Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1937, Blaðsíða 9

Fálkinn - 02.10.1937, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Myndin til hægri er af Leopold Belgakonnngi, þar sem hann er staddnr á sjúkrahúsi barna til að spyrja e ftir líðan þeirra. Nýtur komingur mikilla vinsælda ekki síður en faðir hans og þjóðin öll hefir eigi síst samúð með konung- inum, síðan hann misti konu sína vofeiflega af bifreiðarslysi í hitti- fyrra. Myndin er af hinni frægu leikkoiui Bodil Ipsen í leikriti, sem heitir „Eva vinnur af sjer barneigna- skylduna“ og er eftir hinn sjer- kennilega höfund Kjeld Abell. Myndin hjer að ofan er af enska skólaskipinu „Impregnable". Þar verða nýliðarnir að læra til allra verka á sjó, sjóða matinn, þvo gólfin, stoppa sokkana sína og þvo þvottinn. Myndin sýnir sjóliðana vera að rulla þvott. Myndin til vinstri er frá vinnu- deiluóeirðum vestur í Tennessee- fylki í Ameríku, en þar getur stund- um hitnað í blóðinu í fólki ekki síður en austan hafs. Stúlkurnar á myndinni hafa ráðist á verkfalls- brjóta og ætla að afstýra því, að þeir haldi áfram að vinna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.