Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 02.04.1938, Blaðsíða 1
13. Reykjavík, laugardaginn 2. apríl 1938. XI. GOÐAFOSS í VETRARSKRÚÐA Fálkinn hefir áður flutt myndir af Goðafossi eins og hann kemur fyrir sjónir að jafnaði. Hjer birtisi hann í vetrar- ham klakabandanna, fossinn er eins og hvttt hálfstorkið hraunflóð og sjer lítið til rennandi vatns. En það leynist undir ishamnum, því að ekki hættir Skjálfandafljót að renna. Þó að Goðafoss \skorti mjög stærð við Dettifoss mun hann jafn- an verða talinn einn fegursti foss Norðurlands. Og kunnastur er hann allra fossa á Norðurlandi, enda liggur hann fast við alfaraleið. — Myndina tók Edvard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.