Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1936, Qupperneq 11

Fálkinn - 15.08.1936, Qupperneq 11
F A L K I N N 11 « Itf? LISTRÆNAR AUGLÝSINGAR sjást víða í Þýskalancli. Hjer á mynd- inni sjest auglýsing frá bensínstöð einni og er ’hún gerð af lainnuni myndhöggvara. ÞRJAR KONUR ciga sæti í frönsku stjórninni nýju. Ein þeirra sjest hjer, Suzanne La- corre, og liefir hún aðallega með liöndum verndun barna. LÍTILL LEIKFIMISMAÐUR. Það er best að byrja snemma ef maður á að komast langt, mun faðir jjessa snáða hugsa. Hann er að æfa drenginn í liringjum. EDDA CIANO dóttir Mussolini var nýlega á ferð í Beriín. Hjer á myndinni sjest liún óska Leni Hiefenstahl til hamingju með verðlaun þau er lienni var veitt fyrir myndina „Sigur viljans“ á kvikmyndaþinginu i Feneyjum. „HERZOGIN CECILIE“ hið fræga barkskip, sem strandaði við Cornwall í vor, liggur þannig, að líkindi þykja til að þvi verði bjargað. Hjer sjest kona skipstjórans, Eriksen, sem sjálf er útlærður skip- stjóri, hjálpa til á skipinu. HRUNALIÐSMENN með lijálm, sem er útbúinn eins og steypubað, á höfðinu sýndu sig ný- lega á sýningu í Berlín. Sjerfræðing- ar draga þó mjög i efa, að þessi út- SUNDGARPAR. Hjer á myndinni sjást tvær af á- gætustu sundkonum Bandaríkjanna, Elisabeth Kompa og Eleanor Holm, sem eiga ríkjanna á að mæta af hálfu Banda- Olympsleikjunum í Berlin. ^ULLTRÚI BRETA Egyptalandi, sir Miles Lampson jest hjer t. v. á myndinni. Er hann lýkominn til London lil þess að emja við • stjórnina um nýjan sátt- nála milli Egypta og Breta. NÝ REIÐHJÓLATEGUND. Enskur hjólasmiður liefir gert nýja tegund tvimennishjóla. Telur liann það óhentugt, að lijólamennirnir sitji hvor aftur af öðrum, en lætur þá vera samsíða á hjólinu. IIÖGGMYND ALBERTS BELGAKON- UNGS sem standa á við Yser, þar sem Belg- ar börðust af mikilli hreysti undir stjórn konungs sins, er nú fuilgerð. Iljer sjest myndhöggvarjnn og mynd- in. ROOSEVELT FORSETI, sem i einu hljóði var tilnefndur sem forsetaefni flokks síiis við næstu for- ■setakosiiingar, sjest hjer við skrif- borð sitt. Hann liefir nóg að gera núna, þvi að kosningahríðin er í raun og veru byrjuð. LAFÐI BADEN POWELL, kona heimsforingja skáta, var nýlega viðstödd opnun skátastúlkubúða fyr- ir 60.000 telpur. Hjer sjest frúin vera að kenna telpunum matreiðslu.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.