Fálkinn - 05.12.1936, Blaðsíða 11
F A L K 1 N JN
11
Verð: Borðlampi
Tímamótalag
með kastgeislara
iStíll SR 300)
fyrir breyti-
straum 220 Volt
slétt Modell
(Stíll SN 300)
fyrir breyti-
straum 220 Volt
fyrir breyti-
straum 110 Voit
SR og SN Mo-
dell verðauki
Borðlampi
aðeins fyrir
jafnstraum með
kveikingu
Nýtt: Alpina-
heimasól úrhinu
uýja I. G. Phos-
phatgleri fyrir
jafneða breyti-
straum 220 Volt
„Háfjallasól“
Hvaða þýðingu hefur háfjallasólin fyrir líkama
mannsins? Hin heilsusamlegu áhrif ultrafjólubláu
geislanna hafa læknarnir sannað með nærfelt
tuttugu ára reynslu. Hér verður ekki gjört að
umtalsefni hin góðu áhrif þessara geisla á vissa
sjúkdóma, heldur aðeins að hvaða niðurstöðum
menn liafa komist yfirleitt um þýðingu þeirra,
en þær eru þessar: Fyrir heilbrigða menn er
háfjallasólin ótæmandi uppspretta þróttar og
hreysti, er þeir, sem þurfa að taka sér orlof frá
lýjandi skyldustörfum, geta sífellt gripið til með
því að baða sig í geislum þessarar sólar og á
þann hátt sparað sér orlofið eða stytt það, því
hinn eðlilegi brúnleiti liörundslitur, sem vinnst
\ið orlofið, fæst einnig með sólböðum, ef þau
eru notuð iðuglcga um hæfilega langan tíma.
Peir sem stunda iþróttir sér til hressingar og
heilsubótar mega vænta verulegrar aukningar á
þrótti og þoli í æfingunum hvort
heldur er á vetri eða sumri.
„Sianaus HáfjalIasól“
Hjá Raftækjaeinkasiilu ríkisins, Keykjavik fæst, nákvæm lýsing á áhöldunum með
myndum. Sfmi 4526.
Eí þjEr ætlið að senda
uini yðar júlagjöf, pá
munið zítir nýju búkinni
eftir FiXEL I7!UPiTHE:
Frá San Michele til Parísar.
Það Er gúð búk ng fæst
í fallzgu bandi.
það mælti mín móðir.
Ljóð efiir þrjátiu islenskar konur
er jólabókin í ár. Fœst í þrenns-
konar bandi hjá bóksöllum.
Skák nr. 15.
Dresden júní 193G.
„Sikileyjarleikurinn“
Hvítt: P. Keres. Svart: L. Engels.
I. 'c2—c4, e7—e5; 2. Rbl—c3, Rg8—
f('); 3. g2—g3, d7—d5; 4. c4xd5, Rföx
d5; 5. Bfl—g2, Rd5—bfi; (3. Rgl—f3,
Rb8—c6; 7. 6—0, Bf8—e7; 8. d2—d3,
0—0; 9. Bcl—e3 (Hvítt leikur vel
þekt afbrigði af Sikileyjarleiknum
(Die Drachenvariante der Sizilian-
ischen Verteidigung), en er leik á
undan); 9.....Bc8—g4; 10. h2—h3.
Bg4—e6; (Svart liefir fengið hvitt til
að veikja ••'eðastöðuna kongsmegin);
11. Rc3—a4 (í skákinni W. A. R auser
hvítt, Dr. M. M. Botwinnik svart.
ljek Botwinnik lijer 10.... RcO—
a5 —sem er sami leikurinn — með
góðum árangri, sbr. skák nr 4, Fálk-
inn 23. mai 1936. Betra var þó hjer
(13—d4); 11..... Dd8—d7; 12. Ra4
—c5, Be7xc5; 13. Be3xc5, Hf8—e8;
14. Kgl—h2 (Fyrstu óþægindi livíts
í sambandi við hina veiku peðastöðu
kongsmegin); 14...... Ha8—d8; 15.
Ddl—cl, f7—f6; 16. b2—b3, Rb6—
d5; 17. Bc5—a3, b7—b6; 18. Hfl—
dl, Rc6—d4; 19. e2—e3, Rd4xf3t;
20. Bg2xf3, c7—c5; 21. Ba3—b2, Kg8
—h8 (Nú getur svart tekið rólega á
móti <13—d4); 22. (13—d4, c5xd4; 23.
e3xd4, e5—e4!! (Afbragðsvel leikið.
Allar liernaðaráætlanir livíts eru
farnar út um þúfur. d-linan hefir
lokast og skálínan al—li8 sömuleið-
is. Auk þess fær svart opna e-línu);
24. Bf3xe4, Be6—f5; 25. Be4xf5 (Be4x
(15 er ekki álitlegt, vegna mátógn-
ana á skálínunni a8—hl. Ef Be4—
f3 vinnur svart maiin við Hd8—c8);
25..... Dd7xf5; 26. Dcl—(12, h7—
li5; 27. h3—li4 (Önnur óþægindi livíts
af liinni veiku peðastöðu kongsmeg-
in); 27..... Hd8—c8; 28. Hal—cl,
Hc8xcl; 29. Hdlxcl, He8—e4; 30.
Dd2—c2? (Hvítt sjer ekki hættuna.
Hcl—el, var nauðsynlegt, en þó
naumast nógu golt vegna Df5—eG);
30. Df5—f3; 31. Hcl—fl, 31........
He4xh4f!! (Þriðju óþægindi livíts
vegna hinnar veiku peðastöðu. Hinn
nærliggjandi leikur He4—e2 gat ekki
H.f. HBEINN
Jólakerti.
Sterinkerti.
Parafinkerti.
Altariskerti.
Skrautkerti.
Aðaltollstjóri Svía, sem heitir
Wolilin, telur nú líkur til, að liægl
verði að uppræta smyglun áfengis
milli landanna við Eystrasalt, en að
lienni hefir mikið kveðið um fjölda
ára, eða síðan sjerstök lönd fóru að
setja hátolla á áfengi. Nú liefir Dan-
zig og Pólland ákveðið að taka upp
örugt eftirlit með smyglurum og Sví-
lijóð og Estland gera hið sama i ná-
inni framtíð.
einu sinni komið í veg fyrir liina
langt sóttu hróksfórn!); 32. g3xli4,
Rd5—f4; 33. Dc2—c8t, Kh8—h7; 34.
Dc8—f5t, Kh7—hO; 35. Df5xf4t
(Þvingað. Ef Hfl—gl, mátar svart í
þriðja leik); 35 .... Df3xf4f 36. Kh2
—g2, Df4—g4f; 37. Kg2—h2, Dg4x
h4t; 38. Iíh2—g2, Dh4—g4t; 39. Kg2
—h2, g7—g5; 40. f2—f3, Dg4—f4t;
41. Kb2—g2, h5—h4; 42. Bb2—a3,
Df4—g3t; 43. Kg2—hl, h4—h3; 44.
Hfl—gl, Dg3xf3t; 45. Khl—h2, Df3
—f2t; 46. Kh2—hl, Df2xd4; 47.
Gefið. L. Engels er talinn einn efni-
legasti og glæsilegasti skákmeistari
nieðal ungu kynslóðarinnar. Hann
teflir fjöltefli á morgun í Odd-
fellowhöllinni.
Fjósadrengur enn i Noregi liefir
orðið uppvís að því að hafa liala-
hrotið 11 kýr. Hann átti að mjólka
þær og kúnum varð það stundum á
að berja tialanuin og hitta drenginn.
Reiddist hann þessu svo, að hann
tók sig til og halabraut allar kýrn-
ar. Nú bíður lians þung refsing fyr-
ir þennan lirottaskap, ef það þá
ekki sannast, að hann sje hálfviti.
Þrítug kona í smábænum Kermo-
van-en-Plufin í Norður-Frakklandi
eignaðist nýlega fjórbura — eintóm-
ar telpur. Öllum leið vel þegar sein-
ast frjettist.
Besiljka Pantsjef, dóttir forríks
iðjuhölds í Sofia varð ástfangiir í
fátækum efnafræðingi, Milurad Dan-
kulov, sem ckki er í frásögur fær-
aiidi. Fyrir missiri leitaði hún sain-
þykkis föður síns til ráðahagsins, en
faðir hennar svaraði þvi, að hann
mundi aldrei samþykkja að þau ætt-
ust. Þá vann dóttirin eið að því, að
liún skyldi aldrei mæla orð frá
munni framar. Þann eið liefir hún
lialdið og þagað síðan eins og hún
væri mállaus, þrátt fyrir allar ba*nir
foreldra sinna.