Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1940, Side 10

Fálkinn - 02.02.1940, Side 10
VNGSVU LE/&H&URHIR VIÐ BÚUM TIL SÓLARUPPKOMU. í skammdeginu er gaman að því, að geta búið til verulega „lifandi" sólarupprás innanhúss. — Mynd 1 sýnir venjulegt brjefspjald — við notum helst landslagsmynd — og drögum á hana blýantsstrik þvers og langs, með eins sentimetra milli- bili. Einhvers staðar eigið þið víst gamlan myndaramma með gleri •— innanmál ca. 27 x 36 cm. — eða þrisvar sinnum stærri en brjef- spjaldið. Á þunnan teiknipappír, jafnstóran rammanum, strikið þið nú þver- og langstrik, þannig að reitirnir verði jafnmargir og á brjef- spjaldinu, en þeir verða að sama skapi stærri. Nú teiknið þið mynd- ina á kortinu lið fyrir lið á teikni- pappírinn, en þó aðeins aðaldrætl- ina í myndinni. Jörð^iús, trje eða fjöll málið þið svo svart með teikni- bleki, svoleiðis að myndin verði sem líkust skuggamynd. Himin og vatn málið þið með Ijósbláum og dökk- bláum lit. Siðan strjúkið þið blýantstrikin út með strokleðri og setjið teikninguna i rammann. Mjúkum klút er dýft í linolíu og strokið yfir teikninguna að aftanverðu, þangað til hún er orð- in gagnsæ. Ramminn er nú festur inn á brúnina á trjehlemm, sem þið sjáið á 3. Þar sjáum við bakhliðina á teikningunni. A er lítið vatnsglas með sterku sápuvatni í, til þess að gera sápukúlur úr. Við B setjum við vasaljós og stefnum því þannig, að það lýsi beint á brúnina á glasinu og á myndina. Ef þið hafið ekki vasaljós, þá má nota kerti. Þegar sýningin fer fram, verður vitanlega að vera dimt 1 stofunni. Stingið svo strái ofan í glasið og blásið sápukúlu upp til hálfs. Takið stráið i burt, takið báðum höndum um glasið og horfið á myndina framan frá, og nú sjáið þið, að sápu- kúlan verður stærri og stærri við það, að glasið hitnar frá hendinni á ykkur. Áhorfendunum sýnist þetta vera gullroðin sólaruppkoma. „Sólin“ stígur hærra og hærra og fallegir hringir myndast kringum hana — þangað til sápukúlan springur og við verðum að endurtaka sýninguna með því, að blása nýja sápukúlu. HRÆVARELDAR. Randolph Hearst blaðakóngur Ameríkumanna og eigandi „gulu pressunnar“ svonefndu, hefir komist í slæma klipu. Hann er áfjáður forn- gripasafnari og hefir árum saman keypt alt, sem hann gat náð í af sliku. M. a. keypti hann heilt klaust- ur suð^ir á Spáni og ljet flytja það til Ameriku. Nýlega sá hann i blaði myndir af sjerkennilegum gömlum vopnum, sem honum leist vel á. Hann vildi ná í þau og hafði öll úti- spjót til þess. Eftir langa leit hafðist iipp á fyrverandi eiganda, sem gat upplýst að vopnin væru seld. Og hver hafði keypt það; Hearst sjálfur — en hann hafði gleymt að taka þau úr umbúðunum. Hearst hefir líka lengi verið að reyna að ná í fræga silfurmuni, sem enginn vissi, hvar voru niðurkomnir þangað til að þeir komu fram á forngripauppboði í London. En þetta uppboð var haldið á ýmsu skrani, sem Hearst hafði ekki viljað eiga! (Excelsior, Ptiris). i DrEkkiö Egi!s-nl J — Þú ivtlar þó ekki uð segja okk- ur, mctmma, að þú hafir selið og lesið við þerínan lampa á hverju kvöldi? Þetta sem er lampinn, sem framleiðir ,,háfjallasól“ -/ Ní. 585. Jafnvel betri mann — Ilœttu nú þessum uppgerðar- svefni. Stúlkan, sem þú hallaðir þjer upp að, fór út úr vagninum á síðasta viðkomustað! Heldurðu ekki, að lögreglan hafi gleymt Hannesi, þegar hún sagði, að það mætti ekki snerta neitt fgr en hún kæmi aftur? tl u r. Copyrighf P. I. B. Box 6 Copenhagen Adamsons brasl þolinmæði. Feita frúin horfir á spegilmgnd sina: — Þjer getið borið fram af borðinu, Mctría, en lofið þjer kaffi- könnunni að standd eftirl........

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.