Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 02.04.1938, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Nr. 484. Adamson og innbrotsþjófurinn. S k r í 11 u r. — ÞaS er ekkert handklæói i her- bergimi hjá mjer. Setjió j)jer andlitið og hendurnar út um gluggann og þá þornar þaó. — Já, — en jeg þvoöi mjer um allan kroppinn .... JARÐGANGAGRÖFTUR: Eftir útreikningnum ættum viö aö hafa hitt hina borunarmennina fgrir nokkru. Eru rúmfötin hrein? Ekki get jeg trúað öðru. Maður- inn sem bjó hjerna seinast baðaði sig á hverjum laugardegi. Nú er það auösjáanlega ckki jeg, sem hefi stolið þessum pakka. pfm Ef þjer eruö aö leita aö öðr- um skautanum göar þá liggur hann hjerna uppi á vakarbarminum. Afsakið þjer, það skyldi ekki vilja svo til, að þjer sjeuð sonur hins alkunna forstjóra, Holst? Jú, vist er jeg sonur hans, en það er engin tilviljun, herra minn. Það var ekki kötturinn heldur var það kanarifuglinn, sem jeg lof- aði þjer krónu fgrir. — Já, en hann er innani kettinumi — Flgttu þjer hingað á þessa vegarbrúnina. Hjerna erum viö í skjóli. Læknirinn er að skoða gainlu konu, sem liefir fengið herfilega of- kælingu: Skulfu í yður tennurnar þegar þjer urðuð þess vör, að það hafði slegið að yður, spurði hann. — Jeg get ekki sagt um það, lækn- ir. Þær lágu nefnilega á kommóð- unni. Sjúklingurinn: Af því að við höf- um þekst svo lengi, læknir minn góður, þá vil jeg ekki móðga yður með því, að borga yður fyrir alla læknishjálpina. En jeg liefi minst yðar vel í arfleiðsluskránni minni. Lœknirinn: Það var höfðinglega gert. En lofið þjer mjer að líta snöggvast á lyfseðilinn yðar aftur. Það er ofurlitið þar sem jeg þarf að breyta. Hrólfur eiskar mig. Hefir hann sagt það? Nei, en hann sagði i gær, að hann gæti jetið mig. Vissi jeg ekki — gæsir eru uppá- haldsmaturinn hans. Ungur leikritahöfundur sat hjá Brahm leikhússtjóra og var að lesa nýja leikritið sitt upphátt fyrir hann Brahm var öðru hvoru að kinka kolli. Skáldið spurði hann, hálfvand- ræðalega, hversvegna hann gerði það. — Jeg skal segja yður það, sagði Brahm brosandi. Jeg er. altaf vanur að heilsa, þegar jeg hitti gamla kunningja. Hefði inig grunað hvílíkur asni þú ert þá liefði jeg aldrei gifst þjer. Þú hefðir átt að vila að jeg var asni, úr því að mjer gat dottið í hug að biðja þín. Hvuli minn v:ð skulum verða vinir svínið þitt! NAND p.i.a Ferd'nand og hundurinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.