Fálkinn - 02.10.1937, Blaðsíða 2
GAMLA BÍÓ
NÝJA BÍÓ.
Gimsteinaránið mikla.
Spennandi og skemtileg lög-
reglumynd, tekin af Paramount
undir stjórn George Archain-
baud. Aðalhlutverkin leika:
GERTHRUDE MICHAEL,
SIR GUY STANDING,
RAY MILLAND og
ELISABETH PATTERSON,
Sýnd bráðlega.
Sophie Lang var á sínum tíma
skæðasti gimsteinaþjófur, sem menn
höfðu komist i kynni við, og var
á þeim árum kölluð „hættulegasta
kona Ameríku". Hún var ung og
fríð, glæsileg og aðlaðandi i við-
móti — það vissi lögreglan, en hitt
tókst henni aldrei, að uppgölva, hvar
hún hjelt sig eða að hafa hendur
i hári hennar. En eftir nokkurn
tíma þagnaði alt umtal um hana,
og litlu síðar skýrðu blöðin frá því,
að hún væri dáin og hefði verið
borin til hinstu hvildar í kirkju-
garðinum i Southampton á Suður-
Englandi. En sannleikurinn var sá,
að Iiún var enn í fullu fjöri. Henni
hafði leiðsl að stunda glæpi sem
atvinnu, og vildi nú taka upp nýit
lif i tölu heiðarlegra borgara. Hún
kom sjer sem stofustúlka til for-
ríkrar amerískrar ekkju í Englandi
Og lók sjer nýtt nafn Ethel Thomas.
Tókst henni fljótt að vinna fult
traust og vináttu húsmóður sinnar.
Litlu síðar bar svo við, að hún
kyntist ungum amerískum blaða-
manni, Jimmy Lawson að nafni,
og hafði hann einmitt skrifað sín-
ar bestu blaðagreinar um hana, er
hún t'jekst við gimsteinastuldina.
Gamla konan húsmóðir Ethel átli
mikið gimsteinasafn,, og nýlega hafði
henni tekist að að ná í hinn dýr-
mæta Krueger-demant, sem var tal-
inn miljónar króna virði. Vildi hún
koina demantinum til New Yfork og
i þvi skyni tóku þær báðar sjer
fari með stóru farþegaskipi til Am-
eríku. Svo vildi til, að Jimmy verð
ur þeim samskipa, og tekst þá all-
náinn kunningsskapur með þeim
Ethel og honum. En á skipinu var
einnig annar farþegi, sem Ethei
var minna um gefið. Það var Ma:;
Bernard, alræmdur gimsteinaþjófur,
sem Ethel hafði komist i tæri við
þegar hún var i sörnu iðn og hann
og oft leikið á hann. Hafði hann
nasað það upp, að flytja ætti hinn
dýrmæta gimstein vestur um haf og
liafði tekið sjer þessa ferð á hendur
í því skyni að stela honum. Sá
Ethel það, að Max þekti hana og
að jiað myndi geta haft alvarlegar
afleiðingar fyrir hana, ef nokkuð
kastaðist í kekki þeirra á milli.
Enda þótt gimsteinninn væri geymd-
ur í læstum skáp i vörslu yfirmanna
skipsins, tókst Max að stela hon-
um á leiðinni, og setja ónýta eftir-
Iíkingu í staðinn. Ethel komst þó
að þessu, og áður en skipið kom til
Ameríku var lögreglunni gert að-
vart um stuldinn. En þá reyndi
Max að koma þjófnaðinum á Ethel,
og munaði minstu, að illa færi fyr-
ir henni. En henni tókst þó að leika
á hann, eins og stundum áður
fyrr. —- Þessi skemtilega mynd verð-
ur sýnd bráðlega í GAMLA BÍÓ.
Bifreiðatryggingar.
Jón fíjörnsson kaupm., varð 50
ára 29. sept.
I næsla blciði
„FÁLKANS44
veröur skemtileg saga eftir R. Court
og heitir „Fult hús“ ennfremur öiui-
ur slijttri saga.
Bretum hefir ekki tekist aö friöa
laiuliö hclga. og koma á sáttum mitti
Gyðinga og Araba. Vilja l>eir nú
helst losna viö umsjá þá með land-
inu, sem þeir liafa haft siðan stríð-
inu lauk, og hafa gert þaö aö til-
tögu sinni, að landinu veriö skift
milli Gyöinga og Araba. En þessi
tillaga hefir vakiö megna gremju
meðal Gyöinga og telja þeir brotin á
sjer loforö meö henni. Frá þessu
máli öllu veröur sagt ítarlega í grein
i nœsta blaði.
Bókasíðan, sem átti aö komu i
þessu btaöi veröur aö bíða næsla
blaðs vegna þrengsla.
Slðasti Mohlkaninn.
Stórfengleg kvikmynd gerð eft-
ir hinni ódauðlegu sögu Fenni-
more Coopers, lekin af United
Artists undir stjórn Edward
Smatl. Aðalhlutverkin leika:
RANDOLPH SCOTT,
BILLIE RARNES og
HENRY WILCOXON.
Sýnd á nætsunni.
Margir munu kannast við hina
þektu Indíánasögu „Síðasti Mohik-
anninn“, eftir .1. F. Cooper, sein
lysir síðasta ættlið Mohikananna,
sem var merkilegur ættbálkur með-
al Indiána. Sagan gerisl í Ameríku
árið 1757, er Frakkar og Englend-
ingar börðust um yfirráðin í ný-
lendunum vestan hafs, og jafnframl
voru grimmilegar skærur milli ný-
lendubúa og Indiána. Frásögnin
byggist sumpart á sögulegum heim-
ildum, og eins og kunnugt er, get-
ur veruleikinn sjálfur orðð meirn
spennandi og áhrifaimeiri en nokk-
u r skáldskapur. Saga þessi liefir
verið kvikmynduð, og gefst bíógest-
um bráðlega kostur á því að sjá
hana. lljer skal aðeins drepið laus-
lega á efni sögunnar. í William
Henrys-virkinu við Georgevatnið sit-
ur ensk liðsveit undir forustu Mun-
ros ofursta og eiga Englendingar
fult í fangi með að verjast her
Frakka, sem sækir á með meira
liðsafla undir forustu Montcalms
og með aðstoð hinna viltu Hurón-
Indíána. Dætur ofurstans, Alice og
Cora, eru hjá l'öður sínum í virk-
inu.Heyward major er nýlega kom-
inn til nýlendunnar og elskar Alice,
án þess ])ó, að hún vilji endurgjalda
ást hans. Munro ofursti hvetur ný-
lendubúa til þess að hjálpa bresku
hermönnunum við að verja virkið.
Hinn frægi njósnari, Fálkaauga, var-
ar nýlendumenn við að yfirgefa
heimili sin, vegna þess að Indíánar
sé vísir til að ráðast þangað, ineð-
an þeir sje í virkinu. Indiána-njósn-
ari að nafni Magua, kemur nú með
þau boð til Munros, að Frakkar sé
að búa sig undir stórfelda árás á
virkið. Ofurstann grunar ekki, að
Magua er Hurona-Indíáni og i þjón-
ustu Frakka. Ilann fær nýlendubín
til þess að setjast í virkið og lofar
þeim, að þeir megi fara og verja
heimili sín, ef hætta sje á Indíána-
árás. Magua fær Heyward majór
og Alice og Cora til þess að leggja
krók á leið sina. Alt í einu kemur i
ljós hópur Huróna, og ætla þeir að
drepa Heyward en ræna hinum
hvitu konum. En þegar hættan er
mest skýtur Fálkaauga upp ásamt
fjelögum sinum, gamla Chingach-
gook og Uncas syni hans, sem voru
þeir einu, sem til voru á lífi af
gamla Mohikanaættstofninum. Bjarga
þeir nú í sameiningu Englending-
ununi úr klóm svikarans Magua og
Huróna og koma báðum stúlkunum
og majórnum heilu og höldnu í
virkið aftur. Milli Heywards majórs
og Fálkaauga er fullur fjandskapur,
þvi að inajórinn grunar, að Alice
felli luig til hins djarfa njósnara —
og þar skjátlast honum ekki svo
mikið. En nú skal efnið ekki
rakið lengra, öll þau spennandi al-
vik, sem á eftir fylgja. Það fá menn
að sjá i NÝJA BÍÓ bráðlega.
— Jeg hefi barist af kappi fyrir
því að fá stöðu hjá bænum en nú
get jeg livílt mig hjeðan af.
— Ilefirðu gefist upp við það?
Nei, jeg hefi fengið stöðuna.
Brúðurin (eftir vígsluna): — En
hvað jeg hlakka til að koma heim.
Brúðgumonn: — Og jeg líka elsk-
an mín.
Ert þú þá líka með skókreppu?
Læknirinn: —- Þjer ættuð helst að
fara í langa sjóferð yður til heilsu-
bótar.
Sjúklingurinn: Það er hægast.
Jeg er stýrimaður hjá Eimskip.
Hversvegna berjið þjer hund-
inn minn. Hann gerði ekki nema
að þefa af yður.
Átti jeg lcanske að biða þangað
iil hann færi að smakka á mjer?