Fálkinn - 05.03.1938, Síða 5
F Á L K I N N
" ■>
ȒtwT f|
æ*m
'mtí£$88M0&
Yfirlitsmynd yfir Shanghui. Til hœgri er hverfið Pooluny og til vinstri alþjóðahverfið (International Settlement). .4 miðri myndinni sjási
regkirnir teggja upp af Chapei. Neðst t. v. er franska hverfið. Whangpoo-áin sjest liðast um horgina og út i Jangtsekiang, þar sem herskip
.lapana höfðast við.
kínverska bæjarhlutanum, sem
liggur fast upp acS alþjóða-
hverfinu.
Þann morgun vaknaði jeg við
það að jeg saknaði fallbyssu-
drunanna og sprengjuhvellanna
sem þá höfðu verið daglegur og
látlaus viðburður í Chapei ná-
lægt þrjá mánuði. Við vorum
allir orðnir svo vanir þessum
hljóðum, að þegar þau þögnuðu
flýttu allir sjer út, til þess að
sjá liverju það gegndi.
Jeg fór úl á svalirnar á 11.
hæð á gistihúsinu sem jeg
dvaldi í og grannskoðaði Cha-
pei frá norðri lil suðurs og
austri lil vesturs í kíkinum
mínum. Jeg horfði á hina frægu
Norður-járnbrautarstöð, lvkil-
iiin að þýðingu Shanghai fyrir
Kína. Hún var eins og áður:
full af skotgröfum, skitin og
sundurtætt.
Tveimur dögum áður hafði
jeg verið þar ásamt kínverskum
manni, meðan japönsku vjel-
byssurnar pipruðu okkur og
flugvjelarnar köstuðu látlaust
sprengjunum. Þessi járnbraut-
arstöð mun hafa verið eftir-
sóknarverðasti slaðurinn í ailri
styrjöldinni. Japana langaði svo
mikið i stöðina að þeir beindu
allri sinni orku að henni í þrjá
mánuði. Þeir skutu á hana úr
Iofti klukkutímunum saman á
hverjum einasta degi og her-
skipin jósu yfir hana kúlum
allan daginn. 1 margar vikur
reyndi jeg að telja kúlurnar og
sprengjurnar, sem dundu á
norðurstöðinni. Þær voru að
meðaltali um lmndrað á dag.
Kínverjar liöfðu sett úrvalsher
sinn til þess að verja þessa
stöð en hann varð loks að láta
undan síga, er Japanar gerðu
hliðarárás á hann norðanfrá.
Þegar jeg beindi kíkinum á
þessa l’rægu byggingu í annað
sinn sá jeg að japanskur fáni
dinglaði efst á útvarpsmastrinu,
stór hvítur dúkur með mynd
upprennandi sólar. Jeg skalf og
leit yfir borgina. A öllum þök-
um stóðu Kínverjar hundruðum
saman og horfðu á japanska
lanann. Jeg fann að þeir skulfu
Kínverski þjónninn minn
kom út á svalirnar og spurði:
„Þýðir þetla endalokin?“ Og
jeg varð að svara: „Já!“
Daginn eftir gekk jeg út á
Norðurstöðina, en nú var jeg
í fylgd með japönskum manni,
og sá logana sleikja Chapei í
sig — einn af stærstu brunum
veraldarsögunnar. Hálfum mán-
uði síðar voru Kinverjar
liugdrepnir eftir að hafa mist
Chapei — reknir á burt úr
Slianghai af úi-valsliði Matsui
hershöfðingja. Það var liaft orð
á því, hve Kínverjar berðust al'
mikilli Hrcysti. En eigi að síð-
Framh. á bls. 13.
Frá Chapei. Það má heita að þessi bœjarhluti hafi verið geregddur, þvi að þau hús, sem ekki vorn skotin
i rúst voru brend til ösku. Mgndin gefur hugmynd um viðurstygð eyðiteggingarinnar,