Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1937, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.08.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 FREYJU konfekti. Til Akureyrar i alla daga nema mánudaga. | HrnAfar/IÍr a^a miðvikudaga, föstudaga, HlClUlCÍUli laugardaga og sunnudaga. 2ja daga ferðir þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands, Sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. PROFESSOR VORONOF, yngingarlæknirinn frægi var nýlega á ferð í London, ásamt frú sinni, sóm er kornung. Sjálfur er liann koniinn nær sjötugu, en eigi vitum vjer hvort hann hefir yngt sjálfan ERROLL FLYNN heitir jjessi ungi ameríkanski kvik- myndaleikari, sem fór til Spánar i vor og gerðist þar frjettaritari um sinn. Hann fjekk tvöfaldað leikara- kaupið þegar hann kom heim aftur. ÓKUGIKKURINN TARUFFI sjesL hjer á myndinni með mótor- hjólið sitt. Það er skrítið i laginu en g'engur vel, því að Taruffi tókst að setja fimm ný heimsmet með því sama daginn. Ljosipyndarinn laumast upp með girðingunni að garðinum, sem her- toginn af Windsor og frú Simpson sitja í, til þess að reyna að ná af þeim mynd. Hann veit að hann fær hana vel horgaða. STBUJÍRN SEM HUGSAR! Ilafmagnsjárn með hita- stilli. Sterkur straumur fyrir þykt og' blautt efni, minni fyrir þunt og viðkvæmt tau. Hit- inn helst ávalt jafn og er því brunahætta úti- lokuð. Nýjasta nýtt á þessu sviði. SIEMENS * Allt með íslenskttm skiptnit! * •••••••••••>•••••••••••••••••••«••••••••••••••••••••• • • 011 Eldhúsáhöld er best að kaupa hjá BIERING Laugaveg 3. — Sími 4550.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.