Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1936, Qupperneq 14

Fálkinn - 15.08.1936, Qupperneq 14
14 F Á L K I N N svartholið, ef við framseljum liig ekki. —- Það er ekki um aS villast, hróp- aði Misjkin, — við léndum allir í klóm Tjekunnar. — Þú ættir nú að fórna þjer fyrir alt þorpið, sagði smiðurinn. — Og gera okkur alla þakklátr þjer og skuldhundna, sagði ráðstjór- inn hrærður. Við skulum allir taka, hana dótturdóttur þína að okkur og bera hana á höndunum .... Ef þú vilt þetta. — Við gráthænum þig! hrópuðu þeir allir, hver sem hetur gat og þyrpíust kringum karlfauskinn. — Vegna þorpsins! — Gamli maðurinn færði sig und- an þeim og settist. Hann hallaði höfðinu fram á stafinn sinn og sat í þungum þönkum; það var þvi lík- ast og hann svæfi. ()g þeir hiðu rólegir eflir úrslita- orðum hans. Hann sat svona lengi en svo lyfti hann hrukkótlu andlitinu með stóru (iauðu augunum. Það var eins og frið- ur kæmi yfir ásýnd hans, bjarmi eins og af brosi deyjanda manns og hann stamaði: — Fyrir alt þorpio. Segjum það. •leg fer. Jeg ætla að gera það fyrir alt þorpið — jeg vil ekki þyrma lifi mínu þegar það á i hlut. Og svo fór hann að hágráta. — En barnabarnið mitt verðið ])ið að taka að ykkur, kjökraði gamli maðurinn — því að nú verður hún alveg umkomulaus. Faðir liennar fjell í borgarastríðinu. Og móðir hennar er horfin. Þeim varð öllum þungt mn hjarta- ræturnar og vorkendu gamlá maiin- inum. Sendillinn andvarpaði þungan og iðraðist — í djúpi sálar sinnar — þess, að liann hefði leit ógæfuna yfir gamlan mann, sem aldrei hafði gert honum mein. Hann færði sig að gamla mann- inum og vandræðalega fór hann að klappa honum á bakið, en ráðstjór- inn dró hann frá og hvíslaði: — Vertu nú ekki að slóra þetta, Kusjma, en flýttu þjer að ná í vagn og beita hestunum fyrir hann, svo fljótt sem þú getur. Við höldum undir eins af stað með karlfauskinn. Og um leið og hann gekk aftur ao horðinu sínu leit hánn derrinn og lymskulegur á skipunarbrjefið slrangá. Svo greip hann í skeggið og 'vafði því sanian svo fast, að hann verkjaði í það. Svo slepti hann ]iví aftur og skeggið hreyfði sig eins og það væri lifandi. Málafærshunaður i Prag gleymdi um daginn skjalamiippunni sinni íliíl þar í borginni, en í henni voru 500.000 krónur í reiðum peningum. Honum datt auðvitað ekki í hug að hann nókkurntíma mundi sjá þessa peninga aftur, en hringdi samt til lógreglunnar um hVarf möppunn- ar. En hvað skeður: Bílstjórinn hafði þegar skilað möppunni til lögregl- unnar. Hann fjekk þegar 25000 krón- ur í fundarlaun — og þykir Jiessi heiðarlegleiki alveg einsdæmi í Tsjekkoslovakíu. ----x---- Strútafjöldinn í Ástralíu er orðinn svo mikill, að það er hreinasta plága fyrir bændur þar í landi. Strútar jeta, svo sem kunnugt er, alt sem þeir ná í og valda miklum skemdum i görðum fólksins. Nú hafa bændur farið fram á það við yfirvöldin, að þau láti hermenn með vjelbyssu granda strútunum. f Cliile hefir verið bannaður úl- flutningur á landbúnaðarvörum. .4- stæðan er sú, að uppskerubrestur liefir orðið þar í landi algjör. REYKJAVIK STOFNSETT 1888 VEFNAÐARVORUDEILD LEÐURDEILD fyrir skó- og söðlasmíðavörur, 1911 PAPPÍRSVÖRUDEILD Utbú: 1913 JÓN BJÖRNSSON & Co.: VEFNAÐARVÖRUR K I

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.