Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 03.05.1940, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N GÁFNAPRÓF. Pabbi er að i'ara í verslunarferð. Hann hefir með sjer tvær töskur, en þær eru þungar, og það er 4 kíló- metra leið á járnbrautarstöðina, svo að drengirnir hans tveir bjóðast til að lijálpa honum að bera töskurnar. Þeir segjast vera eins sterkir og pabbi þeirra, og hann tekur þá á orðinu og skiftir leiðinni þannig á milli þeirra, að jjeir bera jafnt allir jjrír. Þegar þeir fóru af stað báru drengirnir hvor sina tösku. Getið þið fundið hvernig leiðinni var skift á milli þeirra? RÁÐNING. Annar drengurinn bar töskuiia fyrst 11 /a km. og fjekk hana svo t'öður sinum, sem bar luma alla leið á staðinn. Hinn drengurinn bar sína tiisku 2% km., en þá lók bróðir hans við og bar töskuna, það sem el'tir var leiðarinnar. BRÚÐUVAGN HANDA YNGSTU BRUÐUNNI. Vagninn er búinn til úr tómri kókóshnot. í handfangið á hann not- ar maður t. d. eina langa eða tvær styttri trjeperlur, sem settar eru á vír og er endunum stungið gegnum hnotina og borað fyrir. Tveir ásar eru límdir neðan á vagninn og liafð- ir svo langir, að hjólin rekisl ekki i lmotina. Og í hjótin notið þið end- ana á tvinnakeflum. ft n o Lr U i F n i I s - ri I Prófastur nokkur hafði gefið þorpsskóla einum mynd af hinu fræga málverki Rafaels, englunum tveimur. Þegar prófasturinn kom næst í heimsókn í skólann, spurði hann kennarann, hvorl lionuin hefði ekki þótt vænl um að fá myndina. — Jú, það getur prófasturinn ver- ið viss um, svaraði kennarinn, því að nú geta börjnin sjeð það sjálf, hve ljótt það er að liggja fram á lappir sínar á borðin og styðja hönd undir kinn. GISKIÐ ÞIÐ Á, HVE MIKIÐ EITT TUNDURSKEYTI KOSTAR! Giskar nokkurt ykkar á 3000 pund sterling? Það er íiefnilega verðið. Hugsið ykkur bara, hve fallega lysti- snekkju og vjelbát mætti smíða fyr- ir þá peninga. Og því hryggilegra er að hugsa um þessa fjársóun, að þessi tól eru notuð til að granda manns- lífum og eyðileggja verðmæti. En eflaust langar ykkur til að vita hversvegna tundurskeyti eru svona dýr. Lítið á meðfylgjandi teikningú og jmr sjáið þið, að tundurskeytin eru smá-kafbátar. í stafni er „byss- an“, sem kveikir í sprengiefninu 2, þegar skeytið hæfir mark sitt. I loftkatlinum 3 er mjög saman- anþjappað loft, sem knýr vjelina. í ieynihólfinu 4 er tæki, sem ákveður dýptarstöðuna, og lieldur skeytinu á æskilegu dýpi, eftir að því hefir verið skotið. í vjelarúminu 5 eru að verki ým- is vjeíarhylki (cylindre) og aftast 0 eru drifskrúfur og stýri. Þetta er nú tilhögunin í stórum dráttum, en það mætti skrifa heila bók um hana, ef öll smáatriði væru tekin með, að maður tali nú ekki um allar end- urbæturnar, sem gerðar hafa verið á tundurskeytunum frá upphafi og Nr. 597. Adamson veiðir á dorg. S k r í 11 u r. - Nei, herra minn, við erum hættir að nota snæri. Limböndin eru miklu þægilegri. Schreibmaschinen Hjónaleysin eru að prófu limy- iiúlastóla. stöðugt eru að koma fram. Jeg get I d. sagt ykkur að í siðustu heims- slyrjöld voru útbúin stálnet, seni átti að hlífa skipunum, en ekki leið á löngu áður en skeytin voru útbúin með skærum til að klippa netin í sundur. Kauþmaðurinn kemur ú lwerri stundu. Vill frúin ekki tylla sjer á meðan? Ilíddu hjerna, Alfreð, þú hefir ekkert vit á bátnum hvort sem er.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.