Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1940, Blaðsíða 8

Fálkinn - 05.04.1940, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N En á leifíinni mintist hcinn clúfnctnna og hlýnaði ]>á um hjartartetnrnar. HASPENNA eftir Birgir Steen. T’vÍTUG STÚLKAN, Elísabet var horfin. StríðiÖ kom eins og þjófur á nóttu og Connraets læknir og kona hans gátu forðað sjer yfir landamærin til Hollands á siðustu stundu. Þessar fáu minútur, sem þau stóðu í hnapp á landamærastöðinni voru hræðilegar, mannfjöldinn rudd- ist og hrinti og gerði atlögu að ráð- lausu hoilensku hermönininum og tróð niður konur og börn. Þetta skoði í því augnabliki, sem sást lil fyrstu þýsku ulanriddaranna á veg- inum yfir sólbjart skógarholtið við Berneau og Warsaga.4 í þessu óðagoti skeði það versta, sem skeð gat: Elísabet dóttir þeirra liafði orðið viðskila við þau. Það síðasta, sem þau hj'ónin sáu var að hjálparhellan, Pater Gamm- ara, sem hafði hjálpað þeim til landamæranna, slóð og bandaði eins og vitlaus maður. I sama vet- fangi kom heil sveit úlana á harða spretti til þess að stöðva flóttann, og ein'mitt það var misskilið og kom uppnáminu af stað: liásu hrópin, spretthlaup nokkur hundruð hesta, Broddhvassar lensur riddaranna, sem blikuðu í sólskininu þetta gerði fólkið vitlaust. Frúin ætlaði að æða til baka yfir landamærin, en læknirinn liafði varnað henni jiess með valdi þau urðu að treysta Pater Gammara og Leopold, sem iíka var í hópnum — hann var sonur vinar læknisins, Ladeuze óðalbónda þarna i belgiska þorpinu. Og auk þess auglýsti lækn- irinn þegar í öllum hollensku blöð- unum eftir dóttur s'inni .... já, hann fór sjáifur út á götu og málaði heimilisfang sitt og konunnnr sinn- ar með stórum rauðum stöfum. En þúsundir manna gerðu það sama og ljað var ekki nokkurs manns með- færi að lesa allar rauðkrítaauglýs- ingarnar á múrum og húsveggjum og auglýsingastólpum. Það var hrein tilviljun ef Elísabet rataði á neyð- aróp föður síns. En svo kom Leopold einn góðan veðurdag á gistihúsið þeirra öllum á óvart .... óhreinn og rifinn stóð liann þarna í stofunni þeirra og spurði eftir Elísabetu. .... „Elisabet?" Frú Conraets hneig niður á stól og starði eins og vitfirt manneskja. „Er hún ekki hjá þjer? Eða hjá Peter Gammara?" „Er hún ekki lijá ykkur?“ æpti Leopold. Hann hallaði sjer fram og starði á frúna og lækninn á víxl, brúnn lokkur fjell niður á ennið, hann beit á jaxlinn og hakan var liörð eins og stafn á skipi. Læknirinn reyndi að kyrra pilt- inn, fjekk hann til að segja frá: Pater Gammara vissi ekkert um El- isabetu, enginn vissi neitt um hana, margir höfðu komið aftur, eftir að Þjóðverjarnir voru farnir hjá, en cnginn hafði orðið var við liana. Sjálfur hafði hann laumasl yfir landainærin í svartnættismyrkri til jiess að komast á vigstöðvarnar, lil Yser þar sem leifar belgiska hersins börðust og vörðu síðustu skákina al' ættjörðinni. Faðir hans, óðalsbónd- inn, hafði verið samþykkur því. „En mig langaði til að sjá Elísa- bet áður en jeg færi.“ Leopold Iiafði látið andlitið falla niður á óhrein- ar hendurnar og líkaminn sveigðist upp og niður af ekkanum. Þá stóð læknirinn upp, lagði hend- ina á höfuðið á piltinum og kysti liann á kinnina. örustan við Yser var i algleym- ingi. Þegar hætlan var sem mesl hjá Belgum, björguðu þeir sjer með þvi, að opna flóðgáttirnar, svo að akrar og engi urðu að stórum stöðuvötn- um, þýslca stórskotaliðið sat fast í eðjunni og stórskotaliðsmennirnir voru á sundi og náðu haldi í trjen, sem stóðu upp úr vatninu. En Þjóðverjar kunnu líka ráð: jiar sem vötnin voru mjóst grófu þeir sprengigöng og sprengdu heilar sveitir af Belgum í loft upp. Alt var á ringulreið, eðja, skotin trje, sem slóðu upp úr vatninu, sprengjugíg- ar, leifar af húsaveggjum. Og þarna i eðjunni lágu menn og bitu á jaxl- inn undir hjálmunum. Iíinn daginn var spurt eftir mönn- um, sem vildu gefa sig til þess að láta fleygja sjer niður í fallhlífum víðsvegar um Belgiu. Þeir áttu að vera i einkennisbúningunum sinum þangað til þeir lentu, en síðan áttu þeir að fara úr þeim, þvi að þeir voru í venjulegum fötum undir og höfðu falskt vegabrjef þýskt her- mannavegabrjef . Auðvitað átti að gera þctta að næturþeli. Leopold gaf sig fram. Þeir fengu mánuð til þess að æfa sig undir ferðina og Leopold skrif- aði svolátandi brjef til Conraets hvknis í Hollandi: „Útvegið mjer sem fljótast þrjár brjefdúfur, sem fljúga heim til yðar eða á stað i Hollandi, sem þjer þekkið, helst stórar enskar brjefdúfur. Sjáið um. að þær meiðist ekki á leiðinni, og jægar hingað kemur skal jeg liafa körfu banda þeim. En hvað hafið þjer frjett um Elísabet? Er lnin hjá ykkur núna? Látið þjer mig vila um |iað um Ieið.“ Xiðdimma nótt i október hjelt flujrvjel af stað með Leopold frá Sl. Omer. Hún átti að flytja liann til gömlu blóðvallanna nálægt virkjun- um Fleron og Evegnée, fyrir norðan Liége. Þessar hlíðar, sem svo mikið var talað um fyrstu daga styrjaldar- innar, voru nú auðar og mannlaus- ar, Þjóðverjar höfðu gert þar kirkju- garð fyrir fallna mcnn og Belgar höfðu sjálfir lagt alt í auðn á fjótt- anuin, brent hús og skóga til þess að komast i betra skotfæri við lið- sveitirnar, sem stóð á. Leopold var nauðakiinnugur á þessum slóðum, heimili hans var aðeins tíu kíló- metra t'rá víglinunni, hann átti heima i smáhænum Julémont. Hann var að hjala við dúfurnar lil |)ess að reyna að komast lijá að hugsa, þær voru sjö alls, þrjár frá Gonraets, en fjórar voru frá belgiska hernum. Þær áttu allar að fara sömu ferðina og hann og eitl átti yfir þau átta að ganga: Það var svo þröngt um þær í körfunum, að þær gátu ekki notað vængina þó að illa l'æri. Nú kom skipun frá foringjanuin um að vera viðbúinn. Leopold skaut körfunni með dúfunum út úr sæt- inu og Ijet liana hanga i snæri, sem lagðist lárjett þegar hraðinn kom á vjelina. í fyrstu gat hann ekkert sjeð niður fyrir sig, engin Ijós sáust með l'ram veginum og hlerar fj-rir öllum gluggum, þar sem hermenn höfðust við, en annað l'ólk varð að hátta undir eins og dimt var orðið og mátti ekki kveikja Ijós. En eftir nokkra stund sá hann daul'an, gulan bjarnia í myrkrinu - hann var mik- i 11 um sig en afar daufur, rjett svo að það mótaði fyrir honum. Liége! og skönimu siðar varpaði hann sjer út í fallhlífinni. Hann hrapaði ineð. feikfta liraða. Lagði aftur augun, því að liann þoldi ekki að stara út í nátfmyrkrið, hon- um.fanst hann vera á fleýgiferð milli Iveggja hnatta einhversstaðar út í himingeimnum, einsömul mannvera i djúpum himnanna, l'jarri jörðinni, fjarri mönnunum og björtum og lilýj- um heimilum .... úli í dularfullri eilífðinni. En á leiðinni mintisl liann dúfnanna og hlýnaði þá um hjartaræturnar: þær voru honum samferða, fallegu og saklausu l'ugj- arnir .... hann fann að snærið úr körfunni, sem hann hafði fest i beltið sitt, tók í. Hraðinn minkaði og liann fór að tifa með fótunum, hann seig hægt ol'an í svarta ginið þarna niðri, og hann kveið sáran fyrir þvi augná- bliki er hann fyndi til jarðarinnar undir fótunuin: þetta var hræðileg vofá, ginnungagap, sem hann mundi siikkva í og verða gleyptur. Hann kipti fótunum að sjer: Nú kennir tröllið þarna undir mjer. Nú Leopold lenti á liólma, sein þrjár ár afgirtu. Hann tróð fallhlífina undir fólum sjer og jós mold yfir liana, taldi dúfukörfurnar og fór svo niður að ánni. Hvar var hann? Þarna voru ár á allar hliðar? Nú, þetta voru kvíslar sem fjellu i Maas, þær voru svo lik- ar og svo margar, að það var ó- mögulegt að þekkja þær í sundur. Að vísu var ein breiðari en önnur, hann gat ekki sjeð það að vísu, en hann grunaði jjað, því að hún var svo straumhörð. Var það Vesdre? Hann gengur meðfram ánni til þcss að kanna hana, en alt í einu dettur hann um trjábol með merkj- um eftir nýlegt axarhögg. Þarna hafði Verið liöggvinn skóg- ur kringum virkin. Hann sjer lieil- ar fylkingar af trjábohun og rötar- stofnarnir eru livítir í sárið. .1 ú, þelta var skógur, sem Belgar höfðu höggið niður sjálfir. Eftir eina mínútu kastar liann sjer lil sunds i hreiðustu ána og verður að gæla sín vel, að dúfurnar drukni ekki. Haiftv«4»rosir og fyllist ofurhug og segir: Æth i^iaður þekki ekki Vesdre? Piltur frá .lulémont og ]jekkja ekki Vesdre! Kvöldið eftir var Leopohl lijá gamla malaranum við Soiron. Þessi gráskeggjaði malari og óðalsbónd- i nn, faðir lians, voru perluvinir. Því að það stóð svo á, að óðals- bóndinn hafði aldrei liitl fyrir mann, sem hafði eins gott vit á dúfum og malarinn. Þeir voru báðir dúl'navinir'. En nú var malarinn í öngum sín- um, bugaður af harmi. Þjóðverjar höfðu rænt ölluiii dúfunum hans, og hann gal frætt Leopold á því, að þeir höfðu líka tekið dúfurnar lians föður hans. Þjóðverjarnir sögðusl ekki vilja líða neinar njósnir og svo liöfðu þeir tekið dúfnabúið með húð og hári. Um kvöldið lögðu þeir hernaðar- áætlun sína, Leopohl og inalarinn Leopold átti að hafa gát á járnbraut- arteinunum og þjóðveginum, sem komu saman við Verviers, en mal- arinn fór til óðalsbóndans lil að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.