Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1940, Page 13

Fálkinn - 09.08.1940, Page 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 342 Lárjett. Skýring. 1. norsk hafnarborg, 6. bæjarnal'n, 12. hvalur, 13. naut, 15. sem, l(i. níerki, 18. fugl, 19. frumefni, 20. kvenmannsnafn, 22. kensla, 24. trje, 25. fönn, 27. lall, 28. kreisti, 29. fros- in, 31. gervalt, 32. nífSa niður, 33. mjög, 35. ógæfa, 3G. samfjelagi, 38. raunverulegt, 39. atviksorð, 42. svikja, 44. bjó, 4G. strauminn, 48. eyði, 49. dóna, 51. eljusöm, 52 kvika, 53. inat- lU', 55. skel, 56. frumefni, 57. hörð, 58. aurns, G0. samþykki, Gl. árbók, 03. þjóð, 65. konungur, (iG. brelir. Lóörjett. Skýring. 1. ölduna, 2. sagnmynd, 3. dýr, 4. snökt, 5. runnur, 7. kvalatól, 8. leynd, 9. róp, 10. málfr. skammst., 11. af- kastamikil,12. stríðsæst, 14. sterkar, 17. líkamshluta, 18. höfuðfat, 21. svíkja, 23. andlaus, 24. áhaldið, 2(i. rauf, 28. lauk, 30. bíta, 32. skemdi, 34. mannsnafn þf., 35. ösluðu, 37. kendina, 38. ekki alla, 40. rusl, 41. dánartími, 43. kulda, 44. mettað, 45. halda, 47. afkomendur, 49. varð- veisla, 50. mánuður, 53. bragðsterk, 54. hjeraði, 57. kvefaður, 59. inylsna, 62. nudd, 64. frumefni. LAUSN KROSSGÁTU NR. 341 Lárjett. Ráöning. i. fálkar, 6. sóflar, 12. Ársæll, 13. slánar, 15. má, 16. kola, 18. hver, 19. M.A., 20. ung, 22. Fagurey, 24. orf, 25. Nils, 27. ranar, 28. Iran, 29. drótt, 31. rak, 32. öskra, 33. pára, 35. elja, 36. lofskipa, 38. amla, 39. rukk, 42. al'sal, 44. hey, 46. malað, 48. frír, 49. gamms, 51. rápi, 52. lóa, 53. gedd- uria, 55. fyl, 56. að, 57. hind, 58. rexa, 60. N.A., 61. rýting, 63. rekkja, 65. ráðnir, 66. útlima. Lóörjett. fíáðning. 1. fránir, 2. ás, 3. læk, 4. klof, 5. allar, 7. ósver, 8. fley, 9. lár, 10. an, 11. ramrar. 12. Ámundi, 14. Rafnar, 17. agar, 18. lirak, 21. glóp, 23. un- aðssemd, 24. orka, 26. stálmar, 28. ísjakar, 30. troll, 32. Ölpum, 34. afa, 35. eir, 37. gaflar, 38. Asía. 40. klál’, 41. aðilda, 43. fróðir, 44. hadd, 45. ymur, 47. apynja, 49. gengi, 50. snert, 53. ginn, 54. Axel, 57. hið, 59. aki. 62. tá, 64. Km. Bifreið hafði numið staðar við enda gang- anna. Lögreglustjórinn kom til þeirra. Hann var grannvaxinn, ungur maður, hressilegur og hlátt áfram. „Hvað er á seyði, Sinnnons?“ spurði hann. Vitið þjer nokkuð um þennan mann?“ „Ekki annað en hann er dauður. Eftirlits- svæði mitt nær aðeins yfir hesthúsin, en mjer fanst jeg sjá eitthvað dökkleitl liggja hjerna, þegar jeg var á heimleið, svo að jeg gekk Iiingað til að atliuga það nánar. Jeg fann manninn hjer nákvæmlega i þessum stellingum og bljes strax í flautuna, þá kom Harding og jeg hað hann um að sækja yður.“ „Urðuð þjer varir við nokkuð grunsam- legt hjer i nágrenninu?“ „Jeg ltefi ekki sjeð svo mikið sem kött, fyr en þessi maður kom.“ „Heyrðuð þjer skot?“ „Nei, þótt undarlegt megi virðast, því að hjer er svo hljótt og jeg ekki langt i burtu.“ Lögreglustjórinn leit á úrið og ritaði eitt- hvað í vasabók sína. „Vitið þjer nokkuð um þetta,“ spurði hann Roger. „Nei, ekkert. Jeg bý í Palace Grescenl mat- söluhúsi og sef altaf fyrir opnum gluggum. Það hlýtur að vera ástæðan til, að jeg var sá eini, sem vaknaði, þegar lögregluþjónninn flaulaði. En jeg get sagt yður, hver máður- inn er.“ „Það er þó betra en ekkert,“ tautaði ic>g- reglustjórinn, „og lika límasparnaður". „Þetta er Dennet ol'ursti", hjelt Roger á- fram. „Hann hjó einnig í Plasce Crescent“. „Jæja, veslings maðurinn, liann hefir feng- ið skjótan dauðdaga, það er alveg áreiðan- legt,“ sagði lögreglustjórinn. „Jeg sje, að það hefir verið leitað vandlega í vösum hans. Harding kemur bráðum með lækni. Það er best að hreyfa hann ekki fyr. Haldið þjer, að hann hafi verið vanur að bera mikii verðmæti á sjer?“ „Jeg held ekki,“ svaraði Roger. „Á mat- söluhúsinu var alment álitið, að hann væri injög fátækur. Hann bjó í einu af minstu herbergjunum. Annars getur húsmóðirin gefið yður nánari upplýsingar.“ „Jeg ætla að tala við hana, þegar lækn- irinn er farinn aftur,“ sagði lögreglustjór- inn. „Hvað heitið þjer, með leyfi?“ „Roger Ferrison“. „Þjer húið hjá frú Dewar?“ „Já, jeg hefi búið þar í viku“. „Þektuð þjer þennan mann áður en þjer fluttuð þangað?“ „Nei, jeg hefi aldrei sjeð hann áður.“ Það varð stutl þögn. Lögreglustjórinn rannsakaði göngin. „Ekkert vopn sjáanlegt,“ lautaði hánn með sjálfum sjer. „Þarna kemur læknirinn, það er ágætt.“ Bifreið staðnæmdist, og læknirinn kom til þeirra. „Hræðilegt morð“, sagði hann eftir augnabliks atbugun. „Skotinn úr mjög hl- illi fjarlægð og befir samstundis dáið. Föl hans virðast mjög slitin. Þjer viljið auðvitað láta flytja líkið í likhúsið, lögreglusljóri?“ „Fyrst á lögreglustöðina, ef yður er sama. Yið verðum að ná í fingrafárasjerfræðing frá Scotland Yard. Harding, viljið þjer sjá um, að liaun sje fluttur gætilega. Vasar hans hafa verið vandlega kannaðir. Það getur ef lil vill komið að gagni.“ „Viljið þjer gera svo vel og láta frú Dewar vita, að jeg komi og tali við hana eftir svo sem hálfa klukkustund,“ sagði hann við Róger. „Það er besl að gera henni aðvart um komu mina.“ Roger gekk inn í uppþvottaherbergið. Jós- eph var þar hvergi sjáanlegur, en hann mætti honum i anddyrinu. Hann hafði farið í jakka, en var bersýnilega í jafn æstu skapi. „Hvar hafið þjer verið?“ spurði Roger. .Jeg var hjá frúnni og sagði henni, að þjer væruð að snuðra hjer fyrir utan,“ svar- aði hann gremjulega. „Hún vill vita, hvað leigjendur liennar aðhafasl, þegar þeir. eins Það er auðskilid, að tnikið reynir á hernaðarflugvjelarnar, sem fljúga þurfa lang- ar leiðir og heyja orustu í lofti. Þá er betra, að alt sje í lagi. Enda er mjög nákvæm athugun látin fara\fram á þeim öðru hverju. Flugvjelin, sem hjer er l skoðun er ensk „Spiifire“-flugvjel.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.