Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1940, Page 4

Fálkinn - 05.04.1940, Page 4
4 F Á L K 1 N N Carol II. Rúmenakonnngur. STJÓRNMÁL Rúmeniu eru eins og landið full af andstæðum. Þegar konungurinn fór til Lond- don i vetur til að biðja um lán, þá var þetta pólitískt öfugmæli. (iarol konungur hafði þá nýlega sigrast á andstæðingum, sem kröfðust frjálsræðis, til að sam- einast sambandi einræðisherr- anna. Svo fer þessi einvaldi kon- ungur til vesturlanda, til þess að vingast þar við lýðræðislöndin, Frakkland og England. Fari maður með bifreið frá Sinaia, í transsylvanisku ölpun- um, til Bukarest — leiðin er rúm ir 100 km. er gott tækifæri til að athuga andstæðurnar og ríki- dæmið í náttúru og þjóðlífi Rúmeníu. Sinaia — með konugshöllinni Peles er sumarhústaður höfð- ingjanna í Bukarest, með spila- lianka, lióglífi og lúxusliótellum af hesta tæi. í þessum hæ er franska ef til vill töluð eins mik- ið og rúmenska ekki vegna þess, að svo mikið sje þarna um erlenda ferðamenn, heldur hlátt áfram af því, að mentaðir Rúm- enar tala enn frönsku innbyrðis ekki síður en sitt móðurmál. Hin núverandi Stór-Rúmenía með 20 miljón íhúum er aðeins tuttugu ára gönnd. Fylkin Ress- arabia, Bukovina og Transsylv- anía voru afhent krúnu Ferdin- ands konungs með friðarsamn- ingunum eftir heimsstyrjöldina. Þær 15 rniljón Rúmena, sem hyggja þetta stóra land (fimm miljónir landshúa eru ungversk- ir og þýskir minnihlutar og svo gyðingar) eru bæði að tungu og kyni rómönsk þjóð, sem sker sig úr slavnesku og mongólsku þjóð- unum í nágrenninu. Gengur eng- inn þess dulinn, sem kemur til Rúmeníu frá nágrannalöndunum Ungverjalandi, Rússlandi og Jugoslavíu. í þessum lönduin er málið, sem fólkið talar, ferða- manninum lokaðm- lieimur; hann skilur ekki einu sinni hvort skill- ið við veginn er auglýsing fyrir hrugghús eða viðvörun við því, að aka til liægri eða vinstri. En sá sem liefir dálitla nasasjón af frönsku eða spönsku getur kom- ist að innihaldinu i rúmensku blaði. Hvað fólkið sjálft snertir verður gesturinn var við eitt ein- Framtfðarlandið RIMEMIA Carol Rúmonakonungur, sem uar Iengi írægur aö endEmum, rEgnist þjóðinni ngtasti stjórn- andi. — Hjzr szgir danski blaðamaöurinn Kzluin Lindzmann írá framförunum í Rómzniu. kennilegt fyrirhrigði; hve mörg ljóshærð hörn eru i sveitunum í Rúmeníu. Stafar þelta ef til vill lrá gotneskri kynblöndun. Sinaia er að sumarlagi horg skrautsins og óhófsins. Þessvegna finst manni einkennilegt, cr mað- m fer þaðan lil Bukarest, eftir asfaltveginum London -Islanhul, að fara um eyðilegt fjalla hjer- uð, ekki ósvipuð hásljettunni á Spáni, en þó miklu litauðgari. í þessum fjöllum lifa hirtir, villisvin og rándýr ýms og styggj- ast ekkerl við dansinn á hótell- unum i Sinaia. Maður man ekki eftir þessu þegar maður er að spila á rautt og svart í spilabank- anum, en þegar maður kemur út i náttúruna er maður mintur á Jiað, eða ef maður kemur inn til Kalinzachi og ætlar að kaupa sjer berjasultu, gerða úr sjerstakri tegund fjállahindherja, og fær að vita, að hún sje hækkuð i verði vegna þess, að hjörninn hafi eyðilagt uppskeruna í ár. En við erum á leið til Bukar- est. Stundum þegar hílljósin legg- ur á hlíðina sjer maður þúsund- ir grænna depla. Það eru augun i sauðahóp, sem við förum fram- hjá. Þeir eru á beit í hlíðinni. E1 maður er svo heppinn að kynnast sauðamanni, er ekki ó- mögulegt að láta sjer takast, að verða honum samferða inn i fjöll og þá sýnir hann manni rjóðrið þar sem hann sefur á- samt kunningjum sínum, við bál, sem gert er á þann hátt, að mað- ur kveikir á eldspitu og ber hana niður að jörðinni og þá logar liægt og rólega, eins og á spritt- lainpa alla nóttina. Það eru nefnilega sumstaðar ofurlítil uppgönguaugu, sem steinolian vætlar upp úr, án þess að borað sje eftir lienni. Fjár- hirðarnir liafa þekt þessa staði í margar aldir og valið sjer næt- ursetur þar, til þess að geta not- að eldinn. Og stundum fer mað- ur yfir ár með olíubrá á. Kana- ansland var baðað í hunangi, en lijer rennur steinolía í ánum. Þegar kemur ofan af fjöllun- um og niður á sljetturnar sjást hverfi oliuturnanna í fjarská. Þeir standa þarna í röðum, eins og peð á risavöxnu taflhorði. Olían er rikidæmi Rúmeníu. Það var hún, sem bjargaði landinu þegar heimsstyrjöldin dundi yfir. Hið gainla akuryrkjuland Rúm- ena er nú orðið þriðja stærsta / febrúar útlu fulltrúar Balkansambandsins fund með sjer i lielgrad til /)css að styrkja með sjer sambandið og taka sameiginlega ákvarð- anir um, hvernig best verði komist hjá ófriði. Iljer á myndinni sjásl fulltrúarnir i sleðaferð. Til vinstri er Gafencu utanríkisráðherra Rúmena en til hœgri dr. Cincar Markovits utanríkisráðherra Jugoslava. Calinescu, forsætisráðherra Rúmena, sem myrtur var. oiíuútflulningsland i veröldinni. Með vaxandi tækni hefir olíu- græðgi heimsins vaxið og Rúm- enía liefir ekki getað satl skifta- vini sína, jafnvel þó olíufram- leiðslan liafi vaxið úr 1 miljón tonnum 1920 upp i 9 miljón tonn árið 1937. Það er vafalítið, að þeir ojkkar, sem yngstir eru munu upplifa þá stund, að síð- asti oliudropinn i Rúmeníu verði uppjetinn, ef olíuþörfin heldur áfram að fara jafn vaxandi og hún hefir gert hin síðari ár. Húmenía hefir að vísu miklar olíulindir. En helmingur þeirra 1,5000 hektara, sem hafa oliu i iðrum sínum, er þegar þuraus- iun. Menn halda að vísu, að olíu sje hægt að vinna á öðruin svæð- um, sem eru um 30.000 hektara að stærð, en jafnvel þó svo væri, þá er það ekki lengi að eyðast. Og þegar síðasti dropinn er tæmd ur, livað þá? Einfaldur fólkshí 11, hvað þá hrynreiðár með vjelbyss- um, geta ekki gert sjer mat úr kartöfluspritti. Rúmenía sjálf þarf að vísu ekki að kvíða eldiviðarleysi, því að landið á fleira en olíuna. Sam- kvæmt mælingum eru nokkur þúsund miljón smálestir af hrún- kolum í jörðu þar, auk yfir þrjá- tíu miljón tonna af steinkolum og 100.000 tonna af antrasítkol- um. Auk þessa er i Transylvaníu afar mikið af gasi i jörðu, svo mikið að það nægir allri Rúmen- íu i margar aldir (það er talið um 200 miljard rúmmetrar). Og vatnsaflið í Rúmeníu lelst vera yfir 5 miljón hestöfl. Ennfremur eru flestir algengir málmar til í rúmenskri jörð. Rúmenar framleiða 100.000 tonn at járni á ári, 9.5 tonn af silfri og 0 7 tonn al' gulli. Þó verða þeir að flytja inn járn og aðrar lielstu hrávörur, sem þeir flvtja inn eru gúmmi og bómull. Eii þegar við ökum frá Sinaia til Budapest eru það þá ekki hrá- efnaauðæfi landsins, sem mest her á. Það eru aðeins steinolíu- turnarnir, sem minna á hvað jörðin geymir. Það sem einkum vekur athyglina er frjósemi landsins gróðurinn, skógarnir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.