Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1940, Side 7

Fálkinn - 02.02.1940, Side 7
F Á L K I N N / Þótt snjóað hafi á vestturvígstödvumim undanfarið, eru þó siun- ir dagar svo mildir — og rólegir, að hægt er að borða úti. Mgnd- in að ofan t. h. sýnir nokkra hermenn að miðdegisverði í Sieg- friedlinunni. Eftir matinn hatla þeir sjer líklega út af dálitla stund, e. t. v. með bók í hönd. En fgrir lestrarþörf hermannanna er sjeð þar syðra, það sgnir myndin að ofan t. v., sem er af bóka- safni, sem er í vagni, svo að luvgt sje að flgtja það til Á sjónum er aftur á móti meira líf í tuskunum. Til h. sjest þýsk flotadeild áisiglingu í Norðursjó. Fyrir skömmu voru ensku hershöfðingjarnir, Gort og Ironside, sæmdir stórkrossi heiðursfylkingarinnar frönsku. Það var Gam- elin hershöfðingi, sem afhenti þeim heiðursmerkið og að göml- um og góðum frönskum sið kyssti hann þá báða að lokinni þeirri hátíðlegu athöfn. Itjer sjest hann einmitt vera að kyssa Gort. Neðst til hægri sjest enskur kafbátur, sem sloppið hefir í höfn eftir sjóorustu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.