Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 03.09.1938, Blaðsíða 1
35 Reykjavík, laugardaginn 3. september 1938. XI. UPP VIÐ SULUR Þó eyðilegt sje um að litast á þeim slóðum, sem myndin er af getur hún þó ekki talist til óbygðamynda. Hún er tekin upp i fjöllunum milli Eyjafjarðardals og Glerárdals í yfir þúsund metra hæð, en þar er hver tindurinn öðrum meiri: Súlur, Krummi, Þríklakkar, Bóndi og loks Kerling, hæsta fjall Norðurlands, 1538 metrar yfir sjó. Myndin gefur nokkra hugmynd um landslagið á þessum slóðum. Til vinstri sjást blágrýtisstallar, en á miðri myndinni ferlegt grettistak og í baksýn sveipa skýjabólstrarnir bratta klakka. — Myndina tók Edvard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.