rbfixc4, 19. b3xc4
cfixdð, 20. e4xd5 Ha8—c8, 21. d5 x
e6! Dd8—e8 (Ef Ba0xc4, vinnur
hvitt mann við Hdlxd8), 22. Rc3—
b5 (Hvita taflið leikur sig nú sjálft),
22.....Hc8xc4, 23. De2xc4 Ba6x
b5, 24. Do4—c7 Rb4—afi, 25. Dc7—a7
Ra6—b4, 26. Be3—cö Be7xc5, 27.
Da7 x c5 Rb4—a6, 28. Dc5—dfi De8—
b8, 29. e6—e7 Hf 8—e8, 30. Bg2—
d5f Kg8—h8, 31. Dd6xb8, He8xb8,
32. Bd5—b7 gefið. — Telft 23. mai
s.l. gegnum ritsímann, milli Taflfje-
lags Reykjavíkur og Torshavnar
Telvingarfjelags. Telft var á tveim
þorðum. T. R. vann báðar skákirnar.
INN
í Kaliforníu sjest hjer á myndinni.
Hefir hann nýlega fengið sterkustu
sljörnukíkira lieimsins en fær bráð-
lega ápegilkíkir, sem er enn sterkari.
NÝR GYÐINGUR GANGANDI.
Þessi kanadiski Indiáni hefir sið-
ustu 14 árin verið á gangi kringum
jörðina. Hefir hann alls gengið um
110.000 enskar mílur.
Skák nr. 6.
Drotningarbragð.
Hvítl: Svart:
Eggert Gilfer. M. A. .íacobsen.
Stgr. Guðmundsson. J. Wheihe.
Konráð Árnason. Olaf Andreasson
1. d2—d4 Rg8—ffi, 2. Rgl—f3 d7—d5,
3. c2—c.4 d5xc4, 4. Rbl—c3 c7—cfi,
5. a2—a4 Rffi—d5 (Venjulegra er hjer
Rc8—f5). fi. í 4—ió b7—1)5, 7. aóx
bfi (ífrhlil.) Rd5 Xb6 (Svart teflir
upp á að halda umfram peðinu, en
það er þó erfitt og auk þess vafa-
samt). 8. g2—g3, e7—e6, 9. Bfl—g2
f7—-ffi (Svart vill koma í veg fyrir
Rf3—e5, eðlilegra var hjer Bf8—dfi),
10. 0—0 Bf8—e7, 11. e2—e4 0—0, 12.
I j(|l—e2 Hb'i—afil' Góður leikur.
Riddaranum er ætlað til d3), 13. Bcl
—e3, Ila6—b4, 14. Hfl—dl Bc8—b7
(Betra var hjer Rb4—(13. Ef 15. Rf3
—el, þá Rd3—b4, og hvítt á ekki
eins þægilegt tafl og ætla mætti.
Svörtu sjest hjer yfir 18. leik livíts),
15. Rf3—d2 a7—a5, 16. Rd2xc4!
Bb7—afi, 17. b2—b3 a5—a4
Þaiínig eiga neglurnar að lita tií, gljáandi og Ijós-
rauðar, ef þær eiga að kallast vel hirtar. Húðbaug-
urinn utan um nöglina á að vera mjúkur og eftir-
gefanlegur og i fallegri bugðu. Amanti naglagljái
og Amanti Remover eru réttu meðölin. Amanti gljá-
inn festist jafnt á yfirborði naglarinnar og flagnar
ekki af. Remover-vökvinn eyðir gljáanum á svip-
stundu.
Munið AMANTI!
Remover
■-
■
■
■
■
■
■
B
:
Lakk' oij Málnmgaverksmiðja
HARPA, Reykjavík.
Eftirfarandi símskeyti barst okkur þ. 7. þ. m. frá
Frederikstad:
Harpa, Reykjavík.
Sýnishorn ykkar KRONOS TITANHVÍTA Standard
A olíurifin mjög gott.
Titanco.
Eins og ofangreint símskeyti ber með sjer, þola
vörur okkar samkepni við hinar erlendu hvar sem er
Lakk- ob Málningaverksmifija
HARPA Reykjavík
Igíl
Gil ltobles, foringi hinna spönsku
ihaldsmanna gerði nýlega grein fyr-
ir þeim sþéllum, sem gerð höfðu
verið á Spáni í tíð núverandi stjórn-
ar á tímabilinu 16. febrúar til 15.
júni. Tala ])ær tölur ljótu máli um
ástandið á Spáni, ef sannar eru. A
]jiéssum tíma týndu 261 manns lífi en
1287 særðust í stjórnmálauppþotum.
IfiO kirkjur, 69 stórhýsi og 10 blaða-
útgáfuhús voru brend til kaldra kola;
251 kirkja, 312 liús og 33 blaðaskrif-
stofur skemdust mikið, en rænt var á
138 stöðum. 23 rán og 215 morð tókst
að hindra á síðustu stundu. 168
sprengingar hafa verið gerðar og 113
stór og 228 ininni verkföll.
----x----
Sporvagnastjórnin í Mannheim hef-
ir tekið upp ])á nýung að setja
gúmmihringi á vagnana, til þess að
gera þá þægilegri og draga úr hávað-
anum.