Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.03.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta nr. 323. LárjeiL Skij'\n;i. 1 amboð. 4 fugl. 10 veslingur. 13 slúí'. 15 drolla. l(i gerður. 17 vinna. 19 stœði. 20 syndga. 21 mun. 22 eign. 23 liest. 25 nýpa. 27 hæð. 29 mynt. 31 vinna. 34 frumefni. 35 fauk. 37 skrölt.38 þréngja hh. 40 særna. 41 titill. 42 frumefni. 43 reipi. 44 á i Afríku. 45 temjum. 48 sæði. 49 for- nafn. 50 fóður. 51 glöð. 53 áflog. 54 hávaði. 55 eind. 57 raki. 58 beizkan. 00 greiði. (il þvertré. 03 deigar. 05 ofheldi. (i(i flýti. 08 ský. 09 hlaðka. 70 árs ganilan. 71 draup. 01 skáldað. 02 sveiflu. 04 sló. (i(i frumefni. 07 frumefni. Lausn á krossgátu nr.322 Lárjett. Rá&ning. 1 vaskur. 7 vestur. 13 fjara. 14 orp- in. 10 já. 18 árg. 20 tel. 21 S. K. 22 önn. 24 rakarar. 27 Áki. 28 taldi. 30 Ása. 31 tómar. 33 runa. 34 skata. 30 valt. 37 að. 38 náma. 40 auli. 42 la. 43 ýmsa. 44 gáta. 45 S. V. 47 ögra. 49 muni. 50 öl. 52 tíur 54 Turin. 50 Neró. 58 Jónka. 00 Rán. 01 án- ing. 02 ala. (53 stafnar. 00 Nía. 07 ka. 08 ana. 09 ull. 71 n. ð. 72 knapi. 74 skeið. 70 sverar. 77 Vignir. Lóörjett. Skijring. 1 ánauðar. 2 óróa. 3 riemu 5 i slað innsiglis. 0 kvenmannsnafn. 7 hita. 8 upphaf. 9 frumefni. 10. útliýsi. 11 rúmleg. 12 gruna. 14 mál. 10 litað. 18 svæði. 20 skel. 24 kaupstaður. 20 bæjarnafn. 27 iiðstyrkur. 28 ham- ingja. 30 skipan. 32 leiðslu. 33 kýli. 34 beygja sig. 30 hár. 39 efni. 45 drelck. 40 æringjar. 47 félagar. 50 geðjast. 52 ávöxtur. 54 árstíð. 50 mat. 57 vökvi. 59 snuðra. 00 hól. Lóðrjett. Ráðning. 2 al'. 3 sjá. 4 kassi. 5 urga. 0 ra. 7 vo. 8 erta. 9 spert. 10 til. 11 un. 12 fjötra. 15 skyrta. 17 ánauð. 19 masa. 21 skall. 23 nl. n. 25 káka. 20 rata. 27 áma. 29 Danmörk. 32 óvitinn. 34 smart. 35 augun. 39 Ásg. 41 lán. 45 stjaki. 40 Víola. 48 aura. 49 minn. 50 Örnin. 51 lógaði. 53 Una. 55 ráfa. 57 ein. 59 asnar. 01 árleg. 04 tap. (i5 auki. 08 Ane. 70 lin. 72 K. V. 73 I. R. 74. S. V. 75 ði. * Allt ineð íslenskiini skipuin! * e •n»,. o **iiv o •'U- o t i. O ••Hi. O -iii. • -*.•-■>.■< DREKKIO EBIL5-0L o o -•** • • *•*>■• •■'Ow • Menn, sem heimurinn talar um. Oliver Sianley, hermálaráðherra Eiifflendinga. G. Stern, rússneski herforinginn á Ladogavígstöðvnnum. A hverjum tínm eru uppi í heiminum nokkrir menn, sem hver skyni borinn maður veit nokkur deili á og ræðir um við náungann. Oftast eru j>að for- ystumenn stórþjóðanna, stjórn- málaleiðtogar o. s. frv., en líka oft kvikmyndaleikarar, iþróttá- menn og glæpamenn. En á styrjaldatímum eru það nöfn (iustaf Mannerheim yfirhers- höfðingi Finnahers. Hans Frank, landstjóri í pólsku hjeruðunum, sem Þjóðverjar tóku í haust.. herforingja og hermanna sem eru á hvers manns vörum. „Fálkinn“ mun taka upp þann sið, að birta nú um skeið í hverju blaði góðar myndir af ýmsum mikið umtöluðum mönn um, fyrsl um sinn einkum þeim, sem áhrif hafa á Evrópustyrj- öldina og gang hennar. stúlkuna, sem komið hafði út úr bifreiðinni, og sem fjekk þjónimun alla bögglana, sem liún liafði komið með, og hvarf síðan með lionum inn úr hliðinu. „Barónessan ? er það mögulegt? Iivernig í ósköpunum víkur þessu við?“ Nei, Sonja vildi ekki trúa sínum eigin augum. Hún varð að minsta kosti að fá sannanir, áður en hún fengist til að trúa því. Nú gekk hún fram úr fylgsni sinu og lil hifreiðarstjórans, sem var að taka til í bifreiðinni. Iiún kom brosandi, eins og hún hefði ekk- erl sjeð, og sagði: „Jæja, Karl. Þjer hafið verið að aka dokt- ornum heim, þykisl jeg' sjá?“ Maðurinn lirökk við. „En hvað mjer brá við, ungfrú Jegorownn. Jeg' lieyrði ekki að þjer komuð.“ Hún ypti öxlunum reigingslega og sagði í yfirlætistón: , Jeg get vel skili'ð, að yður hrygði við áður sáuð þjer mig dags daglega, en síðustu tvær þrjár vikurnar liefi jeg ekki hal't tima til að stiga lijer fæti. En nú er jeg komin hingað til þess að hæta það upp. Er doktorinn heima? „Nei, hann er á fundi inni i horginni.“ „Var það ekki liann, sem var að koma með bil'reiðinni áðan?“ „Nei, það var ungfrú Franzow.“ Sonju fanst eins og hjartað í henni hefði liætt að slá. Hún varð að taka á því, sem hún átti, svo að hún sýndist róleg er hún spurði: „Jæja, svo Inin er í heimsókn hjá doktor Evsoldt ?“ Bifreiðarstjórinn hristi höfuðið. , Nei, ungfrú Franzow hefir verið einka- ritari doktorsins síðan um jól, og jafnframt er hún gömlu frúnni til skemtunar.“ „Nú, jæja.“ Þarna var ráðningin á gát- unni. Þessvegna var þa'ð, að Walter var hættur að heimsækja hana og þóttist ekki vera heima, þegar hún símaði til hans. Natasja Alexandrowna barónessa hafði holað henni út! Sonja beit á vörina af gremju. En þegar hún sá spyrjandi undrunarsvipinn á andliti bifreiðarstjórans, þá tók hún sig á. Hún kinkaði kolli til hans og stakk vikaskilding í lófa hans og sagði: „Þjor skuluð ekki minnast neitt á það við doklor Eysoldt, að jeg hafi verið hjerna. Jeg kem aftur einhvern næstu daga og hringi á undan mjer, svo að jeg sje viss um, að hann verði heima.“ Bifreiðarstjórinn skaut húfunni aftur á lmakkann, og klóraði sjer í höfðinu og liorfði á eftir henni, þegar hún fór. „Önei, hún skal ekki halda, að hún geti talið mjer trú um það,“ sagði liann og glotti

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.