Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1940, Page 9

Fálkinn - 05.04.1940, Page 9
F Á L Iv I N N 9 láta vita, livar Leopokl vœri og til að s])yrja um Elisabet. Leopold lá við i tín daga i úthýsi, sem einn af skiftavinum malarans átli i Verviers. Húsið lá prýðilega við: á hæð þar sem þjóðvegurinn og járnbrautin mættust. Hann svaf ekki nemá slntta stund í einu, en var alt- af á gsegjum í gluggalúkunni og l'ylgdist með herflutningum Þjóð- verjanna: óendanlegar járnbrautar- lestir, stórskotalið, inatfangalestir og hergagnalestir, fótgöngúlið — hver deild var merkt stórum stöfuni og númerum, sem sáust i fjarska .... og Leopold skrifaði alt hjá sjer. Belgiski foringinn hafði afhent hon- um stóra bók með aragrúa af spurn- irigum og Leopold gat svarað öllu. Síðasta daginn, sem hann var þarna, ók þýski herstjórinn framhjá á leið tii Yser, einkennisslafir hans stóðu á bifreiðinni, svo að ekki var um ncitt að villast. Jæja, svo að það var þá satt. Ofurcfli hers á leiðinni til þess að vinna á litla belgiska hernum við Yser. Leopold hypjaði siií úr fylgsni sínu jiegai' myrkrið var skollið á. Hann jiekti stigana í skóginum og fór leynigötur til malarans. „Hvernig líður pahha og Elisa- betu, malari?“ „Pabba þinum liður vel, en hann er svo umsétinn, að það er nærri því ógerningur að komast til hans. Þjóðverjarnir halda, að hann hjálpi flóttafólki til að komasl yfir girð- inguna.“ „Girðinguna?" „Veislu ekki um hana, Leopold? Stóru tvöföldu girðinguna, sem Þjóð- verjar hafa sett meðfram öllum hollensku landamærunuin?“ „Og jeg sem ætlaði að komast þá leiðina til Yser.“ „Vertu nú rólegur, Leopold jep er ekki undir gæslu.“ „En Elísabet?" Malarinn horfði um stund á Leo- pold, hugsaði sig um og sagði svo: „Hún er hjá foreldrum sinum í Hollandi.“ .Ilvenær kom hún jiangað?" „Hún hefir altaf verið í Hollandi, og nú hýst jeg við, að þú látir ekki neinar girðingar aftra þjer frá að komast þangað? Þú verðúr að kom- ast til Yser, slrákur! Allir helgiskir strákar verða að komast til Yser. Hefir þú sjeð alla herflutningana?“ Malarinn leggur stóran, kreptan hnefann á borðið, þessi meinleysis malari er ekki einhamur núna, aug- un ranghvolfast og hárið rís á höfð- inu á lionum. Svo lyftir hann hnef- anum hátt og segir: Aldrei skula þeiv sleppa hjá! Og borðið fær bylmingshögg. „Skömniu síðar segir Leopold: „Gel urðu haft dúfurnar tilhúnar i fyrra- n lálið ? “ „Já<jhvað viltu margar?" „Jeg verð að nota þessar fjórar, sem hcrinn á, við sendum tvær og tvær með hálftíma millibili, það cr ekki hægt að koma orðsendingunum mínum á eina, svo að við verðum að skifta þeim. Og þær tvær, sem við sendum siðar, fara með afritin, svo að alt sje örugt.“ Leoold spyr afturr „Ensku dúfurn- ar jirjár hvað eigum við að gera við þær? Við verðum víst að senda jiær til Conraets, ])að var vegna El- isabetar, sem jeg hafði þær með mjer. Lofðu mjer annars að sjá þær, ein þeirra kvolaðist vísl á leiðinni yfir ána.“ En það vildi maJarinn ekki |iað var of seinl að ónáða þær núna. Auk þess yrðu ])eir að uota ljósker og þá fávisku mundi Leopold varla vilja gera. Nei, Leopold vildi það ekki. Hann ætlaði að fara ofan í kjallarann og hreinrita skýrslurnar og ]>jappa þeim saman eins og hann gæti. Morguninn eftir sendi malarinn dúfurnar af stað, svo að ekkert bar á. Engin lifandi sál gat vitað hvaðan |)ær komu. En Leojiold rak upp stór augu þegar hann sá, að tvær ensku dúfurnar voru horfnar, honum var ómögulegt að skilja, hversvegna mal- arinn hafði þagað yfir því. Degi síðar sagði malarinn: „Eað- ir þinn hefir sagt, að þú megir ekki koma til hans, þú hefir verið strik- aður út á þýsku manntalslistunum og ert talinn hafa strokið i herinn." „Gott og vel. En eigum við ekki að fara að tala um girðinguna?“ Málarinn hugsaði sig dálítið um og sagði svo: „Vitanlega, strákur! Þú átt að fara til Yser, en jeg er bara í vafa um, hvernig þú átt að komast þangað. Annars færðu sam- ferðamann, seni jeg verð að hjálpa líka. Það er rafstraumur í girðing- unni, svo að ef þið snerlið hana þá er úti um ykkur.“ „Hvað eigurn við þá að gera?“ „Það þýðir ekki að klippa girð- iuguna sundur, þó að við sjeum vel einangraðir, því að þeir hafa hring- ingartæki og bjöllur á leiðslunum." „En ætli jeg gæti ekki komist yf- ir á stangarstökki?“ „Þú ert ekki ráðalaus drengur minn, en það eru Þjóðverjarnir ekki heldur. Hefi jeg ekki sagt þjer að girðingin er tvöföld? Með einu slang- arstökki hoppar ]>ú beint ofan i músagildruna þú kemst yfir fyrri girðinguna og getur ekki lilaupið til þegar þú ætlar yfir þá næstu. Xei, jeg ætla að halda mjer við aðferðina, sem við faðir þinn notuðum, þegar við hjálpuðum Englendingunum fyr- ir nokkrum vikum. Hlustaðu nú á: Við tökuin með okkur skóflu. vitan- lega einangraða, og lágan en breið- an kassa, sem við getum haldið á und ir hendinni. Það eru engir gaflar i kassanum og hann er það breiður, að luegt er fyrir mann að skríða gegnum hann þó hann sje á hvolfi. Og svo er hann svo sívafinn með hilliringjagúmmí, að Þjóðverjarnir geta sett eins mikinn straum á liann og þeim þóknast. Jeg veit stað, þar sem moldin er mjúk og laus fyrir þetta skal áreiðanlega takast.“ Fjórum nóttum siðar eru malarinn og Leopold á leið til holiensku landa- mæranna. Nóttin er koldimm og það er rok. Þeir læðast yfir akrana kengbognir, en þegar ])eir fara um skóga eru þeir óhultari og ganga upprjettir. Alt í einu þverbeygir malarinn af leið og gengur rakleitt að kofa ein- um, en segir Leopold að bíða á með- an. Hann stendur og bíður þarna minútur, sem aldrei ætla að enda, en alt i einu skeður dálítið, sem ætlar að gera hann örvita al' hræðslu: Þýsk njósnarsveit sex manna strýkst rjett fram hjá hon- um á stígnum svo nærri, að Þjóð- verjarnir hefðu náð til hans ef þeir hefðu rjett út hendina. Hjartað hamast og honum liggur við köfnun .... Skyldu þeir nú ekki ná i malarann og drepa hann fyrir að ætla að veita lionum lijálp? Hann sjer tvo hermennina lemja á kofa- dyrnar með byssuskeftunum, Ijós frá vasalukt sjest á skráargatinu — þeir berja hvað eftir annað og loks er þeim hleypt innn. En eftir augnablik koma þeir út aftur með mann á milli sín og þessi maður er á nærskyrtunni. Hann fylgir Þjóðverjunum upp á stiginn og þar staldra þeir við og tala sam- an. En svo bjóða þeir góða nótt og skilja, og maðurinn fer heim í kof- ann aftur. Leopold hefir þekt hann og hon- um Ijettir. Þetta er skógarvörðurinn, gamall Belgi. Sköminu siðar kemur malarinn aft- ur og með honum kemur lítill mað- ur i einhverju sem'likist reiðbuxum. Þeir fara allir ýmsar krókaleiðir að girðingunni, þangað sem malar- inn taldi best að komast í gegn. En þeir ])ora ekki að halda áfram, þvi að varðmaðurinn gengur þarna fram- hjá, þrívegis gengur hann hjá á 25 mínútum. Nú er komið logn og tunglið gægist fram úr skýjunum. Liðsforingjahópur gengur hjá og athugar girðinguna með þvi að láta vasaljós falla á hana. Það er rjett, sem malarinn hefir sagt: Það eru engar bjöllur á girðingunni i kvöld vegna roksins. A einum stað standa þeir lengi og eru að athuga liring- ingarútbúnaðinn, þeir nota öll vasa- Ijósin og þarna sjer Leopold skilti i svo sem metra hæð, hann getur lesið stafina það er aðvörun um að snerta ekki þræðina, skrifuð á ýmsum tungumálum: „Hoogspanning! Doodsgevvar! Men moet daarvor streng opletten dot kinderen zonder toesichl sicli nict in de omtsreken daarvan begeven. II est strichtment defendu dc franchir celle-oi. Es ist darauf zu achten.“ Þeir lágu grafkyrrir allir þrír. Leopold liafði ávarpað þriðja mann- inn ókunna nokkrum sinnum á leið- inni án þess að fá svar og hann skildi ekkert i háttarlagi malarans, að vera að koma ])essum mjóna yfir landamærin, þvi að ekki átti hann neitt erindi til Yser. Nú er alveg hljótt, tunglið hefir gengið bak við ský og varðliðið er horfið úr augsýn. Malarinn tekur upp úr með lýsandi skífu og kinkar kolli: það er einmitt þessi liðsfor- ingjadeild, sem varðmaðurinn cr hræddastur við, en þegar hún er larin hjá, þá fer hann að hægja á sjer. Það verður helmingi lengra á railli hjá lionum framvegis, þvi að nú bregður hann sjer til næsta varð- manns til að skrafa við liann. Malarinn skriður nú einn að girð- ingunni með skófluna í hendinni. Skóflan er örugg og auk þess er liann með góða gúmmíhanska á höndunum, og þeir ná upp fyrir olnboga. Hann grefur og grefur og um hálsinn hefir hann mál, svo að hann sjer hvenær geilin er orðin nógu breið. Svo sækir hann kassann, ýtir honum undir neðsla þráðinn og hann fellur vel. Hann bcndir hinum tveimur: „Gerið þið svo vel, skriðið |iið lijerna og bíðið niin svo milli girðinganna.“ Malarinn byrjar að grafa uiidan siðari girðingunni, dregur kassann upp og leggur hann í nýju geilina. Þá heyra þau til varðniannsius! Þungt fótatak í moldinni, sem fær- ist nær og nær — nær og nær .... nú er liann áðeins í þriggja metra fjarlægð. Ef tunglið kemur fram núna þá eru þeir dauðans matur öll þrjú. En alt er dimt og liljótl og ]>au liggja endilöng milli girðinganna. Varðmaðurinn fer hjá, þau sjá neist- ana i pipunni hans kanske liugs- ar liann heim líka eins og þau. Eftir nokkrar niínúlur er malar- inn lniinn og hann vill láta samferða mennina skríða á úudan sjer eins og í fyrra skiftið. En nú sjer Leopold glytta í eitthvað framundan sjer. eitthvað hvítt .... liann má til að atliuga það nánar. Hann hörfav undali undir þræðinum liggur mannslík, tærnar ú öðrum fætinum snérta jörðina, en hællinn snertir strenginn. Þau skríða undir siðari girðing- una. Malarinn lætur kassann vera kyrran og fylgir þeim upp i næsta skógarás, það eru enn nokkur hundr- uð metrar til Hollands það verð- ui að vera dálitið bil milli girðing- arinnar og hlutlausa landsins, vegna Frumstæð reikningslist. Indíánarnir í Guayana hafa mjög einkennilega aðferð til að telja. Þeir telja i einingum á fingrum sjer til og með fjórum, en talan fimm heitir „liönd“, 6 = hönd og einn fingur, 10 tvær hendur. En 20 er ekki fjór- ar hendur heldur „maður“ og fjöru- tiu „tveir menn“. Talan 49 er „tveir menn, ein hönd og fjórir fingur“ en hærra komast þeir ekki. 8000 króna matur. Það þykir dýrt að borga átta krón- ur fyrir miðdegisverð, en hvað segja menn þá um að borga átta þúsund krónur og lá ekki nema súpudisk og kjötbita fyrir peningana. En þetta gerðist þó fyVir nokkru í Nexv York. Samsætið var haldið til ágóða fyrir fátæk börn og svo margir tóku liátt í því, að peningar fengust til að fæða börn svo þúsundum skifti i lieilt ár. Hoover fyrverandi forseti og Pershing hershöfðingi sátu í önd- vegi, en á milli þeira var auður stóll — sæti lieiðursgestsins, fátæka barnsins. Gústaf AdoJf — besti maður! Við barnaslcólapróf í Svíþjóð í vor áttu börnin að skrifa stíl um Gústaf Adolf og er þetta einn af stilunum: „Einu sinni var konungur, sem hjet Gústaf Adolf og nú ætla jeg að skrifa um hann. Þegar hann var lítill var hann langur og mjór, en svo óx hökuskegg og ístra á honum, en hann var fallegur samt, þvi að sál lians var fögur. — Hann elskaði laglega stúlku. Hún lijet Ebba Brahe. En henni mönnnu lians fanst hún Ebba ekki nógu fín lianda hoifuni og svo neyddi hún konunginn til að elska prins- essu frá Þýskalandi. En liann elskaði liana elcki eins mikið og hana Ebbu, seni skrifaði honum vísu, og sagði honum að hún ætlaði að giftast öðr- uin, það er að segja í visunni. — En prinsessunni þótti ganian að eiga lijarta Gústafs og svo tók hún það og setti það í öskju og bar það altaf á sjer. — Einu sinni lijelt hann ræðu tii þjóðarinnar og sagðist ætla að berjast í þrjátiu ár og að liann mundi hrotna eins og aðrar krukkur, sem vatn væri sótt í. En það gerði liann ekki, því að einu sinni þegar þoka var i Lytsen skaut dóni konunginn svo liann dó. Það var Ijótt að skjóta kon- unginn, því að það var ekkert ilt i lionum. Hann var duglegur og elck- ert montinn. Þvi að hann gróf grafir og gekk iim með Axel Oxenstjerna með skóflu í hendinni. En það eru samt altaf til dónar, sem skjóta golt fólk.“ skothriðarinnar, sein slunduin er við girðinguna. En þarna er glöggur vegur og Hollendingaruir eru ekki hættulegir menn. Malarinn kveður og segir við Leopold: „Nú liggur leiðin fyrsl til Conraets læknis í Maastricht og síð- an til Yser, drengur minn!“ Hann snýr sjer við, kyssir litla manninn i reiðbuxunum og segir aftur. ,,()g hjcrna er hún Elisabet, Leopold, hún vill endilega fá að fylgja þjer úr hlaði.“

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.