Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1936, Page 15

Fálkinn - 15.08.1936, Page 15
F Á L K I N N 15 Heiðruðu viðskiftavinir! Þótl ýmsir örðugleikar sjeu nú á viðskiftasviðinu, innflutnings- höft, gjaldeyriserfiðl ikar og m. fl. reynum við samt að halda í horfinu og getum boðið yður nú: FYKIR BYGGINGARMEISTARA: Saum allar stærðir, Rúðugler, Skrár, Húnar, Lamir, Skot- hurðarjárn, Hurðarfjaðrir, og allar smæi ri vörur til bygginga. FYRIR TRJESMIÐI: Verkfæri allskonar, ensk, sænsk og þýzk, svo sem, Sagir, Hamrar, Axir, Heflar, úr trjé og járni, Hefiltannir, Tangir, Þjalir, Járnklippur, Skrúfjárn, Hallamælirar, og yfirleill flest öll verkfæri sem góður handverksmaður barf að nota. ÖLL NAUÐSYNLEGUSTU ELDHÚSÁHÖLD svo sem: Aluminium- potta, flestar stærðir, Kaffikönnur, Katla, Skaftpotta, Pönn- ur, Niðursuðupotta galvs., Kaffikvarnir, Búrvogir, margar gerðir, Niðursuðuglös, fl. stærðir, Bollabakka, Blikkbala, allar stærðir, Þvottabretti, Kjötkvarnir, Gasolíuvjelar, ný gerð, þær bestu sem eru fáanlegar á landinu. Borðbúnað allskonar úr rústfríu stáli, og öll búsáhöld, sem hver húsmóðir þarf daglega að nota. FYRIR BÆNDUR höfum við Ljái, Ljáblöð, Hverfisteina, Brýni, Mjólkurbrúsa, allar stærðir, Olíulampa, Lampaglös, Kveiki Lampakúpla, Lampabrennara, Lugtir, Lugtarglös og alt þar til heyrandi og ótal margt fleira. HÚSGAGNAFJAÐRIR, í heildsölu og smásölu. Þetta eru þær sömu vörutegundir, sem við höfum verslað með síðastliðin 50 ár og ættum við að vera farnir að þekkja, hvað best hentar viðskiftavinunum, enda liefir það ávalt verið mark- mið vort að gera viðslciftavini vora ánægða, og mun það einnig verða svo í framtíðinni. Við sendurn vörur gegn póstkröfu um land alt. Virðingarfylst. Verslun B. H. Bjarnason. Elsta úra og klukkuverslun og vinnu- stofa landsins. Böfum fallegt «g vandaö lírvalafúrumogklukknm. MUNDLOSsaumavjeiar og TORPEDO ritvjelar Vörur og úraviðgerðir sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Bækur, pappír og ritföng kaupa menn i Bókaverslun Sigfúsar Ejrmundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B S E, Laugav. 34. Forsjónin gefur mörgum manninum fagrar lennur, hvítar og sterkar, en vanrækt og' kæruleysi veldur því, að GERM ACID fær að eyða þeirn og spilla. GERM ACID sest á tennur og tanngóma og' veldur rotnun og öðrum óþægindum. Squibb tannkrem og góð- ur tanubursti er ómetanlegt vopn gegn þessum ófögnuði. Squibb tannkrem veitir yður vísindalega vernd; það verkar gegn GERM ACID. Þó inniheldur það engin efni sem skaða tannhúðina og hina viðkvæmu tanngóma. Squibb tannkrem liefir ljúffengt og svalandi eftir- brcigð og hreinsar fullkomlega. SQUIBB TANNKREM (FRAMB. SKVIBB) O. JOHNSON & KAABER H.F. Fagrar tennur. Magnús Benjamínsson & Co Stofnsett 1881. * Allt meö íslenskum skipuni! * 0

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.