Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1937, Síða 1

Fálkinn - 25.09.1937, Síða 1
Reykjavík, laugardaginn 25 september 1937. 16glðni40ann Núna urn rjettirnar þykir „Fálkanum" tilhlýðilegt að hirta mynd af einum stærstu rjettum íslands. Stafnsrjett í Svartárdal tekur við fjársafninu af heiðunum norðan Hofsjökuls, milli Blöndu og Hjeraðsvatna, og í þær rjettir koma 16—18 þúsund fjár. En um 12 hundruð búendur munu eiga tilkall til þeirrar rjettar. — Stafnsrjett er nú stærsta rjett landsins og miklu stærri en Skeiðarjett Sunnlendinga. — Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson. STAFNSRJETT í SVARTÁRDAL

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.