Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1940, Blaðsíða 16

Fálkinn - 17.05.1940, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Q Útgerðarmenn! Reynslan er fengin. Fiskilínur frá Veiðaríæragerð Islands veiða mest og endast best. FRAMLEIÐUM: Fiskilínur l'rá 1—8 Ibs., óbikaðar, bikaðar og grænlilaðar. Sísallínur frá 6—24 þætta, óbikaðar og bikaðar. Öngultauma allar stærðir. SELJUM ENNFREMUR: ÖNGLA, LÓÐARBELGI, BAMBUSSTENGUR o. m. fl. Leitið upplýsinga áður en þjer festið kaup annarsstaðar — hjá VEIÐARFÆRAGERÐ ÍSLANDS O K I o i Hafnarstr. 10—12, Reykjavík. Sími 3306. o 3 X 0 i X 0 t o 9 o o o KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Sumarkápuefnin komin. Einnig ANGORAEFNI í mörgum litum. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. Sími 4278. Fiskpökkunarstrigi Húsastrigi Strigapokar Bindigarn Saumgarn fyrirliggjancli. Heildverslun * . Asgeirs Sigurðssonar Sími 3306. Hafnarstræti 10—12. Tilkynning til húsavátryggjenda utan Reykjavíkur Vegna hækkunar á byggingarkostnaði af völd- um styrjaldarástandsins, vill Brunabótafélagið gel'a vátryggjendum kost á að ta hækkun á vátryggingum húseigna sinna um alt að 60% — sextíu af hundraði. — Nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofu fjelagsins BRUNABÓTAFJELAG ÍSLANDS. Verð á prentpappir frá Allied Paper Mills, New York, hefir enn ekki hækkað síðan í stríðsbyrjun. Gerið því pantanir sem fyrst. Sýnishorn fyrirliggjandi. Aðalumboð á Islandi: r S. Amason & Co. Sími 4128. 0

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.