Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1940, Side 5

Fálkinn - 09.08.1940, Side 5
F A L lv I N N liöfðingjaheitið amír af Najd og imman af Valiabis. Hann rjeð nú yfir öllum norðurhluta Ara- híueyðimerkurinnar og hedúínun lim þar. Og nú hóf hann styrjöld- iiia gegn Tyrkjum. Byrjaði ausl- ast og rak þá af strandlendinu Al-Hasa við Persaflóa. Svo sner- ist hann gegn Abha, á vestan- yerðum Arabíuskaga óg náði íkndinu undan Tvrkjum á ótrú- lega skömmum thna. Næst lagði liann undir sig Al-Quasim og Shanuner, sem hvórttveggja eru kjállalond í norðanverðri Mið- Arabíu, og' kúgaði liina hraustu bedúínaflokka þar lil fylgis við sig. ()g nú var honum auðvell að leggja undir sig löndin þar fyrir sunnan, Wadi-Davazir og Majran. Hann liafði nú sell sjer það takmark að stofna arabiskt ríki í nýjum stíl á sama hátt og Must- afa kemal hafði endurreist Tyrk- Urnd. Tök hann upp ýmsa ný- breytni, og sjerstaklega lag'ði hann slund á að gera fastbú- andi bændur úr flökkulý'ðnum, sem hvergi liafði átt vísan sania- stað áður og lifði á ránum og gripdeilum. Mustafa Kemal var enginn trúmaður, eu Ibn Saud er æstur múhameðssinni, sem taldi stríð sitt heilagt stríð og var staðráðinn í að endurreisa kalífadæmið i Arabíu. Og ti) þessa taldi hann sjer nauðsvn- legt að leggja undir sig hinar fornhelgu borgir Múhameðs, Mekka og Medina. Þær eru báð- ar i Hedjaz-ríki, sem liggur vest- ur að Rauðahafi, og þar rjeð rikjum Hussejn konungur, sem var skjólstæðingur Breta. Ibn Saud lióf styrjöldina gegn Hus- sejn árið 1921, er hann var orð- inn soldán i Najd. Og á næstu liinm árum lókst honum að leggja undir sig Hedjaz og var kjörinn kommgur landsins 10. janúar 1926. Árið eftir var hann formlega kjörinn kommgur Najd í liinni fornu höfuðborg föður sins, Ar-Riyadh og' með fullu samþykki hans. Þó að Ibn Saud sje ágætur lierinaður, þá var það þó annað freniur. séni olli liinum miklu sigrmn lians. Og það var þella, hve mikil þersónuleg álnif hann liafði á unlhverfi sitt. Það var líkast því sem hann dáleiddi hermenú sína. Og hann leið súrt og sætt méð þeiin, gat verið mal- arlaus dögum saman og lá úti undir beru lofti í eyðimörkinni eins ogyþeir. Hann er ramur að afli og stendur jafnan sjálfur í l'ylkingarbroddi í bardögum. Ibn Saud er eins og rjettláti drottnarinn í „1001 nótt“. Allir geta farið á fund hans og borið fram vandkvæði sín hvorl heldur er.u svertingjar eða sheik- ar. Hann hefir jafnan tíma til að hlusta á þá og dómar lians eru jaínan vel íhugaðir. Hann tr afar mjúkur á manninn eins cg margir austurlandabúar, cn getur hinsvegar orðið hamslaus af reiði þegar honum mislíkar. Og hann stendur ekki að baki stjórnmálamönnum vesturlanda « að íliygli og' dómgreind. Hann er í senn ræningjahöfðingi og stjórn kænn mitímamaður.--------- Með því að leggja Hedjaz und- ir sig hnekti Ihn Saud stórum veldi Rreta í Arabíu, en liins- vegar gerði hann þeim greiða, er liann lagði undir sig Jemen. •lemen er lítt kunnugt fjallaland, en einn frjósamastí bletturinn Immaninn af Jemen, Jahas, sem Ihn Saud rak frá rikjnm. af Arabíu. Þegar Ibn Saud var orðinn fastur i sessi í Iledjaz l'ór hann að ybba sig við immaninn í Jemen, sem Jahas iijet. Og innan tveggja ára hafði hann lagt landið undir sig og lekið liina frægu borg, Sana, þar sem „skýjakljúfar Arabíu“ slanda. I slríðinu við .lahas notaði Ibn Saud nýtísku hergögn, fallbvss- ur, brynreiðar og flugvjelar. Jalias hafði líka samskonar tæki, og ef liann hefði látið sjer nægja að verjast í fjallaskörðunum i stað jiess að leggja til orustu uiðri á táglendinu, er liklegt að Ihn Saud liefði aldrei sigrað. Jahas var skjólstæðingur Itala en á öðru leytinu eru Bretar, sem eiga Aden og svæðið kringum þá borg, suðyesturtána á Ara- biu. Immaninn af Jemen var vin- ur ítala bg fjandmaður Breta og aðstöðu Breta við Rauðahaf Frli. á bls. 1 'i. .! fí Jteðan til vinstri: Virki í Ar- Itiyand, bœnnm, sem Ibn Sand layði nndir siy við sjölta mann. Til vinstri: Giimnl moska í Yemen. Til hœyri: „Skýja- kljítfar" í Sana, leyfar firá gnllöld Arabiu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.