Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1940, Blaðsíða 5

Fálkinn - 16.08.1940, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Loftvarnabysm í ,,hreifiri“ sínu. síðan látnar falla niðnr lil lier- mannanna. Sagt er, að þýskir fallhlífalier- menn hafi notað einkennisbún- inga annara þjóða og jafnvel verið dulklæddir sem konur. Þessu trúi jeg elcki, enda er það næsta ólíklegt, því að slíkl skaji- ai aðeins glundroða meðal þeirra sjálfra og starf þeirra krefst ekki, að þeir sjeu dulklæddir. Hlutverk fallhlifahermanna er, jafnskjótt og þeir lial'a fengið fast land undir fót, að revna að ná flugvöllum á sitt vald, svo að herflutningaflugvjelar þeirra geti lent á þeim. Þá er þeim ætlað að klippa á simaþræði, sprengja upp brýr og vegi, og eyðileggja járn- brautateina alt í kringum það svæði, sem sjerfræðingar Þjóð- verja ólíta þá færa um að verja þar lil þeim berst frekari hjálp. Þessir falllilífahermenn eru dauðadæmdir, ef þeim berst ekki hjálp innan 12 stunda í mesta lagi, þvi að þeir verða altaf fálið- aðir samanborið við það lið, sem mun þegar sækja að þeim. Til þess að halda stöðum, er þeir liafa náð á sitt vald, þurfa þeir stórskotaliðsútbúnað, „snarler“- brynvagna, orustuflugvjelar og önnur nauðsynleg bergögn. Þýsku herforingjarnir gera ráð fyrir, að þeir geti komið hinum stóru flutningaskipum yfir sund- ið á sömu stundu og fallhlífa- hermennirnir lenda á Englandi, og sett her og brynvagna á land í liöfnum, er fallhlífahermenn- irnir bafa ])á nýlega náð á sitl vald. Það eina, sem þeir óttast, er að Bretum lakist að bregða svo fljótt við, að þeir geti liindr- að, að fallblífarhermennirnir og liðið af sjónum nái að sameinast. Takist Bretum þetta þá er inn- rásartilraunin dauðadæmd. „Snarler“-brynvagnarnir eru 100 smálesta ófreskjur, sem strá- drápu Frakka við Meuse. Þeir hafa 4 þuml. fallbyssu, stórar vjelbyssui:, og kasta kyndlum og er hiti þeirra talinn 8000 gr. á Farenheit (1153 kr. á Celsíus), og svo spúa þeir eldtungum alt að 250 mtr. Stálbrynja vagnanna er svo þykk, að kúlur úr byss- um, sem ætlaðar eru gegn bryn- vögnum, hvökkva af þeim eins og riffilskot. Þegar þessum brynvögnum var beitt gegn Frökkum á Vestur- vígstöðvunuin nú í sumar, þá voru það aðeins 75 mm. byss- urnar, sem eitthvað dugðu gegn þeim. Bretland verður að læra af reynslunni og nota hríðskota- byssurnar til að stöðva „Snarlar- ana“. Þá hafa Þjóðverjar sand af mjög ljettum 4-siriálesta bryn- vögnum álíka þungir og vel brynvarin bifreið — og er liver þeirra búin tveim litlum vjel- byssum. Þjóðverjar gera sjer vonir um að geta flogið með jiessa brynvagna jTir til Brel- lands og lent með þá á flugvöh- um, er fallhlífahermennirnir hafa þá náð. Brynvögnum þess- uni er komið fyrir undir grind- inni á hinum stóru Dornier- og .hmkersflugvjelum. En þessar flugvjelar fara. aðeins með 290 km. braða á klukkustund, og ])ær eru ónothæfar í loftbardög- um. Verða j)ær því góður skot- f' Hermenn uið loftvarnabyssu. spónn fyrir bresku árásarflug- vjelarnar, en til þess að koma í veg fyrir það, munu óteljandi Messerschmittsflugyjelar verða látnar fylgja þeim. Ef Þjóðverjum lekst að kom- ast á land, munu steypiflugvjelar þeirra halda uppi látlausri árás á stöðvarnar bak við fremstu víg- línu okkar og reyna þá aðallega að eyðileggja járnbrautir, járn- brautarbrýr, vegi, flugvelli, bryn- vagnastöðvar og hermannahópa. Slikar árásir eru gerðar af ægi- legum ofsa, eins og sást í Frakk- landi. Eftir að árásir þessar eru búnar að gera mikinn usla þó koma fallhhfahermennirnir nið- ur á þau svæði, sem steypiflug- vjelarnar eru nýbúnar að lierja, til þess að reyna að einangra fremstu hersveitirnar frá bæki- stöðvunum: Stóru brynvagnarnir, sem brjót ast gegnum víglínuna og æða eft- ii vegunum, munu fylgja fall- hlifarhermönnunum fast eftir og reyna að sameinast þeim. Um opið, sem brynvagnarnir mynda, lcoma brynvarðar bifreiðar og bifhjól. Samtímis mun verða liaf íij ægileg skothríð af hinum 4- þuml. vjelknúnu „howitzurum“ til þess að stækka opið á varnar- línunni ennþá meira. („Howitz- ers“ er þýsk byssulegund og er kend við Howitz, mann þann, ar fann upp þessa gerð af hríð- skotabyssum. Þýð.). Þetta kúlna- regn verður mjög aukið af steypiflugvjelunum, sem nú (að því er Þjóðverjar vona) beina skeytum sinum að framvarða- sveitunum, sem vei'ða innikró- aðar. Sægur brynvagna mun þjóta »ni og reyna að eyðileggja fall- byssuhreiður, byssustæði og tvístraðar varnarsveitir. í kjöl- far alls þessa kemur svo árásar- herinn, sem fer eins hratt yfir og frekast er unt og' leggur ein- göngu áherslu á að umkringja óvinina. Loftvarnamennirnir hlaupa að byssu sinni. Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.