Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1937, Blaðsíða 1

Fálkinn - 25.09.1937, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 25 september 1937. 16glðni40ann Núna urn rjettirnar þykir „Fálkanum" tilhlýðilegt að hirta mynd af einum stærstu rjettum íslands. Stafnsrjett í Svartárdal tekur við fjársafninu af heiðunum norðan Hofsjökuls, milli Blöndu og Hjeraðsvatna, og í þær rjettir koma 16—18 þúsund fjár. En um 12 hundruð búendur munu eiga tilkall til þeirrar rjettar. — Stafnsrjett er nú stærsta rjett landsins og miklu stærri en Skeiðarjett Sunnlendinga. — Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson. STAFNSRJETT í SVARTÁRDAL

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.