Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1938, Síða 1

Fálkinn - 02.04.1938, Síða 1
13. Reykjavík, laugardaginn 2. apríl 1938. XI. GOÐAFOSS í VETRARSKRÚÐA Fálkinn hefir áður flutt myndir af Goðafossi eins og hann kemur fyrir sjónir að jafnaði. Hjer birtisi hann í vetrar- ham klakabandanna, fossinn er eins og hvttt hálfstorkið hraunflóð og sjer lítið til rennandi vatns. En það leynist undir ishamnum, því að ekki hættir Skjálfandafljót að renna. Þó að Goðafoss \skorti mjög stærð við Dettifoss mun hann jafn- an verða talinn einn fegursti foss Norðurlands. Og kunnastur er hann allra fossa á Norðurlandi, enda liggur hann fast við alfaraleið. — Myndina tók Edvard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.