Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 03.05.1940, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 Dódó (Sigrún Magnúsdóltir) og Swing-lríóið. Ilóas Ormsson, forstjóri, Pirola, Ondula og Femina (Giinnar Stefdnsson, Hildur Kalnmn, Sinna Hallgrímsson og Anna Einarsdóttir). Ólafur við Faxafen: Islendingar, Tfkyiiniiig' Hje.r ineð leyfi jeg mjer að tilkynna yður, ctð jeg hefi opnað bíið í Eimskipafjelagshúsinu [simi 4zos] Jeg num hafa á boðstóluin allar algengar nýlendu- vörur, hreinlíetisvörur, sælgæti og tóbak og leggja sjer- staka áherslu ó vörugæði og fljóta og góða afgreiðslu. Það væri mjer mikil ánægja að sjá yðttr meðal við- skiffavina minna. Virðingarfylst Best er að auglýsa í Fálkanum • ©-«Uv-O'lh. ©•'•«,.• ■•‘U,. o •’Uo O O • ■"». •-•!*• •■'•H* • • -•»- • -'»► ••<••■# J DREKKIÐ EQIL5-0L > O ■•U..- A ■•Ik.'O > 'H.--0 ■■Uk’O -HwO i Árla morgiins, 13. janúar, árið 1234, vöknuðu menn á Söndmn i Dýrafirði við óvænta heinisókn. Þarna var kominn Órækja Snorra- son úr VatnsfirSi, með menn sína, lil þess að drepa húsbóndann, Odd Álason. En Órækja var um þessar mundir mesti valdamaðurinn á Vesl- fjörðum. Heimsókn jiessi korii öllum óvænt, ])ví að þeir Oddur Álason og Órækja. liöfðu verið vinir. En óvinir Odds höfðu falsað brjef, og fært Órækju, en hann rjeði af brjefinu, að Oddur væri að gera fjelagsskap við nienn, til þess að ráða hann af dögum. Þeir Órækja báru eld að bænum á Söndum, en þarna var margt röskra manna inni, og rjeðust sjö þeirra lii útgöngu með Oddi, undir vopn komumanna. Einn þessara manna, er svo rösk- lega rjeðist þarna móti ofureflinu, var maður að nafni Bárður Þorkels- son. Ekki er Bárðar þessa getið aftur, fyr en eltir liðug átta ár. Með Ör- Ivgsstaðabardaga hafði verið að mestu brotið vald Sturlunganna, en l)ó var það enn nokkuð á Vestur- landi. En Kolbeini unga, er nú rjeði Norðurlandi, tókst að svíkja þá Sturlu Þórðarson og Órækju og taka ])á höndum og' þar með að ná undir sig Vesturlandi. Sendi Kolbeinn nú nienn vestur, til þess að láta bænd- ur sverja sjer eiða. Voru margir injög tregir til þess, en þótti sjer elcki arihað i'ært. Þó voru nokkrir, sem heldur vildu eiga á hættu, að sæta afarkostum lijá Kolbeini, en að sverja honum trúnaðareið. Einn þessara manna er tilnefndur og er ])að Bárður. Var hann þá orð- inn bóndi á Söndum og er jafnan nefndur Sanda-Bárður. Ekki álti hann jörðina, hún var eign Hrafns Oddssonar (Álasonar), er þá var 10 vetra. Kona Bárðar hjet Sesselja (Cecilia) Guðmundsdóttir frá Kirkju bóli i Önundarfirði. Þetta sama liaust kom Þórður kakali út til íslands, en hann var rjettur aðili að goðorðum þeim, er átt höfðu Sighvatur faðir hans og bræður hans, en þeir höfðu fimm talsins, þeir feðgar, látið lífið á Ör- lygsstöðum. En Kolbeinn ungi hafði sölsað undir sig þessi goðorð, og mestan hluta eigna þeirra feðga. Þegar Þórður kakali kom lieim, var hann eignalaus og fylgislaus, og þorði enginn i Eyjafirði að veita honuni lið. Fór hann þá suður fjöll að Kelduni á Rangárvöllum, að leita tiðs hjá mági sínum, er þar bjó, en að mestu árangurslaust. Og nú var Þórður kakali kominn vestur á firði, lil þess að safna þar liði. Gekk það treglega, en Sanda- Bárður var einn ineð þeim fyrstu, er lofaði að veita honum.Brúðkaup var haldið uni þessar mundir i Hjarðardal, og hitti Þórður þar fyr- ir marga helstu bændur. Hjelt Þórður þar snjalta ræðu, og hvatti ])á lil fylgis við sig, er væri löglegur l'or- ingi þeirra. En honum varð lítið á- gengt, því að menn óttuðusl reiði Kolbeins unga, er nú rjeði öllu Norð- ur- og Vesturlandi. Kom Þórður aft- ur lil Sanda og var nú fremur illa staddur, því hann var fjelaus og liafði hvorki verustað fyrir ])á menn, er gengu honuni á hönd, nje vistir fyrir þá. En á öllum tímum hefir verið nauðsynlegt fyrir ])á, sem voru að safna liði, að hafa fje með hönd- um. En nú var það, að Sanda- Bárður sýndi það bragð, er lengi mun i minnuni haft: Hann gaf Þórði aleigu sína, búið á Söndum. „Þótti þetta geysi-stórmannlegt“, segir i Sturlungu. Bárður var í suðurferðiuni með Þórði, er liann samdi við Sunn- lendinga, og varð það uppliafið að völdum Þórðar, og rjettist við þetta fjárhagur hans. Var Bárður liætt kominn i förinni norður aftur, er Kolbeinn ungi gerði árás á þá vest- anmenn. Skömnni síðar gaf Þórður Bárði Svefneyjar á Breiðafirði, er þá voru metnar á hálfan fimta tug hundraða, og launaði Þórður þar með höfðing- lega, hvernig Bárður hafði hætt eignum sinum fyrir málstað Sturl- unganna. Bárður hefir vafalaust verið í flest- um ferðum með Þórði, en ekki er hans getið aftur fyr en í Flóabar- daga. Stjórnaði Bárður þá stærsta skipi Þórðar, er hjet Bauðsiðan, voru á lienni Arnfirðingar og Dýr- firðingar. En er Þórður hörfaði til lands eftir Flóabardaga, |>á söknuðu menn tveggja skipa, og var annað þeirra Bauðsiðan. Varð Þórður þá mjög hugsjúkur, því að hann hugði Bárð |)á fallinn, eða á valdi óvinanna, en ekki þurfti að búast við að Bárði yrðu grið gefin. En brátt kom i ljós, að ótti þessi var ástæðulaus, skipin lcomu bæði frani og þar með Sanda- Bárður, og er það hið síðasta er sög- ur geta um Bárð. Kenslukonan: „Gegnsæir eru þeir hlutir kallaðir, sem liægt er að sjá i gegnum. Getur nokkur nefnt dæmi?“ Anna: Grindurnar kringum garð- inn heima!“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.