Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1940, Síða 14

Fálkinn - 05.04.1940, Síða 14
M FÁLKINN Svic/braiitin í A-flokki karla. Svarta strikið sýnir hvernig brautin lá i Ijallinu. Fremst til hægri sigurvcgari í A-flokki, Ketill Ótafsson frá Skiðaborg á Siglufirði. Landsmót skíðamanna á Akureyri. JURTAKYNBÆTUR. Framh. af bls. 5. tækninnar, til dæmis í gróðurhús- um. Til að geta dæmt mótstöðuafl jurtarinnar gegn frosti og kulda þarf sjerstök frystitæki auk áhalda lil ýmissa lífeðlisfræðilegra rannsókna. Alt þetta gerir það að verkum, að jurtakynbætur nú á dögum eru ekki vel reknar án þess að geta notið aðstoðar sjerfræðinga ýmissa sviða, eins og tii dæmis grasafræðinga, jurtasjúkdómafræðinga, frumafræð- inga, efnafræðinga o. fl. bað eru aðeins fá lönd iiins mentaða heims, sem engar jurtakyn- bætur hafa innan landamæra sinna, og eitl þeirra fáu landa er ísland, sem þó þarfnast þeirra flestum lönd- um framar. Þegar iðnbylting síð- ustu aldar varð i Evrópu, var alt i kaldakoli á þeim sviðum á Isiandi, sökum erlendrar kúgunar margra alda, og áhrifa umbótanna gætti svo seint, að ennþá er landið á eftir i flestu, er að iðnaði lýtur. En sökum iegu íslands og stærðar hins órækt- aða lands ætti ekkert að vera því tiJ fyrirstöðu, að við fylgjumst vel með á öllum sviðum í búnaðarbyltingu |)essarar aldar, þótt stökkið verði þar engu minna en í iðnaðinum i fyrstu, þvi að þá er þjóðinni trygð björt og góð framtíð á grundvelli hinnar frjósömu islensku moldar um ókomin ár. Til að svo geti orðið, verður ekki lijá því komist, að jurta- kynbæturnar verði teknar í þjón- ustu íslenska ríkisins, og j)á heldur fyrr en síðar. Og margir hinna ráð- andi manna í islensku stjórnmála- lifi liafa líka skilið þessa kröfu tím- ans og gera ráð fyrir sjerdeild fyrir jurtakynbætur og frærækt við bún- aðardeild atvinnudeildar háskólans, þótt önnur lönd myndu flest hafa tekið fult skref og ákveðið, að auk- in ræktun á grundvelli jurtakynbóta og innflutnings á nýjum nytjajurtum skyldi fyrst og fremst mynda grund- völlinn að störfum vísindamann- anna við búnaðardeild háskólans. Það er ekki orðum aukið hið minsta, þegar þvi er haldið fram, að framtíð hinna ýmsu þjóða heims- ins velti mjög á því, hve mjög þær stuðli að jurtakynbótum, því að erfðavísindi nútimans geta breytt öllum landbúnaði í margfalt betra horf en nú er. Og í löndum eins og íslandi, þar sem meginþorri alls ræktanlegs lands liggur ónotaður, þrátt fyrir nægt vinnuafl, auk þess sem fæstar þær nytjajurtir, sem ræktanlegar eru hjer, vaxa í ís- lenskri mold, er starf jurtakynbót- anna enn meir aðkallandi en í nokkrum öðrum löndum Evrópu. Með aðstoð erfðafræðinnar verðnr vafalaust hægt að rækta hjer á landi eftir nokkra áratugi allar kornteg- undirnar, flestar káltegundir, ýmsar s])una- og olíujurtir, aldintrje af harðgerðari tegundum, berjarunna, ýms skógartrje og margt fleira, sem gttur aukið og margfaldað þjóðar- auðinn meira en unt er að ímynda sjer í fijótu bragði, ef henni verða veittar aJlar þær bestu aðstæður, er störf hennar krefjast, ef þau eiga að bera sem rikulegastan ávöxt. Ef erfðafræðin og jurtakynbæturn- ai fá að ráða nægilega miklu um Jandbúnað fslands næstu áratugina, er enginn vafi á því, að alt ræktan- Jegt land fylJist á hlutfallslega skömm um tíma af allskonar nytjajurtum, til gagns og gamans fyrir ])jóðina í heild. Og þá þurfum við allra þjóða sist að óttast atvinnuleysi og neyð fyrst um sinn, því að vel ræktað Jand lítillar þjóðar hlýtur ávalt að valda velmegun og öryggi, ef engir stórgallar á stjórn og skiplagi lands- ins standa framförum fyrir þrifum. Fullræktað land með bylgjandi ökr- um og allskonar nytjajurtum og trjám, það er ísland framtíðar- Jónas Ásgeirsson. Skíðalandsmót í. S. í., sem t'ór fram á Akureyri um páskana,. var fjölmennasta skíðamót, sem haldið hefir verið hjer á landi. Þátttakend- ui voru rúmlega 150, frá 9 fjelögum. Fór nokkuð af Reykvíkingum með „Esju“, til þátttöku. Mótið fór fram i fjöllum í nánd við Akureyri, hjá skíðaskálunum Fálkafelli, Skíðastöðum og Útgarði. Þótti þar ágæt aðstaða, brekkur góð- ar og nógur snjór. Var þarna keppt í mörgum grein- um skíðaíþróttarinnar, og yrði hjer of langt upþ að telja öll úrslit í öll- um flokkum, en niðurstaðan varð sú, iið Siglfirðingar báru af öllum hin- um, í flestum greinum. Skíðakóngur Islands varð í ann- að sinh Jónas Ásgeirsson frá Skíða- borg. Hann hafði bestu útkomu í Skíðavikan á ísafirði, sem jafnan ei haldin um páskana, er nú orðin fastur, árlegur viðburður i íþrötta- lífi landsmanna. í fyrsta sinni var efnt til hennar um páskana 1935. Var hún því nú haldin í 6. sinn og tókst með ágætum, eins og kunnugt er. draumsins, ef að öllu er rjett farið næstu áratugina. Svalöf í júlí 1939. Askell Löve. M ag nús Kristjánsson. göngu og stökki samanlagt. Varð hann þriðji i 18 km. göngu og þriðji i stökkum. Magnús Kristjánsson frá ísafirði, sem fyrstur varð i göng- unni, tók ekki þátt í stökkkepninni og Jón Þorsteinsson, sem sem er snillingur í stökkum, tók ekki þátt í göngunni og kepti því ekki um skíða- nieistaratitilinn. í svigi karla (A-flokki) báru Sigl- firðingar sigur af hólmi. Fyrstur varð Ketill Ólafsson lir Skíðaborg. Jón Þorsteinsson (Skíðafjel. Siglufj.) annar. í B-flokki varð Akureyring- urinn Páll Linberg fyrstur og í C- flokki urðu fyrstir Reykvíkingarnir Stefán Stefánsson og Hjörtur Jónsson. Mótið þótti yfir höfuð vel takast og vera Akureyringum, sem höfðu undirbúið það, ti) sóma. Þrátt fyrir dutlunga páskaveðrátt- unnar hjer syðra, umhleypinga og blota, sem oft hafa vahlið glundróða og truflunum á áætluðum skíða- manna hjer, hefir páskasnjórinn al- drei brugðist á ísafirði síðan fyrst var efnt til almennrar skíðaviku þar. Leit þó óneitanlega illa lit í ár, því að langt mun vera síðan jafn snjóljettur vetur liefir komið yfir Vesturland. Um það leyti er undir- búningur vikunnar átti að liefjast að vanda, tæpum þrem vikum fyrir JÓHANNES NORDAL. Framh. af bls. 3. ingum, til að þeir geti rótað upp úr Bugtinni! Jeg banna þjer það algerlega." „Heldur þú virkilega,“ sag'ði jeg þá við Magnús, „að Englend- ingar veiði ekki jafnt fyrir því, þótt jeg selji þeim engan ís. En það er þó altaf liægt að liafa það gott af Englendingunum að krækja i eitt og eitl pund af gulli lijá þeim.“ Og auðvitað fór Jóhannes sínu fram. En nú fór fiskiveiðum íslend- inga að vaxa fiskur um hrygg. Skipastóllinn óx hröðum skref- um. Nú var beilan fáanleg og það olli byltingu. Fransmenn- irnir, sem legið höfðu í tugatali á miðunum, og slitu upp einn og einn þorsk, öxluðu nú skinn sín og drógust á hrott, þegar þeir sáu, a'ð íslendingar hlóðu kugga sína á skammri stnndn. Og fyrir þessu íshúsi stóð jeg svo samfleytl i 40 ár, segir Jóhannes Nordal. Reykjavík hefir breyst mikið á þeim árum, og Reykvíkingar reyndar líka. í æfiferli Jóhannesar Nordals speglast eigi lítið af lífi og at- vinnusögu þjóðarinnar á siðustu mannsöldrum. Hann fæst við vinnumenskn og sjóróðra frain- an af ævi, en í því voru helstu atvinnumöguleikar ungra manna á þeim árum. Hann fer til Am- eríku eins og svo margir Islend- iiigar. Þegar hann kemur aftur verður liann svo virkur aðili í hinni nýju atvinnuþróun, vexli s j á va r ú tvegsins. Jóhannes Nordal getur eflaust sagt frá mörgu og merkilegu, i góðu næði. Hann er enn ern og her þennan háa aldur vel. Sjónin er svo prýðileg, að hann aðeins bregður á sig gleraugum öðru hverju lil hvildar við lestur. Fálkinn óskar hinu niræða af- mælisharni innilega til hamingju. rj páska, sá varla ljósan díl á vest- íirsku fjöllunum og á Seljalands- dalnum, hinu rómaða skíðalandi ís- l'irðinga, var alautt. En þá breytti skyndiléga um veð- urfar. Veðurspáin boðaði norðaustan hríð á norðanverðum Vestfjörðum. Og fór ])að eftir. Tók nú að kyngja niður snjónum og hlóð honum Íát- laust niður dag og nótt, svo að all- ar dældir fyltust og jafnaði yfir urð- ir og hryggi, og á fáum dögum var Séljalandsdalurinn og skíðabrekk- urnar l)ar efra, alklædd hinum feg- ursta páskaskrúða með jöfnu og nýju snjólagi, sem víðasl var 3—4 fet á dýpt. Var nú ekkert lengur að vanbún- aði frá náttúrunar hendi o.g var undirbúningi „vikurinar“ haldið á- fram fyrir fullum seglum. Þátttakendur i skiðavikunni i ár voru rúmlega 400. Meiri hlutinn voru ísfirðingar, en hinir flestir, eða hátt á öðru hundraði, voru Reykvíkingar, sem nú i fyrsta sinni nutu liinnar hagstæðu páskaferðar „Esju“, sem tekin hefir verið upp á áætlun ríkisskipanna, og telja má víst, að verði mjög vinsæl og eftir- 6. skíðavika Isafjarðar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.