Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1940, Síða 2

Fálkinn - 02.02.1940, Síða 2
2 F A L K I N N I Ialió, sæl oí> bless, Gí-gí inín! — Sælelskan! VoSa er gaman að - GAMLA BÍÓ - Þa'ð er eitthvað hressandi við það, að eiga nú á næstunni von á að sjá kvikmynd, sem sýnir iíf hraustra arengja og þróttmikilla kvenna, sem búa í svölum og héiðum andblæ norðlægra landa. Okkur íslending- inn finst við finna til skyldleika við þetta fóik, sem eins og sjómennirnir okkar, þarf að sækja lífsviöurværi sit í greipar ómildrar náttúru með lireysti og harðfylgi. — Myndin, sem Gamla Bíó sýnir innan skamms, og lieitir Veiðimenn í Norðurhöfum ger- ist í Alaska og sennilega eru mörg okkar, sem ekki liafa áður sjeð kvik- mynd frá þvi landi. En hjer er hægf að sjá lirifandi myndir af því norð- læga landi og fá góða lýsingu af þvi og íbúum þess. Og ætJi Jaxveiði- mennirnir okkar hjerna, kippist ekki til í sætinu þegar þeir sjá þykk- ar torfur silfurglampandi laxa kvika fyrir sjónum þeirra á livíta Ijereft- inu? Alaska er æfintýráland á sinn hátt og þessi kvikmynd er líka æf- intýramynd, full af lirífandi atburð- um frá upphafi til enda. Og fólkið, sem hún sýnir og býr við hörð nátt- úruskilyrði, er stórlirotið og tilfinn- ingaríkt, ást þeirra er heit, en hatur þess er lika kalt, þótt undir slái gott hjarta. Ungi veiðimaðurinn Tyler Dawson er einmitt slíkur. Þegar honum finst vinur hans, Jim Kim- merlee, bregðast sjer, unnustan ekki treysta sjer nægilega, er stórlæti lians nóg boðið og liann kastar sjer út í liættuleg æfintýri. Hann reynir að vinna hylli DianTurlon, fríðrar stúlku, sem mentast hefir í Banda- ríkjunum, og hann gerir þetta bara til þess að stríða Jim. En þetta mis- tekst og Nicky, gamla unnustan, fyrirgefur honum þetta gönuskeið hans. En hættulegri fyrirtæki en þessi ástamál bíða Tylers, svo að öll sú saga er mjög spennandi. Mjög hefir verið vandað til leik- enda í þessar mynd og leika ekki færri en fimm „stjörnur" í lienni. Tyler Dawson leikur George Raft, sem menn þegar þekkja úr mörgum myndum. Jim, vin hans leikur Hen- ry Fonda. Nicky leikur Dorothy Lamour, sem eitt Kaupmannaliafn- arblaðið sagði um í þessari mynd, að væri næstuin yfirnáttúrlega fög- ur. Dian Turlon leikur Louise Platt. Auk þess skulu nefndir Akim Tamir- off og Jolin Barrymore — og þótt það sje e. t. v. ekki viðeigandi að enda þssa röð þannig — tamið sæ- ljón, sem er mjög skemtilegt, og ber öllum saman um, að það megi síst rnissa sig, vegna skynsemi — og góðs leiks. Og þar að auki er það einn af tryggustu vinum Tyler Daw- sons. Myndin hjer að neðan cr úr kvik- mynd þessari. sjá þig. — Ó, ég sest bara, jeg hljóp svo mikið, jeg er alveg „forpústuð". — Aumingja þú! Mikið varstu al- minleg að kíkja inn til manns, jeg er nýbúin að setja í mig pinna, hár- ið á mjer var orðið orðið svo aga- lega „sjúskað“. — En ]iví hljópstu svona skarpt? — O, það var bara--------heyrðu, jeg veit dáltið rosa-spennandi. Alveg rosa-rosa, skilurðu. — Ha, er jiað satt? Út með það tljótt, sparaðu ekki hátalarannt •— Hvað er það? Húh, jeg er svo spent! — Veistu, að það er alt upp í loft með hana Binu og kaupmann- inn hennar? — Þú meinar það ekki!? Og jeg sem lijelt það væri alt í fínasta lagi með þau. Ja, það fór nú svona, það er al- veg skandal! Sko, þetta er svona: Bína var á laugardagskvöldið með þeim Dolla og Dodda og Guju, þú veist, því að kaupmaðurinn þurfti eitthvað að snúast í „forretningum". Nú, en svo þegar þau eru að ganga niður götuna frá Dodda, liá segir Dolli eitthvað við Bínu, seni liún verður alveg fox-vond út af, hún er svo gasalega mikil óhemja. Hana lnngar svo til að svala sjer einhvern veginn og eins og þú veist, l>á er l>að móðins núna hjerna, að stelpur brjóti búðarglugga, ef að þær reið- ast------? — Já, mjer finst svo frumlegt! Það er svo afskaplega gamaldags að kasta postulíni. — Já, það finst mjer líka. Og þetta gerði akkúrat Bína. Hún tek- ur af sjer aðra bomsuna og sendir lienni alveg „fúll-spídd“ í fyrsta, besta búðarglugga. En hún athugaði ekki að það var einmitt gluggi á húðinni kaupmannsins hennar. Jesús Pjetur! Dreptu mig ekki alveg! Góða, jeg sýp alveg hveljur! Og hvað svo, hvað svo? — Vertu nú bara köld! Glugginn „maskaðist" auðvitað, bomsán hent- ist alla leið inn á kontór og beint á túlann á kaupmanninum, sem var að semja um eitthvert víxlavesen við einn „kollega“ sinn. Viský-glösin á borðinu splundruðust auðvitað og aumingja mennirnir lijeldu að Rúss- ar, Þjóðverjar og Bretar hefðu allir gert árás í einu, og annar hrópaði i dauðans ofboði: „Heil Front, Rot Hitler!“ En þeir áttuðu sig nú fljótt og þá hringdi annar á lögregluna, en hinn braut næsta brunaboða og eftir svolitla stund var öll lögreglan og alt brunaliðið komið á vettvang og stóð jafnvel lil að bjóða út vara- lögreglu. Og þarna voru þau tékiii öll fjögur og kaupmaðurinn var svo vondur, að í tólf votta viðurvist lýsti hann því yfir, að aldrei skyldi honum til hugar koma að trúlofast henni Bínu. Svona fór um sjóferð þá! — Ja, jeg á nú bara ekki eitt orð! Hvernig líður Binu eftir alt þetta? — Hún er auðvitað alveg „knekk- uð“, sem von er. En þjer að segja finst mjer lienni það skrambans mátulegt fyrir allan „bestíuganginn“. Já, það finst mjer nú reyndar lika. Jæja, ieg ætla að skjótast til hennar Diddu. Sæl, góða! — Blesselskan! Jeg held bara, að jeg taki úr mjer pinnana og lilaupi til liennar Laugu. Þetta er nú saga, sem ........... —o-o— Alþýðuútgáfan: 1.—2. íslendingabók og Land- náma .................... 3.80 3. Harðar saga ok Hólmverja 1.60 4. Egils saga Skallagrímssonar 5.00 5. Hænsa->Þóris saga ......... 0.65 6. Kórmáks saga .............. 1.60 7. Vatnsdæla saga ............ 1.80 8. Hrafnkels saga freysgoða 0.75 9. Gunnlaugs saga Ormstungu 1.00 10. Njáls saga ................ 7.00 11. Laxdæla saga .............. 5.00 12. Eyrbyggja saga ............ 3.40 13. Fljótsdæla saga ........... 2.75 14. Ljósvetninga saga ......... 2.50 15. Hávarðar saga ísfirðings . 1.50 16. Reykdæla saga ............. 2.00 17. Þorskfirðinga saga ........ 1.00 18. Finnboga saga.............. 1.75 19. Víga-Glúms saga ........... 1.75 20. Svarfdæla saga ............ 1.80 21. Valla-Ljóts saga .......... 0.80 22. Vápnfirðinga saga ......... 0.80 23. Flóamanna saga ............ 1.25 24. Bjarnar snga Hítdælakappa 2.00 25. Gísla saga Súrssonar .... 3.50 26. Fóstbræðra saga ........... 2.75 27. Víga-Styrs saga ok Heiðarv. 2.00 28. Grettis saga .............. 5.50 29. Þórðar saga hreðu ......... 1.50 30. Bandamanna saga ........... 1-00 31. Hallfreðar saga ........... 1.40 32. Þorsteins saga hvíta ...... 0.50 33. Þorsteins saga Síðuhallss. 0.75 34. Eiríks saga rauða ......... 0.75 35. Þorfinns saga Karlsefnis . 0.75 36. Kjalnesinga saga .......... 1.00 37. Bárðar saga Snæfellsáss . . 1.00 38. Víglundar saga ............ 1.00 íslendinga þættir .............. 8.00 Snorra Edda .................... 7.00 Sæmundar Edda .................. 7.00 Sturlunga saga I.—IV.......... 20.00 Fást hjá bóksölum um land alt, en aðalútsalan er hjá Bókaverslun Sig- urðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. - NÝJA BÍÓ - Það var Pygmalion, ungur lista- maður, sem hin forna goðafræði bérmir frá, sem skapaði Galatheu. líkneskið af hinni fullkomnu konu. Hann varð svo ástfanginn af snild- arverki sínu og bað goðin um að blása henni lífsanda í brjóst. En það var Bernhard Shaw, rithöfundurinn frægi og háðfuglinn hnittni, sem skapaði Pygmalion, leikritið, sem er undistaða kvikmyndarinnar sem sýnd verður á Nýja Bíó bráðlega. Shaw gamli fjelst loksiiis sjálfur á það, að leikritið yrði kvikmyndað og liann á sjálfur niikinn þátt í fyrirkomu- lagi liennar. Og það var Shaw sjálf- nr, sem stakk upp á því, að það yrði Leslie Howard, sem færi með aðalhlutverkið, Higgins ]>rófessor. Kvikmynd þessi er sögð að vera ágæt. Við, sem sjeð liöfum Leslie Howard í öðrum myndum, þekkjum, að leikur lians nær lengra en yfir klæðaburð og hárgreiðslu, sem virð- ist því miður vera aðalviðfangsefni sumra kvikmyndaleikara. Leslie Ho- ward er listamaður, sem leikur af sálrænum skilningi. Þeir munu t. d. ekki gteyma honuni strax, sem sáu hann í Rauðu akurliljunni og Stein- runna skóginum (The petrified Forest), sem báðar hafa vérið sýnd- ar lijer og var leikur hans í þeim báðum með ágætnm. —■ f Pygmalion leikur hann Higgins hljóðfræðing, sem breytir götustelpu í háttprúða konu og um síðir fer eins fyrir hon- uni og Pygmalion, að honuni fer að þykja harla gott, það sem hann hefir gert. En það liður þó langur timi áður en augu hans uppljúkast, því að lengi vel leit hann á meyna að- eins sem tilraunadýr og það væri að- eins dugnaður hans og hæfni, sem vísindamanns, sem máli skifti. Stúlk una leikur Wendy Hiller. Þórarinn Jónsson, fyrv. alþm., á Hjaltabakka, ve.rður 70 ára 6. þ. m. Öfgafullur áróður borgar sig ekki. í heimsstyrjöldinni jusu Þjóðverjar yfir Persa auglýsingablöðum, sem sýndu Englendingana vera að skjóta í tællur menn, er þeir liöfðu tjóðrað við fallbyssukjaftana. Og undir stóð: „Svona fara Bretar með múliameðs- trúarmenn“. Persunum ofbauð þetta, og. þeir sögðu sem svo: „Drottinn minii, ef þetta er satt, verðum við að fara varlega og ekki gera neitt. sem getur stygt Bretann!" (Harold Nicholson, i Spectator) —o-o—

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.