Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1936, Qupperneq 1

Fálkinn - 10.10.1936, Qupperneq 1
41 Reykjavík, laugardaginn 10. október 1936. IX. Sólsetur í Reykjavík. r Sólarlagið í Reykjavík hefir löngum verið rómað fyrir fegurð. Liibrigðin á sjónum, þegar hann speglast lygn í sólinni á haust- kvöldi eru svo óútreiknanleg og margvísleg, að því verður ekki með orðum hjst. Maður sjer þessa speglun á myndinni hjer að of- an og tekur efiir að hún er öðruvísi utan hafnargarðanna en innan. 1 fjarska sjest Akrafjall en Esjan er hulin móðu og nær á myndinni sjest hafnarmynnið sem er fjölfarnasta skipaleið á íslandi. Myndina tók Alfred D. Jónsson Ijósm.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.