Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1937, Blaðsíða 15

Fálkinn - 25.09.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 20stk. PAKKINN KOSTAR KR.HO VIRGINIA CIGARETTUR LAMBERT & BUTLER ENGLAND. JUNE-MUNKTELL „DMV10“ Dieselmétorinn. er sjerstakleg-a smíðaður fyrir smá fiskibáta (trillubáta). Hann mun vera sparneytnasti mótorinn sem hjer þekkist. Öll olíueyðsla yfir heila vertíð, hefir reynst að fara ekki fram úr 50—60 krónum. Þessi mótor er mjög einfaldur i meðferð, og sjerlega gangviss. Hann er sett- ur í gang KALDUR, notar hvorki rafkveikju eða þrýstiloft, patrónu eða prímuslampa. Olíudælur hinar nafnkunnu BOSCH dælur. Vjelin gengur í hinum heimskunnu S K F legum, og hefir þrýstismurningu, og brennir HRÁOLÍU. Þessi vandaði og í hvívetna fullkomni frá- gangur miðar allur að því að tryggja sem best öruggan gang vjel- arinnar. Tveggja ára reynsla er fengin hjer á landi fyrir gæðum þessarar vjel- ar. Það er ekki einungis einstaklingshagur, að nota þessa vjel, það er líka þjóðarhagur. Verðið hið alþekta JUNE-MUNKTELL, Leitið allra upplýsinga sem fyrst, til GÍSLI J. JOHNSEN REYKJAVÍK NÝJA BIO. Framh. af bls. 2. is. Þegar hann kemst á snoðir i!m, hvað i býgerð sje, vill hann fyrir alla muni afstýra þessu, þvi að Greta sje of listfeng til að sýna sig fyrir peninga. Hann vill urn- fram all láta hana taka þátt í Olympsleikjunum, sem fara i hönd. Og honum tekst þetta. Það eru þau Bob og Greta, sem vitanlega leika ástaræfintýrið í myndinni. Það er blátt áfram töfrandi að horfa á listir Sonju í þessari mynd. Ef Skautafjelag Reykjavíkur væri til, mundi það koma i einum hóp á frumsýninguna. En þó það sje ekki lil, þá er skautafólk hjer til fyrir því, og enn fleira, sem hefir gaman af að sjá heimsfrægustu skautadömu veraldar leika listir sínar. Þó ekkert væri annað upp á að hjóða. þá borgar sig inargfaldlega að sjá myndina. En liún hefir auk jiess alt það að bjóða, sem einkennir úr- valsmyndir Fox-fjelagsins. Fyrsti tlugmaðnr taeintsins Simon Magnus og postularnir. í gamalli „konkordantíu1' segir svo frá Simoni Magus, sem i Poslul- anna Gjörningum er talinn liinn fyrsti villutrúarmaður, er naut mik- illar heilli hjá Neró keisara. Eftir sisgn þessari liefir aftaka postulanna Pjeturs og Páls hlotist út af flugtil- raunum jiessa manns: „Sankti Pjetur og Sankti Páll, þeir tveir miklu postular, voru i fjarveru keisarans Neró til dauða dænxdir og á einum sama degi af lífi teknir, anno Chr. 67 og á þrett- ánda ríkisstjórnarári keisarans Ner- onis. Sankti Páll var sem rómversk- ur borgari hálshöggvinn, en Sankti Pjetur, sem einn óæðri mann, það er Gyðingur, var krossfestur. Skyldi hann á krossinn hengdur með venju- legum hætti, hvílikt hann sjálfur þó ekki taldi sjer verðugt, að upp- liengjast á sama hátt og hans meisl- ari, en krafðist að höfuðið skyldi niður snúa. Astæðan til ]>essarar dýru manna, svo og margra annara aftöku, er þessi: Simon Magus, sem með sín- um svörtu listum hafði komist i mikið álit, var um þessar mundir staddur út i Róin, og hafði komið sjer í mjúkinn hjá keisaranum Neró, sem hafði mildar mætur á þesshátt- ar vísindum. Símon Magus hjet keis- aianum því, að fljúga um loftið og aírekaði jiað, að sveifla sjer og sínu flugáhaldi góðan spöl upp í loftið, en þá báðu Pjetur og Páll ])ess inni- lega til guðs, liggjandi á sínum hnjárn, að ofstopa Símonar mælti Jægja og hrapaði Símon þá til jarð- ar og braut fætur sína og orsakaði kvöl sú, sem hann þar við leið, ilem spott það, sem liann yfirgekk svo mikla desperation að liann sál- aðist. Þetta stygði keisarann sao hróplega að hann ljet postulunum í myrkvastofu varpa og voru þeir síðan afteknir“. Þegar þau voru með öðrum, voru nýgiftu hjónin altaf að rífast um hvort þau ætlu heldur að kaupa sjer mótorlijól með hliðarvagni eða bíl. Þegar einn kunningi þeirra, sem ekki hafði sjeð þau lengi, hitti þau, spurði hann: — Rífist þið ennþá um hílinn? — Nei, nú erum við orðin sam- mála. — Og hvort varð ofan á? — Hvorugt. Við urðum sammála um að kaupa barnavagn í staðinn. Skák nr. 30. Alþjóðaskákmótið í Stokkhólmi 193/. 2. umferð. I. borð. Spænskt. Hvitt: P. Keres (Eistland). Svart: tlr. Euwe (Holland). 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rgl—f3- Rb8—c6; Bfl—b5, a7—a6; 4. Bb5— a4, Rg8—f6; (Sumir álíta d7—d6 betra); 5. 0—0, Rf6xe4; (Venjulegra og e. t. v. betra er Bf8—e7); 6. d2-- d4, b7—b5; 7. Ba4—b3, d7—d5; 8. d4xe5, Bc8—e6; 9. c2—c3, Bf8—e7; 10. Bcl—e3; (Venjulegra er Rbl— d2, Re4—c5; 11. Bb3—c2, o. s. frv); 10.....Rc6—a4; 11. Rf3—d4, 0—0; (Ef 11.....Ra4xb3, þá 12. Rd4xb3 og hvítt ógnar að vinna mann við f2—f3. Ef 11...... c7—c5, þá 12. Rd4xe6, f7xe6; 13. Ddl—h5t og liindrar hrókun); 12. f2—f3, Re4-- cö; 13. f3—f4; (Betra var að leika Bb3—c2 og hefja siðan sókn kongs- megin. Biskupinn er of mikils virði til þess að rjett sje að gefa færi á að skifta á honum fyrir riddara, auk þess sem riddarinn á c5 er ekki vel settur); 13...... Rc5xb3; 14. Rd4xc3, Ra5—c4!; 15. Be3—dt, (Eins og venjulegt er í þessu af- brigði af spænskaleiknum, stendur baráttan um reitinn cö. Dr. Euwe hefir áður komist alvarlega í kynni við þessa baráttu, sbr. skákina dr. Botvinnik dr. Euwe Leningrad 1934); 15...... Be6—f5! (Ef 15 .... Rc4xa2 þá 16. Ddl—e2, og næst f4—f5 sem er eyðileggjandi fyrir svart); 16. Hfl—f2, a6—a5; 17. Rb3—c5, a5—a4; 18 Ddl—cl, DdS —e8; (Reiturinn c5 verður að vinn- ast, ef þess er nokkur kostur. Peða- staða svarts drotningar megin er mjög slæm); 19. Rbl—d2, De8—c6; 20. b2—b4, a4xb3; (í framhjáhlaupi e. p.); 21. Rd2xb3, Ha8—a3; 22. g2 —g4, Bf5—e4; 23. f4—f5, Be7—h4; 24. Rc5xe4, d5xe4; 25. Hf2—g2, Hf8 —a8!; 26. Rb3—c5; (Staða hvíts var enganveginn eins þægileg og ætla mætti við fyrstu sýn. Sumir álíta að staðan sje unnin á hvítt, en það verður þó að teljast mjög vafa- samt. Peð svart á e4 er sterkt og ógnandi og auk þess verður hvitt að hafa auga með riddaranum á b3); 26...... Rc4xe5; 27. Bd4xe5, Dctixcöt; 28. Be5—d4, Dc5—d5; 29. Dcl—f4, c7—c5; 30. Bd4xg7, Kg8x g7; 31. g4—g5, Ha3xc3; 32. Df4x h4,? (Betra var f5—f6t og síðan DxB. Eftir þetta er skákin töpuð á hvítt); 32.....Dd5xf5; 33. Dh4— h6t, Kg7—g8; 34. Dh6—c6, Ha8— d8; 35. Dc6xh5, Hc3—d3; 36. Hal— fl, Hd3—dl; 37. Hg2—f2, Df5—g4t; 38. Kgl—hl, e4—e3; 39. Hf3xf7, f3—f2; 40. Db5—b3, Hdlxflf, 41. Hf7xflt, c5—c4; Það verður eitthvað skritið við þessa veislu. Við verðum þreltán við borðið. — Það gerir ekkert til. Hann Friðrik kemur og hann jetur fyrii' tvo. Það eru aumu vandræðin hvaö hann Friðrik er orðinn feitur. Nú er svo komið fyrir honum, að hann getur ekki fengið neinn tilbúinn fatnað á sig nema vasaklútana. Hún: — Jeg má til að kaupa mjer nýja vasaklúta. Hanii: —- Veistu ekki að við eig- um að spara. Geturðu ckki vent þeim gömlu? Haldið þjer að hundurinn þagni ef jeg sparka i hánn? Líklega. Hann geltir aldrei |jegar hann er með bein i kjaftinum. — Ef þjer hypjið yður ekki á burt, þá kalla jeg á mannilin minn. Hann er lögregluþjónn og tekur hvern sem er. — Já, það má nú segja, þegar ínaður sjer yður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.