Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1940, Page 12

Fálkinn - 09.08.1940, Page 12
12 F Á L K 1 N N LeYNDARDOMAR ..........•*. K________MATSÖLUHÚSSINS SPENNANDI SKÁLDSAGA EFTIR E. PHILIPPS OPPENHEIM. upp stigann, varð lionuni litið til baka, og sá hann l>á, að hún horfði á eftir honum. Hún stóð við símann og beið, þár til hann var tiorfinn íyrir hornið. I>á lók hún upp heyrnartólið. Roger nani staðar og gægðist yf'ir handriðið. Frú Dewar stóð við símann. önnur hendin var krept utan urn heyrnar- tólið, með hinni ríghjelt hún sjer til þess að geta staðið. Hún sneri vanganum að hon- um, en honum var það nóg til að sjá, að hún var gagntekin af skelfingu. Hann bjóst á hverri stundu við að hún mundi lmíga nið- ur, En hún svaraði aðeins einsatkvæðísorð- um og slepti síðan heyrnartólinu svo að það lijekk á snúrunni. Roger sá. að húri barð- ist við að ná valdi yfir sjer — og henni tókst það. Hún tók hevrnartólið aftur og talaði. Hann gat ekki Jrevrt orðaskil, en rödd hennar var róleg. Nú hringdi hún af og gekk leiðar sinnar, en staðnæmdist við slökkvar- ann. Ljósið logaði í anddyrinu. Hún hikaði augnablik, lijelt síðan áfram, Roger til mik- illar undrunar, án þess að slökkva. Roger gekk lengra upp í stigann og dokaði ]>ar við. Sú bið borgaði sig, því að litlu síð- ar lieyrði liann aftur fótatak í anddvrinu. Frú Dewar kom í Jjós haldandi á einliverju í hægri hendi og fór inn í fatageymsluna. Hún var þar rjett andartak, cn þegar hún kom út aftur lijelt luin ekki á neiriu. Nú gekk hún ekki á neinu. Nú gekk hún hratt í gegnum anddvrið og slökti ljósið. Hreyf- ingar hennar voru orðnar ákveðnar, og Ro- gér var viss um, að liann fengi ekki oftar að sjá liana þessa nótt. Hann f>eið enn í tíu minútur og læddist svo á sokkunum niður stigann. Hann gekk inn í fatagevmsluna, kveikti á eldspýtu og athugaði forvitriis- lega lyklaröðina. í þetta skifti vantaði að- eins þann, sem nafn Dennets ofursta stóð undir. Lykill lir. Luke var kominn á hinn auða stáðinn. IX. Klukkan á Hammersmith sló þrjú, þegar Roger lagðist til hvíldar. Eftir stutta stund svaf' liann svefni liinna rjettlátu. Nákvæm- lega kl. fjögur rauk hann upp með nndfæl- um. Hann hafði ekki lmgmynd um, hvar Jiann var, nje hvað liafði vakið liann. Svo Jieyrði hann sama Jdjóðið aftur það var lögregluflauta, Jivell, skerandi og óhugnan- leg. Jlann þaut í ofboði fram úr rúminu og flýtti sjer út að glugganum. Hann þóttist viss um, að hljóðið kæmi að neðan. Hann sá hvergi neitt lífsmark og engin ljósglæta rauf mvrkrið. Honum fanst hann horfn nið- ur i botnlaust livldýpi. Herbergi lians var þakherbergi, sem sneri að Jjakhlið hússins. Nú hlustaði hann álcaft. Þetta var rólegasti tími næturinnar, og hann langaði mest til að fara í rúmið aftur, hann hafði nógu oft komist í geðshræringu þann daginn. Samt klæddi hann sig í snatri. Honum fanst hann ekki gela gengið á snið við lögreglidlaul- una, svo læddist hann niður og var svo heppinn að finna vasaljósker frú Dewar í fatageymslunni. Hann tók það, byrgði ljósið með hendinni og fór síðan eftir ýmsum krókaleiðum, þar lil hann kom i'ram í upp- þvoltaherbergið. I3ar nam liann skyndilega staðar. Innan við bakdvrnar lá Jósepli endi- langur á harðri dýnu með. koddabeðil undir liöfðinu. Hann var í huxum og vesli og þrátl fvrir það steinsvaf hanii og hraut. Fvrsta Jmgsun Rogers var að vekja liann, en þeg- ar harin laut niður að honum, sá hann nýja og vandaða skammbyssu liggja rjett við hönd hins sofandi manns. Roger tók hana upp og atlnigaði hana forvitnislega. Þetta var litil nýtísku skammbvssa og virtist vera óhugnanlega áhrifamikil. Á meða'n hann skoðaði byssuna, heyrði liann alt í einu ösk- ur mikið. Jóseph hafði risið á fætur. Ilann var ekki lengur liinn hæverski þjónn. Hið föla andlit lians var afmyndað af bræði. „Hvern fjandann aðhafist þjer hjer?“ sjjurði liann og leil illilega til Rogers. „Jeg hevrði til lögregluflautu hjerna fyrir utan,“ svaraði Roger og gekk til dyranna. „Jeg skil ekki, að hljóðið skvldi ekki vekja yður.“ „Lögregluflaidu, hamingjan góða,“ taut- aði maðurinn. „Þjer hafið ékki minstu hug- mynd um, hvernig heyrist í lögregluflaulu. Þetla hefir líklega verið einhver af þessum piltum, sem koma á reiðhjólum frá hest- húsunum á öllum límum nætur.“ „Jeg þekki altaf hljóðið í lögregluflautu. Hvérl liggja þessar dyr?“ „Yður varðar ekkert um það. Farið þjer heldur í rúmið og skiflið yður ekkert af þvi, sem vður kemur ekki við.“ Roger kveikti á ljóskerinu. Fvrir framan luum lá lítil óræktarleg garðhola og eftir henni stigur að dyrum á steiriveggnum. Hann gekk að riyrunum, sneri lykli og kom þá úl i þröng göng. sem lágu út að hesthúsunum. Skaml frá var lögregluþjónn að stumra yfir einhverjum, sem lá á jörðinni. Þegar liann heyrði fivlatakið hrá hann upþ ljóskeri sinu. „Ilvað hefir komið fyrir?“ spurði Ro- ger. „Jeg heyrði yður flaula. Ilvað er að?“ „Einum vesalingnum færra í heiminum“. Roger staðnæmdist við hlið mannsins á jörðinni. Maðurinn lá á hakinu með annan fótinn kreplan, fingurjia bogna og galopin augu. Sviutur í'Iókahattur lá þar rjett hjá yfirhöfn lurns, sem hann sennilega hai'ði horið á handleggnum lá í skolpræsinu. Gler- augun lágu mölbrotin á jörðinni, og svarta bindið hans var eins vandlega lnindið og við miðdegisverðarborðið. Á honum var ekkert í óreiðu, nema stórt gat á skvrtunni rjett við hjartað. „Þjer þckkið hann ef til vill?“ spurði lög- regluþjónninn. „Jeg hefi aðeins einu sinni talað við liann,“ svaraði Roger, „en jeg get sagl yður liver liann er. llann er uppgjafa liðsforingi, Denn- el ofursli að nafni, og hann býr i Palace Cresoent inatsöluhúsi.“ Lögregluþjóninn strauk hökuna. „Ilann hlýtur að hafa ætlað inn hakdvramegin.“ „Hvenær funduð þjer hann?“ spurði Roger. Lögregluþjónninn hristi höfuðið. Það er ekki lil neins að svara sömu spurningunni tvisvar. Þarna lcemur nefnilega lögreglu- stjóri, og úr því að þjer eruð hjer skuluð þjer hevra, hvað hann segir.“ Aldrei hefir Bretland oerið heiur húið að lofluörnum en nú. Enda er þess full þörf"; bseði hefir þýskum loftárásum á Encjland fjölgað mjög síðati Frakkland gafst upp, og svo stendur höfuðárás Þjóðverja á England fyrir dyrum. — Iljer sjest röð af loftvarnabyssum og loftvarnarlið umhverfis þær.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.