Fálkinn - 05.03.1938, Page 8
8
F Á L K I N N
NÝTÍSKU SAMKVÆMISKJÓLL.
Kjóllinn er svo „opinn að ofan“
að hann fer ekki vel nema stúlkuro,
sem haí'a fallegt hörund og fallegar
herðar. Pilsið er úr gráu klæði, en
hálsklúturinn vínrauður að lit. Upp-
hluturinn er ekki annað en trefill,
sem brugðið er um hálsinn og held-
ur. hann kjólnnm uppi. Bakið er
nakið niður undir mitti.
REMARQUE KVÆNIST AFTUR
FRÁSKILINNI KONU SINNI.
Hin frægi höfundur bókar-
innar „Tíðindalaust á vesturvíg-
stöðvunum", Erich Maria Re-
marque, hefir nýlega kvænst
aftur konu þeirri, er hann var
áður kvæntur, en þau höfðu
verið skilin í 3Vk ár.
„Við höfum að visti verið
skilin, en við höfum alltaf verið
góðir vinir“,. segir Remarque.
„Nú ætlum við að fitja upp aft-
ur og jeg er innilega glaður yf-
í Svíþjóð er mikið talað um
kvikmyndakonu eina sænska er
heitir Aino Bergá. Hefir hún
leikið í kvikmyndum í Vínar-
horg og í Englandi og er nú
ráðinn li.l fimm ára, hjá fje-
lagi i Hollywood, og þangað
fer lum í vor. I|ún er nú 23
ára gömul, og kom fvrst op-
inberleg frant, þegar liún var
16 ára, og var það i Gauta-
horg. Kom hún þar fram sem
indversk dansmey, og mætti
þegar i stað miklum fögnuði
áliorfenda. Siðan fór hún unx
mestan hluta af Svíþjóð, og
sýndi lisl sina, en á síðari ár-
um hefir hún lagt mikla alorku
í söngnám, og þykir hún hafa
frábæra hæfileika á því sviði
líka. Gera Sviar sér von um að
hún verði eins fræg og Greta
Garbo.
ir því. Brúðkaup okkar var að
þessu sinni haldið í mestu kyrr-
þey, og við létum ekkert upp-
skátt um ]xað fyr en á siðustu
stundu“.
SPORTJAKKI
úr hlýju jersey með grænum og rauð-
um þverröndum, Ijettur og þægilegur.
RÓSRAUÐUR DRAUMUR.
Ljómandi fallegur kjóil úr rós-
rauðu tafti með silfurjárni. tíreið
silfursnúrá heldur kjólnum sundur
að neðan. Kristallablóm eru notuð i
hárið og um hálsmálið.
KONAN, SEM MÝKTI FRANCO.
Eins og dagblöðin hafa sagt frá
tökst dansmærinni frú Dahl að
bjarga manni sinum, sem tekinn
hafði verið fastur af fylgismönnum
Franco, og dæmdur til dauða. Dahl
liðsforingi tók þátt í borgarastyrjöld-
inni, sem sjálfboðaliði og flugmaður
í stjórnarhernum. Þegar frúin frjetti
um afdrif manns síns, skrifaði liún
samstuúdis Franco brjef, og lagði
fallega mynd af sjer innan í. Við
þetta blíðkaðist Franco svo, að hann
náðaði Dahl frá dauðarefsingunni, en
dæmdi hann í fangelsi. En frú Dahl
er ekki búin enn. Nú ætlar hún að
fljúga til vígstöðva Francós með flug-
manninum Jim Mollison og vonar
að þegar Inin kemur sjálf fyrir
höfðingjann muni hann mýkjast svo,
að hann láti mann hennar lausan.
Hjer er rnynd af frúnni, tekin á
gistihúsherbergi hennar i París. I
hendinni heldur hún á mynd af
manni sinum og samskonar mynd
af sjálfri sjer og hún sendi Franco
hershöfðingja.
BARNAKJÓLL.
Kjóllinn. er ljósrauður á litinn og
handprjónaður, upphlutinn og borð-
inn neðan á kjólnum með perluprjóni
en pilsið sjálft sljettprjónað. Að neð-
anverðu á kjólnum eru prjónaðar í
hann allskonar barnamyndir.
4
i
\
1