Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1937, Page 2

Fálkinn - 25.09.1937, Page 2
2 F Á L K I N N -------- GAMLA BÍÓ ------------- Hraðboði keisarans. (Kurier des Zaren) Framúrskarandi spennandi og viðburSarrík talmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu æfintýrasögu eftir JULES VERNE. Aðaihlutverkiö leikur hinn kari- mannlegi og glæsilegi leikari ADOLF WOHLBRUCK. Sýnd bráðlega! „Hraðboði keisarans“ er gerð eftir liinni alkunnu sögu Jules Verne, hins fræga franska hugarflugshöf- undar og gerist á þeim tíma, sem Tatarar gerðu uppreisn gegn Alex- ander II. Rússakeisara, undir for- ustu höfuðmannsins Feofar Klian og breiddist uppreisn þessi um atla Siberiu. Þá er það, að rússneska liðsforingjanum Michael Strogoff er faljð, að koma áríðandi boðum frá keisaranum til Fedors stórfursta, sem er bróðir keisarans og lands- stjóri í Irkutsk í Siberíu, en su borg er umsetin af uppreisnar- mönnunum. Óvinir keisarans gera út fagra æfintýra-mær, sem Zangara heitir, til þess að elta Strogoff og reyna að ná hinu áriðandi brjefi, sem hann á að koma til stórfurstans. Hún er gerð út af svikaranum Oga-. reff, sem er hægri liönd uppreisn- arforingjans og fyrverandi ofursti í rússneska liernum. Nú gerist það a leið Strogoffs austur, að hann kynn- ist ungri stúlku, sem Nadja heitir og er á leið tii Irkutsk til þess að heimsækja föður sinn. Hann býður henni að vera henni hjálplegur á leiðinni og þau halda áfram ferð- inni þannig, að aðrir farþégar lialda, að hún sje systir hans. Stro- goff hefir tekið sjer dulnefni og kallar sig nú Korpanoff. Á fljóta- skipi á Volga verður Strogoff tij l^ess að bjarga Zangöru undan hrammi tamins bjarnar, sem hefir ærsl, og ætlaði að drepa stúlkuna. Síðan er förinni haldið áfram i troika-sleðum austur yfir sljetturnar og á þeirri leið verður Strogoff til þess að bjarga tveimur erlendum blaðamöiinum frá vísum dauða, Frakkanum M. Jolivet og Englend- ingnum Blount. Alt gengur vel þangað til í Omsk og enginn veit, að Strogoff er sendiboði keisarans; en í þeim bæ hittir hann móður sína, sem af fögnuði yfir að sjá son sinn hrópar nafn hans upp, svo að margir heyra. Þekkist hanu þá, og er þegar í stað tekinn til fanga af uppreisnarmönnum. Þegar hú.n sjer, að hún hefir hlaupið á sig, reynir hún- að láta sem sjer hafi missýnst og þrætir nú fyrir, að þetta sje sonur hennar. En þegar uppreisnarmenn fara að pína hana til sagna, með því að hýða hana, getur Strogoff ekki á sjer setið en slær böðulinn keyrishögg í and- litið. Strogoff er lagður í hlekki og hið áriðr.ndi brjef tekið af honum. Sigfús Valdimarsson prentari varð 50 ára 22. þ. m. Einþór B. Jónsson innheimtu- maður, Grettisgötu k8, verður 60 ára 27. þ. m. Jónas Jónasson skósmiður, Laugaveg 91, verður 'tO ára 27. þ. m. — Ef jeg gifti mig á annað borð vil jeg giftast hygginni konu. — Og svo á hún líklega að vera falleg líka? — Já, falleg og hafa gaman af hljómlist. Og góð og eðallynd. Og meira? — Já, og náttúrlega rík. — Þá lilyti hún að vera heimsk ef hún giftist þjer. — Já, það á hún líka að vera. Þannig er byrjun sögunnar, en hvernig henni lýkur, verður ekki rakið hjer. Ilinn ágæti þýski leik- ari Adolf Wohlbrúck leikur aðal- hlutverkið en Maria Andergast og Hilde Hildabrand kvenblutverkin tvö. ilénry Bay aðalkonsúll verður sextugur 27. sept. Magnús Dallioff bóndi í Haga Ölfusi verður fimtugur 27. þ. m. jr I næstci blaði ,,FÁLKANSW er sagan eftir norska rithöfundinn Alf Due og heitir: „Þegar þorið bregsl“. Efni sögunnar er úr daglega lifinu en meffferff höfumlarins á því er svo snildarleg, að hver maffnr hef- ir bæði gagn og yndi af því aff lesa sóguna. Þú skrifar Jónas Þorbergssuii einkar fróðlega grein um ferff, sem varö eftirminnileg i islenskri sögv. Greinin heitir „Frá Nev/ Yurk til Straumness“ og segir sögn hinnar siffnstn ferffar Goðafoss liins fgrra. ei lauk í klettunum á Straumnesi viff ísafjarðárdjúp. Var Jónas út- varpsstjóri farþegi meff skipinu alla leiff frá Ameriku í þessari ferff, og eins og öllum tandsmönnum er kunnugt, kann hann allra manna best aff segja frá, og á þann hátl, aff lesandanum verffi minnisstætt. í næsta blaði hefst mjr flokkur í blaffinu, sem kallast „Bókahillan ‘. Sá flokkur heldur áfram í hverju blaffi mcffan útkoma nýrra bóka er sem mest, en þó verffur þar ekki eingöngu minst á nýjar bækur held- ur og ýmsar góöar og gagnlegw bækur, sem áffur hafa komiff út, en eru þess eðlis, aff aldrei verður of oft á þær minst. Á nœstunni verður og tekinn upp a ný ftokkurinn „Menn sem lifa'. ÍJr öllum áttum hafa Fálkanúm boi- ist tilmœli um, aff þessi flokkur hjeldi áfram. Verffur í framhaldi hans bæði sagt frá skáldum og öffrum „mönnum sem lifa“, svo sem frœgustu tónsnillingum heims- ins, hugvitsmönnum, málurum o. ;l. Veturinn fer i hönd. Gerist áskrif- endur blaffsins frá næstu ársfjórö- ungsskiftum, svo aff þjer fariff ekki á mis við ódýrustu heimilisánægj- una, sem fólk getur veitt sjer. ------ NÝJA BÍÓ. ------------ Skautadrotntaflin. (A Girl in a Million) Hin heimsfræga mynd Fox- fjelagsins, tekin undir stjórn Sidney Lanfield, ineð heims- meistara allra skautakvenna. SONJU HENIE i aðalhlutverkinu. Helslu Jeik- endur aðrir eru: JEAN HERSHOLT, DON AMECHE og ADOLPHE MENJOU. í þessari mynd sýnir Sonja listir sínar á glæsilegri hátt en nokkur hefir sýnt áður. Kemur innan skamms. Það er víst óþarfi að kynna les- endum Fálkans Sonju Henie. Þessí unga norska stúlka vann það til síns ágætis, að vinna heimspieistaratign í listhlaupi á skautum tíii ár i röð, og er það einsdæmi í sögunni um nokkra manneskju. En að svo búnu hefir hún víst þóst eiga skilið, að gerast atvinnu-iþróttakona og fór tii Ameríku til þess að sýna listir sinar og leið þá vitanlega ekki á löngu, þangað til kvikmyndafjelögin fóru að draga sig eftir henni. Fox-fjelagið var hlutskarpast og nú sýnir Nýja Bio á næstunni hina fyrstu mynd með „hinni töfrandi Sonju“, sein eigi aðeins hefir liað til sins ágætis að renna sjer betur á skautum en nokkur stúlka hefir gert fyr eða síðar, heldur leikur einnig ágæt- lega. Þessi mynd „A Girl in a MiIlion“ þykir hafa tekist ágællega og va'r hennar beðið með mikilli eftirvæntingu, ekki síst i Noregi. Því að aldrei hefir manneskja iagt út á kvikmyndabrautina með eins mikla frægð að baki sjer. Nafn Sonjú Henie var svo frægl, að það var margra peninga virði, enda var hún dýrkeypt. En þó er sagt að fje- lagið hafi grætt margar miljónir dollara á þessari einu mynd. Myndin gerist í Sviss. Þangað er kominn ,,mislukkaður“ hljómsveitar- stjóri, Tad Spencer (Adolphe Men- jfiu) ásamt Billie konu sinni og hljómsveit, sem liann ætlar að l'á atvinnu handa. Það gengur illa, þvi að þegar hljómsveitin kemur á gistihúsið, sem hún hefir fengið ráðningu við, svöng og krókloppin, er gistihúsið brunnið. Honum teksl að koma fólkinu fyrir í litlu gisti- húsi í bænum, hjá gestgjafanum Möller, en dóttir hans lieitir Greta. Það er Sonja Henie. Tad sjer hana af tilviljun hlaupa á skautum og sjer, að hún er listamanneskja i þeirri grein og afræður nú að fá Iiana til þess að hafa sýningar i Sl. Moritz og láta liljómsveit sína leika undir. En nú kemur annar maður við sögu, blaðamaðurinn Bob Harr- Framh. á bls. 1J>.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.