Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 05.12.1936, Blaðsíða 1
12 slðnr40anra Leikvöllur skíðafólksins. ílellisheiöi og Hengill, Bláfjöll og Skálafell með Kili er nú orðinn aðalleikvöllur skíðafólksins í Regkjavík og þrjú fjelög hafu komið sjer upp skálum í nágrenni við þessa staði. Nær höfuðstaðnum er sjaldan tækifæri til að „bera niður“. En jafnvel þo komið sje upp í fjöll eða yfir hOO metra hæð getur skíðafærið brugðist um miðjan veturinn. Á vetrarmyndinni hjer að ofati standa steinnybbur og rindar upp úr snjónum, svo að sumstaðar verður að rekja sig. Á flatlendi er þetta hættulaust, en i brekkunum þar sem skíðagarpurinn er á fleygiferð má lítið úl af bera, að ekki hljótist slys af. Myndin er tekin upp við Vífils- fell af Páli Jónssyni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.