Fálkinn - 10.10.1936, Side 9
F Á L K 1 N N
9
Ganterville draugurinn.
EFTIR OSKAR WILDE.
að hveitibrauðsdögunum var lokið, til Can-
terville Chase, og daginn eftir að þau komu
þangað gengu þau um eftinniðdaginn til
hins afskekta kirkjugarðs lijá nálaviðar-
runninum. Menn liöfðu verið i hálfgerðum
vandræðum með hvað ætti að standa á leg-
steininum á gröf sir Simon, en að lokum
liafði verið ákveðið að grafa aðeins á hann
upphafsstafina i nafni gamla mannsins og
þar fyrir neðan versið sem stóð á hókaher-
hergisglugganum. Hertogafrúin hafði haft
með sjer nokkurar yndislegar fallegar rós-
ir, sem hún stráði yfir gröfina, og þegar þau
höfðu staldrað þar við dálitla stund, reik-
uðu þau inn i hálffallinn kórinn á klaust-
urkirkjurústunum, þar settist hertogafrúin
á fallna súlu, en maður hennar lagðist nið-
ur við fætur hennar, reykti vindling og
horfði i hin fallegu augu liennar. Alt í einu
fleygði liann vindlingnum, greip hönd lienn-
ar og sagði: „Yirginía, kona á aldrei að hafa
leyndarmál fyrir manni sinum“.
„Kæri Cecil, jeg hefi engin leyndarmál
fyi'ir þjer“.
„Jú“, sagði liann brosandi. „Þú hefir
aldrei sagt mjer, hvað kom fyrir þig, þegar
þú vax’st lokuð inni með drauginum".
„Jeg hefi aldrei sagt neinum frá því“,
sagði Virginía alvarlega.
„Jeg veit það, en þú gælir samt sagt mjer
það“.
„Gerðu það fyrir nxig Cecil að spyrja nxig
ekki um það. Jeg get ekki sagt þjer það.
Vesalings sir Simon. Jeg er sannarlega í
þakklætisskuld við liann. Já, lilæðu ekki að
því Cecil. Það er vissulega satt. Hann kendi
mjer að skilja lífið og livað dauðinn táknar,
og hversvegna ástin er sterkari en þau
hvoi'utveggja.
Hertoginn stóð upp og kysti konu sína á-
stúðlega.
„Þú rnátt eiga leyndarmálið þitt sjálf, ef
jeg nxá eiga hjartað þitt“, hvíslaði lxann.
„Það hefir þú altaf átt, Cecil.
„Þú ætlar að segja börnunum okkar það
einhvei'ntíma, er það ekki svo?“
Virginía roðnaði.
(Lauslega þýtt).
DASHIELL HAMMET:
Granni maðurinn.
Leynilögreglusaga.
i.
Jeg stóð við diskinn í leyniknæpu í 52.
götu, og var að bíða eftir Noru, senx var að
kaupa inn til jólanna, þegar ung slúlka
sprettur upp frá einu borðinu, þar sem hún
hafði setið ásamt þremur öðrum, og vindur
sjer að mjer. Hún var lítil og ljóshæi'ð, og
hvort heldur maður leit á andlitið á lienni
eða líkamsmyndina, sem var innan í sæblá-
um göngukjól, var ekki liægt að finna að
neinu. „Eruð þjer ekki Nick Chai’les?
spui’ði hún.
Jeg svaraði „Jú!“
Hún rjetti mjer hendina: „Jeg er Dorolhy
Wynand. Þjer munið líkast til ekki eflir
mjer, en þjer munið áð minsta kosti eftir
lionunx föður mínum, Clvde Wynand. Þjer
„Auðvitað man jeg eftir honum“, svaraði
jeg, „og nú man jeg líka eftir yður, en þjer
voruð ekki nema 10—11 ára gömul telpu-
kind þá, er ekki svo?“
„Jú, það eru átta ár síðan. En segið þjer
nxjer: Munið þjer sögurnar sem þjer sögð-
uð nxjer þá? Voru þær sannar?“
„Liklega ekki. Hverxxig liður föður yðar?“
Hún lxló: „Það var einmitt það, sexxi jeg
ællaði að spyrja yður um. Manxixxa skildi
við hann, eins og þjer munið, og nú heyr-
um við aldrei baun frá honunx — nema þeg-
ar einhver afi’ek hans verða lil þess, að
lxans er getið í blöðunum. Sjáið þjer hann
aldrei ?“-----
Glasið mitt var tónxt. Jeg spui’ði,
livað jeg mætti bjóða lienni að drekka. Hún
svaraði: „Whisky og sódavatn". Jeg hoi’gaði
fyrir tvo og sagði:
„Nei, jeg liefi átt heima i San Francisco
undanfarin ár“.
Ilún sagði hægt: „Mjer þætti gaman að
liitta liann. Mamma mundi sökkva öllu el'
hún kæmist að því, en hvað sem því líður
langar mig skrambi mikið til að liitta hann“.
„Nú, og livað meira?“
„Hann á ekki lieima nú orðið, þar sem
við áttum heima i Riverside Di’ive, og nafn-
ið lians sjest ekki heldur í símaskránni eða
bæjarskránni".
„Reynið þjer að tala við lögfræðisráðu-
nautinn hans“. sagði jeg.
Það ljetti yfir skjánum á henni: „Hver er
hann“.
„Það var lijer fyrrum einhver náungi, sem
lijel eitthvað Mac — Macauly jú þarna
kernur það — Herbert Macauly. Hann liafði
skrifstofu í Singei’hyggingunni“.
„Viljið þjer lána mjer fimm cent fyrir
símanum?“ sagði hún og fór svo út í síma-
klefann. Hún kom aftur brosandi út undir
eyru: „Jeg fann niannskrattann, hann á
lieima rjett fyrir liandan lionxið á 5.
Avenue!“
„Faðir yðar?“
„Nei, niálaflutningsnxaðurinn lögfx’æði-
ráðunauturinn! Hann sagði mjer, að liann
faðir minn væri ekki í borginni. Jeg ætla
að fara og tala við liann“.
Hún lyfti glasinu að mjer: „Skál fyrir
skemtilegum samfundi í fjölskyldunni.
Heyrðu, liversvegna skálar þú ekki ....?“
Asta lioppaði upp á afturlöppunum og
steytti framlöppunum í magann á mjer.
Nora, senx lijelt í hinn endann á hálsband-
inu, sagði: „Hún hefir skemt sjer verulega
vel í dag — velt um boxði með leikföngum
lijá Lord Jfc Tayloi’, sleikt lappirnar á feitri
kerlingu, svo að liún ætlaði að ganga af göfl-
unuxxx það var inni hjá Saks. Og svo liafa
þrír lögregluþjónar klappað henni“.
Jeg kynti kvenfólkið: „Kónari nxin
Dorotliy Wynand. Faðir hennar var einu
sinni einn af skjólstæðingum nxínum -
þegar hún var svolítill telpukrakki. Agætis
náungi, en svolítið skrítinn karl“.
„Jeg var alveg töfruð af honunx", sagði
Dorotliy, og átti við mig, — „þetta er hráð-
lifandi leyiiilögi’eglunxaður, og í ganxla daga
var jeg vön að elta liann á röndum og hiðja
liann um, að segja mjer frá því, senx hann
liafði komist í. Hann tróð mig blindfulla af
allskonar lygasögum, en jeg trúði hverju
eindsta oi’ði“.
Jeg sagði: „Þú ert svo þreytuleg, Nora“.
„Jeg er þreytt við skulunx fá okkur
stóla“.
Dorothy sagðist verða að fara að borðinu
sínu aftur. Þær kvöddust með handabandi;
við yrðum endilega að konxa inn til henn-
ar og móður hennar og fá okkur cocktail,
þær ættu lieima á Hotel Courtland, og nú
hjeti nxóðir hennar ekki Clyde heldur frú
Jorgenson. Það væri okkur sönn ánægja,
sögðum við, og hún yrði líka að koma og
líta inn til okkar; við byggjum á Hotel Nor-
mandie og ætluðum að dvelja í New York
eina eða tvær vikur ennþá. Dorothy klapp-
aði tíkinni á liausinn og fór frá okkur.
Við fundurn okkur borð. Nora sagði:
„Hún er lagleg!“
„Já, ef þú fellir þig við svona gei’ð á kven-
íólki“.
Hún gretti sig og brosti: „Jæja, svo þú viJl
liafa sjerstakar „gerðir“ á kvenfólki?“
„Ekki aðrar gerðir en á þjer, elskan nxín
langar stúlkur og jarphærðar, og dálitið
snöggar í túlanum!!“
„En livað er um þessa rauðlxærðu, senx þú
stalst burt nxeð fi’á Quinns í gærkvöldi?“
„Vertu ekki að hreykja þjer“, sagði jeg,
„hún ætlaði bara að sýna mjer nokkrar
franskar teikningar“.
II.
Daginn eftir hringdi Herhert Macaulay
til mín:
„Halló. Jeg vissi ekki að þú værir fluttur
aftur liingað í borgina, fyr en Dorothy
Wynand sagði mjer það. Hvað segirðu um
að boi’ða nxeð mjer matarbita um hádegið?“
„Ilvað er klukkan?"
„Hálftólf. Vakti jeg þig?“
„Já“, sagði jeg, „en það gerði ekkert til
því að jeg ætlaði að vakna livort sem var.
Er ekki hetra að þú komir til mín og horðir.
Það er vanki í mjer í dag, og jeg vil helst
ekki vera á hlaupum .... Ágætt, þá segj-
unx við klukkan eitt“.
Jeg fjekk mjer glas með Noru, sem var að
fara út til þess að láta þvo á sjer hárið, og
svo annað eftir steypubaðið, og var farið að
líða belur þegar liringt var í símann aftur.
Spurt var nxeð kvenmannsrödd: „Hitti jeg
mr. Macaulay þarna?“
„Ekki ennþá“.
„Afsakið að jeg geri vður ónæði. En vild-
uð þjer gera svo vel að biðja liann að hringja
á skrifstofuna sína þegar liaiin kenxur. Það
er mjög áríðandi".
Jeg lofaði að skila þessu.
Macaulay kom tiu mínútum síðar. Hann
er stór maður og hrokkinliæi’ður, rjóður i
kinnum, lítur sæmilega skikkanlega út, er
á aldur við mig, 41, enda þótt liann líti úl
fyrir að vera yngri. Hann var talinn sæmi-
lega góður málaflutningsmaður. Jeg liafði
unnið fyrir liann að ýmsum nxálum meðan
jeg átti heinxa í New York, og okkur hafði
ávall sanxið bærilega.
Nú lókumst við í hendur og börðum hvor
annan i hakið, og liann spurði nxig hvernig
nxjer vegnaði og jeg sagði „prýðilega" og
s]xurði hann sanxa og hann sagði „prýðilega".