Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1936, Qupperneq 6

Fálkinn - 15.08.1936, Qupperneq 6
Gatnaíierð jReykjiavíkur. MiSaldra menn muna útlit Heykjavíkur öðruvísi en það er nú. Þá voru Mentaskólinn, Stjórnarráðshúsið og Alþingis- liúsið langstærstu stórhýsi hæj- arins. Þá var Lækurinn opinn sunnan úr Tjörn og norður í sjó, og brýr á honum við Bók- hlöðustíginn, skólastíginn og Bankastræti og var sú siðasl- uefnda rannnhyggilegust, boga- Valgeir Djörnsson bwjarverkfr. brú úr höggnum steini. Þá var lítið um gangstjettir nema í miðbænum, — þar voru þær þó til, og djúpar rennur milli þeirra og akbrautarinnar, með blerum á hjer og lrvar til þess að ganga yfir. Á síðustu 25 árum hefir þetta breyst afarmikið. Nú ganga menn og aka á malbikuðum götum og hellulögðum gang- stjettum. Þvi er oft viðbrugðið hve Reykjavík hafi annað mikl- um framkvæmdum á vaxtarár- uin sinum, vatnsveitu, rafveitu, fá 25,000 liestöfl úr stöðinni. En með fullri virkjun Sogsins er talið að þar megi fá orku, sem nemur 108.000 liestöflum eða sem næst einu hestafli á hvern ibúa landsins. Verða þá 3 stöðvar við Sogið. Eæ Ljósafossstöðin í mið- ið. Stíflugarðurinn er gerður úr steinsteypu, og liggur ofan við fossbrúnina. í vesturenda stífl- unnar eru þrjár botnrásir, sem hægt er að opna. Austan við vfirvatnsrenslið kemur aðrensl- isskurðurinn og skiftihólf vatns- ins, en úr þeim liggja 5 pípur, 3% metra í þvermál og 35 metra langar niður að túrbín- unum, en þær eru í kjallara stöðvarinnar. Yfir kjallaranum er stór salur, og þar verða raf- magnsv j elarn ar (gener ator arn- ir), sem snúast 150 snúninga á mínútu, eins og túrbínurnar. í hverri vjelasamstæðu verður hægt að framleiða um 5000 hestöfl. Fyrir austan stöðvarhúsið verður annað hús fyrir ýms rafmagnsáhöld, þar á meðal spennubreytirana. Þar er gasveitu, hafnarvirkjum, en eigi má láta það ótalið í því sam- bandi, hve geysimiklu fje bær- inn hefir varið til gatnagerð- arinnar og holræsa. Fálkinn vill gefa lesendum sínum stutt yfir- lit yfir þetta, og hefir í þvi efni leitað til Valgeirs Björnssonar bæjarverkfræðings, en á þeim tólf árum, sem hann liefir gegnt því starfi hafa orðið meiri framfarir í gatnagerð en nokkru sinni áður. Knud Zimsen, siðar borgar- stjóri, varð fyrsti verkfræðing- ur bæjarins. Fyrsta verk hans í þjónustu Reykjavíkur var það, að gera uppdrátt af bænum. En það var ekki fyr en í borgar- stjóratíð hans, að til niuna var farið að vinna að því, að gera varanlegar götur í bænum. Næstur honum varð Sigurður T'horoddsen bæjarverkfræðing- ur um nokkuð skeið, en þá Þór- arinn Kristjánsson núverandi hafnarstjóri, Hjörtur Þorsteins- son, sem nú staírfar í Kaup- mannaliöfn, þá danskur verk- fræðingur, Klitgaard Nilsen og loks Valgeir Björnsson síðan 1924. — Hvenær hófst malbikun gatna í Reykjavík, spyrjum vjer bæj arverkfræðinginn. — Það mun hafa verið 1911. Þá var byrjað að malbika Aust- urstræti og stýrði því verki út- lendur maður, Normann að nafni. Þetta þótti mikið nýmæli í þá daga, og fólk starði á götu- valtarann og tjörubræðslu- áhöldin eins og naut á nývirki. Nú hafa alls verið malbornar götur, sem að lengd eru tæpir strauinnum, sem er með 6000 volta spennu, er hann kennir frá vjelunum, breytt upp i 60.- 000 volt og með þeirri spennu flytst liann til Reykjavíkur, eða rjettara sagt að spennistöðinni, sem verið er að byggja við Elliðaárstöðina. Þar breytist hann aflur niður í 6000 volt, þ. e. a. s. sá straumur sem til bæjarins fer, en 20.000 volt sá straumur, sem nærsveitunum er ætlaður. Unnið er nú með fullum krafti að byggingu orkuversins, og á það að vera fullgert 1. september næsta ár. Leiðslulína fyrir rafmagn er komin milli Sogsins og Reykjavíkur og er rafmagn frá Elliðaám notað til byggingarvjelanna austur við Sog. Sogsveitan er stærsta fyrir- tækið, sem í liefir verið ráðist hjer á landi. Og þegar það er kornið í framkvæmd þarf Reykjavík engu að kvíða. Hún má vaxa eins og liún vill, því að nóg verður orkan frá Sog- inu. 20 kílómterar, þar af er mal- bikað rúmiega 9 km, makade- miserað rúmlega 7 km og mal- borið nær 4 km. Gerðar hafa verið að nokkru leyti götur um 24 km. að lengd, en vegir um bæjarlandið 32 km., svo að alls eru götur og vegir í bænum 76 km. eða álíka langt og þjóðveg- urinn austur að Þjórsá. En að flatarmáli eru malbik- aðar akbrautir 76680 fermetrar, tjörumakademiseraðar götur 11140 fermetrar, en makade- miseraðar án tjöru 43080 fer- metrar. Malbornar götur 30250 fermetrar, en gangstjettir í bæn- um eru að flatarmáli 72710 fer- metrar. Lítt gerðar götur eru að flatarmáli 337700 fermetrar, svo að alls verður flatarmál gatna 571620 ferm. — Holræsagerðinni hefir mið- að vel áfram. Þar sem nýjar götur eru lagðar, er byrjað með því að leggja í þær holræsin. Nú eru þau orðin 43,660 km að lengd. Gamli lækurinn er stærsta holræsi Reykjavikur og lá hann áður út í liöfnina, en þótti til svo mikilla óþrifa þar, að honum var veitt burtu og er frárensli hans nú út í sjó í vik- inu fyrir norðan hafnargarð, við Skúlagötu. Vatnsveitan er einnig stórt fyr- irtæki. 1 annari grein er vikið að henni sjerstaklega, en hjer skulu hirtar nokkrar tölur við- víkjandi þessari stofnun. Að- færsluæðar til bæjarins eru alls 28,305 km, en innanbæjaræðar í götum 56,580 km. Vídd æð- anna er frá 1" til 20", en al- gengasta víddin er frá 2" til 4". Stopphanar í vatnsveitukerfinu eru alls 327 en brunahanar alls 324. Og vatnsgeymarnir í Rauð- arárholti rúma alls 2000 tenings- metra af vatni. Þegar geymarn- ir eru fullir geta aðfærsluæð- arnar flutt 20218 teningsmetra af vatni á sólarhring, en 22723 ef geymarnir eru tómir. Vatns- skattur var greiddur af 2990 húsum síðasta ár. — Hvað líður liitaveitunni? — Vatnsmagnið, sem notað er úr laugunum er um 15 lítra á sekúndu. Þrjár rafknúnar dæl- ur dæla vatninu til bæjarins, en pípulengd hitaveitunnar var um síðustu áramót 4915 metrar. Helstu húsin sem hituð eru með laugavatni eru þessi: Austurbæj- arskólinn, barnaskólinn við Reykjavikurveg, Lándspítalinn, kynsjúkdómahúsið, Rannsókn- arstofa Háskólans, Þvottaliús landspítalans og 48 íbúðarliús. Og svo fá sundlaugarnar vatn frá laugunum og á næstunni bætist Sundhöllin við. — En annars verður hitaveita í stórum stíl, veita fyrir alla Reykjavík það mál, sem næst er fyrir liendi að framkvæma. Hún er rnesta og nauðsynleg- asta viðfangsefni, sem nú bíður Reykvíkinga. Þó að mikið sje Gas’veíta Reyk|avíkur Brynj. Sigurðsson yasstöðvarstjóri. Fyrst kom vatnið og árið eftir kom gasið. Það var árið 1910, seni Gasstöð Reykjavíkur tók lil starfa, og síðan hefir gasnotkunin aukist jafnt og þjett, þó að rafmagn kæmi til ljósa og að nokkru leyti tii hit- unar. Þýskt firma, Carl Francke í Bremen bygði Gasstöðina. Voru yfir- menn verksins flestir þýskir, þvi að ekki var völ á sjermentuðum mönn- um til þeirra starfa í þá daga. Þó hafði einn íslendingur fengið sjer- menlun í rekstri gasstöðva, og var það Jens Sigurðsson frá Flatey, bróðir núverandi gasstöðvarstjóra. Hann starfaði hjer við stöðina og byggingu hennar, en hvarf síðan af landi burt og hefir árum saman ver- ið gasstöðvarstjóri í Tönsberg í Noregi. Þýska firmað rak sjálft stöðina fram til ársins 1918, en þá tók Reykjavíkurbær við rekstri hennar og hefir annast hana síðan. Fram- an af voru gasstöðvarstjórarnir þýskir, en síðan nokkrum mán- uðum eftir að bærinn tók við rekstrinum hefir núverandi gasstöðv- arstjóri, Brynjólfur Sigurðsson, liaft forstöðu stöðvarinnar og leyst það starf af hendi með mestu ráðdeild og dugnaði. Fálkinn liefir fengið ýmsar upp- lýsingar um rekstur stöðvarinnar síðan 1918 hjá Brynjólfi. En eigi eru fyrir hendi skýrslur um stöðina frá eldri tímum. Af eftirfarandi yfirliti má sjá hve gasnotkun Reyk- \ikinga hefir farið vaxandi: Stöð- in seldi árið 1918 .... 88.247 teningsm. af gasi 1925 .... 352.812 —------------ 1930 .... 093.660 — — — 1935 .... 1188.834 — - Frh. á bls. lí). gert eru viðfangsefnin sívax- andi á öllum sviðum. Jeg get til dæmis nefnt leikvelli barna, íþróttavelli og skemtigarða. Skemtigarðar eru að stærð 7% hektarar eins og stendur, leik- vellir og íþróttavöllur um 3 hektara. Kálgarðar þeir, sem bærinn liefir til afnota fyrir al- menning eru alls 29 hektarar. En þetta þarf alt að vaxa. — Á síðasta ári var alls var- ið til gatnagerðar og holræsa 220 þúsund krónum, auk þess, sem unnið var í atvinubóta- vinnu. Sumuin finst umbótum bæjarins miða seint áfram, en Róm var ekki bygð á einum degi og Reykjavík ekki lieldur.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.