Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1936, Page 18

Fálkinn - 15.08.1936, Page 18
18 F Á L K I N N ------- GAMLA BÍÓ ----------- Skot mtlli þátta. Stórfengleg glæpasaga tekin af Paramount eftir leik Norman Krasnas „Srnall Miracle". Að- alhlutverkin leika: RICHARD BARTHELMESS, GERTRUDE MICAEL, JOE MORRISON og HELEN MACK. Tónleikarnir eftir Ralph Rainger. Sýnd bráðlega. Mynd þessi er lekin af Paramount undir stjórn Mitchell Leisen. Hún gerist í leikhúsi á Broadway í New York, en þó er það ekki leikurinn sem er efni myndarinnar, heldur blóðugir athurðir, sem gerast meðal nokkurra áhorfenda í leikhúsinu og aðstoðarfólksins þar. Einn af leik- húsgestúnum er sem sje dauðadæmd- ur morðingi, fjötraður við umsjón- armann sinn, en tilefnið til leikhús- verunnar er það, að þeir hafa orðið of seinir að ná i lest og eyða bið- timanum til næstu lestar í leikhús- inu. Morðinginn Tony Mako (Rich- ard Barthelmess) á enga ósk heitari en að liefna sín á þorparanum And- erson, sem steypt hefir honum í glötun. Með klókindum tekst honum að losna við handjárnin, sem tengja hann við umsjónarmanninn og fela sig i leikhúsinu. Hann hringir til Andersen rneð annarlegri rödd og fær liann til að koma í leikhúsið, en þar tekur lögreglan á i'nóti honuni og tekur hann fastan. En Tony Mako tekst eigi að síður að bana honum, en bíður sjálfur bana fyrir skoti lög- reglumanns, er hann reynir að flýja. En jafnframt gerast önnur tíðindi ------- NÝJABÍO -------------- Schwenke lðgregluþjónn. Þýsk talmynd er sýnir spenn- andi og skemtilega lögreglusögu sem gerist i Berlín og lýsir lífi lögregluþjóna, gleði þeirra og sorgum og hættulegum æfintýr- um er mæta þeim í starfi þeirra. Aðalhlutverkin leika: GUSTAV FRÖHLICH og EMMI SONNEMANN-GÖRING (kona Göring flugmálaráðherra Þýskalands). Aðrir' leikarar eru Sybille Schmitz — Walter Steinbeck o.fl. Aukamynd: PARADÍS DÝR- ANNA, fræðimynd í 1 þætti. Myndin ger- ist i Berlín og lýsir lífi og starfi lög- lögreglunnar þar i blíðu og stríðu. Ber hún nafn helsta manns- ins, sem kem- ur þar við sögu, Schweiiie, sem er ungur og glæsileg- ur maður, eins og vænta má, er nienn heyra að það er Gustav Frölich sem leikur hann. Hann er strangur lagagætir og stúlkurnar vitanlega skotnar í honum. Myndin er spenn- i leikhúsiu. Eddie fatageymslumaður liefir fallið fyrir freistingunni og hnuplað dýrmætum grip frá einum leikhúsgestinum, til jiess að losna úr kvennamálum, sem hann hefir flækst í. Það liggur við að þetta verði hon- um að falli, en þó verður hinn at- burðurinn til að bjarga honum. Þessi tvöfalda viðburðarás í myndinni er andi og vantar sísl viðburði, enda koma þar fyrir allskonar svik, njósn- ir, sjálfsmorð og inorð. Örlagaþræðir myhdarinnar samein- ast vitanlega á lögreglustöðinni og þaðan fær áhofandinn yfirsýn yfir alt það misjafna, sem dags daglega ber við i stórborginni Berlín. Menn svipast um á heimilum stórbraskar- anna og í kjallarakránum. Þráður myndarinnar er svo marghliða að hann verður ekki rakinn hjer, en það er margt skrítið, sem Schwenke lög- regluþjónn kemst í, og oft verður honum vandasamt að gera upp á niilli skyldu sinnar og einkamála. En það er heiðarleiki hans sjálfs, sem fleytir honum yfir öll blindsker. Leikur Frölichs í hlutverki þessu er ágætur. Hann hefir sýnt það fyr, að honum er lagið að sýna þróttmikla. fjörmikla og skemtilega menn, enda er hann í manna mestu uppáhaldi. Ekki síst hjá kvenþjóðinni. í mynd- inni eru það þrjár stúlkur, sem allar elska hánn og eru þær sín af hverri gerð. En næst stærsta hlutverkið í myndinni leikur hin alkunna leik- kona Emmi Sonnemann, sem nú er gift Herman Göring forsætisráðherra Prússlands. Leikur hún frábærlega konu stórbraskarans i myndinni. — Þetta er i heild sinni ágæt mynd, svo spennandi að á það er engu bætandi en jafnframt skemtileg og prýðilega leikin. Ilún verður sýnd ú næstunni í NÝJA BÍÖ. prýðilega samtengd og efni myndar- innar svo vel fram sett, að útlend blöð telja hana með bestu mynduni sinnar tegundar. Leikur Barthelmess er prýðilegur og af öðrum leikend- um ber sjerstaklega að nefna Ger- trude Michael, Joe Morrison og Ilelen Mack. Myndin verður sýnd á næst- unni í GAMLA BÍÓ. Reiðhjól. - Saumavjelar. Frá þeim tíma að notkun reiðhjóla var að nokkru verulegu leyti orðin almenn hjer á landi, hefir versi- unin „Fálkinn“ verið leiðandi verslun hjer á landi með reiðhjól og alla varahluti til þeirra, enda sú langstærsta hjer á landi. Því eru hinar ágætu reiðhjólategundir ókkar „Fálkinn“ - „ConvlncibIe“ og „Armstrong“ fyrir löngu þektar um land alt fyrir hina miklu kosti sína, enda sala þeira geysimikil ár frá ári. Mestar birgðir á landinu ávalt fyrirliggjandi af vara- hlutum til allra tegunda reiðhjóla. Viðgerðarverk- stæði okkar er einnig það fullkomnasta í þessari grein hjer á landi. Saumavjelar okkar „NECCHI“ og „VEGA“ eru einn- ig orðnar þektar fyrir kosti sína, enda ber hinn mikli fjöldi ánægðra notenda víðsvegar um landið vitni um gæði þeirra. Reiðhjól og saumavjelar ávalt seld með hagkvæmum greiðsluskilmálum, sem gera öllum kleyft að eign- ast þessa ágætu hluti. Hina mestu áherslu munum við nú eins og áður leggja á lipra afgreiðslu og að bjóða gott verð, til hagsbóta bæði fyrir verslun okkar og viðskiftavini okkar. Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu. Verslunin „FÁ L Kl N N“ REYKJAVÍK Sumar- og vetrarkápur frakkar tilbúnir og saumaðir eftir máli. fyrirliggjandi. Saumum með stutt- um fyrirvara allsk. Dragtir og kápnr. Eins og að undanförnu gera menn hagkvæmust kaup í Klæðaverslun Andrésar Andréssonar Laugaveg 3. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.