Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 02.02.1940, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 Lausn á Jólakrossgátunni Lárjett: 1 jólagjafir. 10 Þingvellir. 19 maur. 20 gala. 21 orna. 22 raul. 24 já. 26 km. 27 Ga. 28 ni.m. 29 ri. 30 ló. 32 Sn. 33 ÓS. 34 argi. 36 kall. 38 táp. 40 Olgu. 42 gólf. 44 lak. 45 (ilseig. 47 stangl. 49 aga. 50 L. R. 51 flá. 52 gnýr. 54 itur. 55 gum. 57 an. 58 slöpp. 60 sló. 61 var. 62 Einar. 64 óttafull. 67 ta. 68 að. 69 vindgata. 71 Nóru. 72 móar. 74 rof. 7(i börn. 77 nudd. 78 áti. 80 grön. 82 gæra. 83 súð. 84 um. 86 iða. 88 anar. 90 gerð. 91 hás. 92 eg. 93 rúmrusk. 96 dró. 97 agi. 98 vjelindi. 100 Ra. 101 irana. 103 Tl. 104 un. 105 vala. 106 e. d. 107 lauk. 109 Núps. 111 ask. 113 siga. 114 æður. 116 aðlar. 118 tapi. 120 basl. 121 örara. 122 Amor. 124 riða. 126 þurk. 127 uxar. 128 G. S. 130 blek. 132 kal. 133 org. 134 íran. 135 eð. 136 aka. 138 Lyra. 140 Rp. 141 Ru 142 æsir. 143 ála. 144 veslurátt. 146 ann. 148 ofanálags. 149 ám. 151 óf. 152 lön. 154 val'. 155 glæ. 156 óðu. 157 raunalega. 158 Raumaríki. Lóörjeit: 2. óm. 3 Laki. 4 aum. 5 gr. 6 agaleg. 7 fa. 8 ilm. 9 ramt 10 þorp. II íri. 12 N. N. 13 Gallar. 14 er. 15 las. 16 lung. 17 il. 17 ljallkóng- ur. 23 aðfangadegi. 25 árar. 27 gas. 31 ógn. 33 ólga. 35 G. K. 36 kláp- um. 37 iins. 39 ás. 40 otur. 41 ugg- irn. 43 óa. 45 Ólöf. 46 gýll. 47 Stað. 48 lund. 51 flautir. 53 róar. 54 ivaf. 56 Magnúsi. 58 slrá. 59 plóg. 62 eira. 63 rauð. 65 ló. 66 lara. 69 vörð. 70 t. d. 73 rönd. 75 op. 76 bæri. 79 iður. 81 nart. 82 gegn. 83 sála. 85 múrað. 87 asan. 89 róla. 90 gauk. 91 héla. 92 Eddur. 94 mania. 95 Knút. 98 vagl. 99 neðar. 102 Kárnb. 110 spik. 112 Sl. 113 sarg. apar. 105 visk. 107 Laugavegur. 108 114 æran. 115 Rauðasandi. 117 rollu. 119 iðar. 120 buru. 121 Öxará. 123 reyr. 125 Alpa. 126 þorn. 127 urin. 129 ske. 131 krá. 134 ísa. 135 elg. 137 As. 139 at. 142 æf. 143 áa. 145 tálga. 147 ná. 148 offur. 150 möl. 151 óað. 153 næ. 154 vó' Krossgáta nr. 316. Lárjett. Skýring. 1 botna. 7 kafli. 13 blað. 14 liprar. 16 ögn. 18 líkamshluti. 20 titt. 21 prestur. 22 dvali. 24 læðast. 27 geta. 28 erfiða. 30 hey-. 31 smár. 33 safi. 34 spyr. 36 ekki. 37 mannsnafn. sk.st. 38 kvenmannsnafn. 40 nálgast. 42 smátt. 43 lífið. 44 málæði. 45 gera klæði, þát. 47 gamlir menn. 49 liam- ingjuleysi. 50 knattspyrnufjel. sk.st. 52 rándýr. 54 fetti. 56 traust 58 karlmannsnafn. 60 nýríki. 61 skamma. 62 gruna. 63 Guð. 66 Drottinn. 67 stormsveitir. 68 í liernum. 69 egg. 71 tónn. 72 tóvinna, ]>át. 74 sá næsti. 76 lækkar í. 77 trú. Lóðrjett. Skýring. 2 Borg, sk.st. 3 trje. 4 tanngarð. 5 nema. 6 til skulda. 7 bæjarnafn sk.st. 8 minni. 9 gefðu 10 eldfjallið —la. 11 atkvæði. 12 vera ákafur. 15 hrakföll. 17 hrærir. 19 niðurlæging. 21 skorkvikindi. 23 undir yfirborð- inu. 25 elska. 26 gl. mælikvarði. 27 regla. 29 söngvari. 32 ómissandi '. ið sildveiðarnar. 34 lengra inn. 35 aum- ingja. 39 bein. 41 athugið. 45 myrkl. 46 strönd. 48 sleit. 49 væmni. 50 skyldar tígrisdýrinu, þáguf. 51 skitn- ir. 53 reykja. 55 ríki. 57 skorpa. 59 jetur. 61 þjónn myrkraliöfðingj- ans. (>4 mjúka. 65 i skjóli. 68 lierma eftir. 70 skraf. 72 sk.st. 73 stærð. 74 samhljóði. 75 sækir. Lausn á krossgátu nr.315 Lárjett. Ráðning. 1 apa. 4 óhelgar. 10 kló. 13 lafs. 15 ákæfu. 16 rcis. 17 lurks. 19 krá. 20 fenna."'21 reyk. 22 ilt. 23 lyng. 25 krof. 27 poki. 39 Ag. 31 stargresi. 34 S. A. 35 Gulá. 37 rúgur. 38 nótt. 40 flór. 41 am. 42 kl. 43 glot. 44 enn. 45 hnakkur. 48 I. R. A. 49 La. 50 þig. 51 mói. 53 kr. 54 gotu. 55 Etna. 57 bolur. 58 nikur. 60 mæðin. 61 hey. 63 nakin. 65 alið. 66 hygla. 68 rafi. 69 sin. 70 sólginn. 71 Rit. Lóðrjett. Ráðning. 1 all. 2 paur. 3 afrek. 5 há. 6 ekki. 7 lærlegg. 8 grát. 9 Au. 10 kenni. 11 Ling. 12 ósa. 14 skyrsár. 16 reyk- ing. 18 skot. 20 flos. 24 hagfeld. 26 farangur. 27 perlumen. 28 hattari. 30 gulna. 32 rúma. 33 rukk. 34 stork. 36 lón. 39 Óli. 45 hitun. 46 kaldegg. 47 rótin. 50 þolið. 52 Inkar. 54 goðin. 56 aukar. 57 bæli. 59 rifi. 60 mas. 61 byl. 62 yli. 64 nit. 66 hó. 67 an. HRfEFRRELOfiR Meðan Píus XII. páfi var ennþá kardínálinn Pacelli var liann beð- inn um að skilgreina muninn á ,,caso disgraziato“ (slys) og „dis- grazia“ (ógæfa). Pacelli svaraði: Ef þakið á ráðherrabústaðnum hryn- ur meðan stórráð fasista er þar á fundi, þá er það caso disgraziato, en ekki disgrazia. Pacelli er, sem kunnugt er, lítill vinur einvalds- herranna. (News Riview. London). —o-o— Göbbels er að rífast við stjórn- málamann frá Sviss: — Þetta er á- líka þýðingarlaust eins og fyrir Sviss að hafa flotamálaráðherra! — Já, eða eins og fyrir Þýskaland að hafa dómsmálaráðherra, svaraði Svisslendingurinn. (Parade, London). —o-o— A heimssýningunni i New York gat fólk, sem hugsaði til að eignast erfingja, farið til „erfðabrúðunnar“ og þrýst þar á ýmsa hnappa, sem sýna augnalit, hörundslit, hæð o. s. frv. Og þá kemur fram brúða, sem lítur alveg eins út og barnið, sem fólkið óskar sjer. (Esqurre). -o-o— Nú er farið að nota rennilása við uppskurði og var það reynt fyrsl á sjúklingi einum i Chicago, sem holskurður hafði verið gerður á. Var rennilás settur á sárið, limdpr á barmana með heftiplástri. •— Sá kostur er á þessu, að nú var hægt að opna sárið fyrirhafnarlaust, í slað þess að rekja upp sauminn á því og sauma það aftur í hvert skil'ti, sem læknirjnn þurfti að athuga meinsemdina. Þegar læknirinn hafði hreinsað veika staðinn, lokaði hann sárinu alveg eins og fólk lokar skyrtunni sinni. (,,Hygeis“, Chicago). — o-o— Hún lieyrði ekki að það var barið hægt á dyrnar. Og án þess að beðið væri svars, koni húsmóðir hennar, sem álti heima í næstn stofu við Jiana, inn með Iogandi lampa í hendinni. Heyrið þjer, ungfrú Natasja. Hvað gengur að yður? Jeg lieyrði að þjer grjetuð svo sárt. Natasja reis upp við dogg og horfði á konuna, sem stóð og svipaðist um í her- berginu. Engin olía á lampanum, sagði konan og hristi höfuðið vorkunnsamlega. — Eng- inn eldur í ofninum. Og ekki sje jeg heldur neinn matarbita. Nú get jeg skilið, hvers- vegna þjer voruð að gráta, veslingurinn. Nalasja skalf af kitlda. Jeg á ekki nokkurn eyri til, frú Holger. Ivomið þjer inn lil mín og hlýið vður og fáiði svolítið að borða. Kartöflurnar eru komnar að suðu og það er ljós á lampanum eins og þjer sjáið. Og svo á jeg nokkrar sneiðar af fleski, svo að þetta getur orðið veisla. Þegar þjer hafið borðað yður sadda og yður er orðið heitt, þá ætla jeg að segja vður gleðitíðindi. Natasja þakkaði fvrir, iirærð í hjárta og fór með frú Ilolger inn i stofuna. Frú Holger var á erli milti eldhússins og lillu stofunnar. Þjer eruð eina manneskjan í öllu liús- inu, sem er góð við mig, frú Holger. Allir hinir hafa horn í siðu minni. Jeg-hefi heyrt fólkið segja um mig, að jeg sje dramblát, en þjer megið ekki trúa því. En jeg get ómögu- lega felt mig við að standa í göngunum og segja slúðursögur. Þjer skuluð lnigga yður við, að því er alveg eins farið með mig, ungfrú Nat- asja. Mjer finst eins og yður, að maður gæti notað tímann til annars betra, en að skita út náungann. Þegar fólkið bittir mig á ganginum er það altaf með einhverjar forvitnisspurning- ar, sagði Natasja. Og jeg vil ekki svara þeim. Það kemur engum við, þó að jeg hafi átl betri daga. Frú Holger la'sti hurðinni til að fá að vera í friði. Þetta er eina ráðið lil að losna við á- troðning. Setjist þjer nú hjerna við ofninn meðan jeg legg á horðið og steiki fleskið. Frú Holger var á erli inilli eldhússins og litlu stofunnar og talaði við hana um það, sem efst var í huga hennar. Jeg verð að segja, að þetta hefir verið gleðidagur fyrir mig, ungfrú Natasja. Hugs- ið þjer yður jeg fjekk brjef frá mannin- um minum. Það hefir verið’sex vikur á leið- inni. Það er skelfing langur timi, finst vður ekki? Jú, muldraði Natasja og hugsaði með angurblíðu til þess, að sjálf hafði hún ekki fengið nokkurt hrjef í þrjú ár.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.