Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 16.08.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 343 Lárjett. Skýriny. 1. ögra, 6. fóður, 12. syadir, 13. Asíulands, 15. eitur, lti. meginhluta. 18. ábata, 19. hvíldi, 20. samtenging, 22. mjög slæm, 24. stafirnir, 25. trítla, 27. bitjárn, 28. gu'ði, 29. tramp, 31. umhugað, 32. tjón, 33. kom til sjálfs j)ín. 35. velgja, 36. frumbyggjar, 38. bláleit, 39. mannsnafn, 42. vörumerki, 44. blað, 46. ætla, 48. bú, 49. niunt, 51. dýpi, 52. ilát, 53. skeinum, 55. tnjög, 56. silfur, 57. flækju, 58. orm, 60. íjtróttafjelag, 61. skepnur, 63. nægar, 65. stoppið, 66. sneplhr. Lóðrjett. Skýring. 1. veiðir, 2. guð, 3. ýta, 4. rusl, 5. klór, 7. gimsteini, 8. skott, 9. her- skip, 10. ávalt, 11 unga, 12. svifta, 14. starf, 17. gýgi, 18. refsað, 21. mjög, 23. lögbrjótar, 24. trylltar, 26. bæjarnafn, 28. skelfileg, 30. skemtun, 32. viljugt, 34. hraust, 35. hljóða, 37. flíkur, 38. kælir, 40. líkamshluta, 41. menn, 43. fum, 44. stafn, 45. veru, 47. liross, 49. þvoi, 50. stjarna, 53. leikfang, 54. hnöttur, 57. skemti sjer, 59. unga, 62. fjelag, 64. frumefni. LAUSN KROSSGÁTU NR. 342 Lárjett. RáÖning. 1. Bergen, 6. Ósland, 12. hámeri. 13. tarfur, 15. er, 16. fáni, 18. hauk, 19. Ga, 20. Rut, 22. tilsögn, 24. álm, 25. snær, 27. rjátl, 28. krem, 29. kalin, 31. alt, 32. sliga, 33. afar, 35. ólán, 36. trúbróðir, 38. satt, 39. utar, 42. snuða,1 44. sat, 46. iðuna, 48. tæmi, 49. gaura, 51. iðin, 52. iða, 53. sæt- súpa, 55. aða, 56. Ni, 57. höst, 58. arms, 60. já, 61. annáll. 63. ítalar, 65. Gústaf, 66. sligar. Lóörjett. Ráöning. 1. báruna, 2. em, 3. ref, 4. grát, 5. einir, 7. stagl, 8. laun, 9. ark, 10 nl'., 11. dugleg, 12. herská, 14. rammar, 17. ilja, 18. liött, 21. tæla, 23. sálar- laus, 24. árin, 26. riftaði, 28. kláraði. 30. narta, 32. sliti, 34. Rút, 35. óðu, 37. ástina, 38. suma, 40. ruða, 41. banaár, 43. næðing, 44. satt, 45. trúa, 47. niðjar, 49. gæsla, 50. apríl, 53. sölt, 54. amti, 57. hás, 59. sag, 62. nú. 64. La. Hr. Simkins liallaði sjer aftur á bak í stólnum og þrýsti saman fingurgómunum. „,Teg lield að við verðum að ræða viðskift- in á öðrum grundvelli, kæru vinir,“ sagði hann svo. „Ykkur er ef til vill ekki ljóst, að Mollory er eitt af stærstu fyrirtækjum heims ins. Við höfum verksmiðjur i því nær öllum um nýlendunum og útbú í öllum stórum borgum. Með sölukerfi okkar er daglega liægl að sclja svo hundruðum skiftir af bintim litlu vjelum ykkar.“ Roger revndi að tala, en hann var svo hlægilega þurr i kverkunum. „Já, við verðum að atbuga viðskiftin frá öðru sjónariniði,“ lijelt bann áfram • !•** leg befi ransakað uppfyndingu ykkar og mjer þvkir hugmyndin góð, þó að bún sje fábrot- in. Viljið þjer selja hana?“ Ungu mennirnir litu hver á annan. „Nei,“ var hið ákveðna svar. „Við því er ekkert að segja,“ sagði Simp- kins. „Við kærum okkur heldur ekki um svoleiðis viðskifti. Það, sem jeg vildi leggja til, er í stuttu máli: Við stofnum blutafjelag með fimmlíu þúsund punda liöfuðstól, sem við köllum Marrison. I ykkar hlut koma hlulabrjéf að upphæð luttugu og finnn þús- und pund, en við fáum áfganginn. Hr. Ferri- son verður forstjóri, en við áskiljum okkur rjett lil að útnefna varaforstjóra. Með þess- mu höfuðstól getum við fullgert nýtískn verksmiðju og keypt allan efnivið, og mjer lelst svo lil, að kostnaður lækki um þrjátiu og finun af hundraði við þetta. Laun hvors ykkar vrðu tíu þúsund pund á ári. Þið verð- ið auðvilað að fá lögfræðing til að annast samningana frá ykkar liálfu. Ilafið þið nokk- uð við þessa tillögu að athuga?“ „Hafi jeg skilið yður rjett, er þetta alveg einstakl lilboð,“ sagði Roger. „Auðvitað tökum við því“, sagði Sark. Þegar þeir komu út á götuna voru þeir cins og i leiðslu. „Við skulum ganga inn í garðinn og selj- asl þar svolitla stund,“ ráðlagði Roger. Fjelagi lians var fús lil þess. Þeir seltusl á bekk og tókust þögulir i hendur. Sark, sem venjulega var hagsýnni og rólegri, var þessa stundina eklci síður utan við sig. „Þetta er of gott til að vera satt,“ lautaði liann í sifellu. „Hamingjan góða,“» brópaði Roger alt í einu. „Hvað er að?“ sagði vinur hans skelfdur. „Gerðu mig ekki svona hræddan. Hvað er að ?“ Roger brosti sefandi. „Það er ekkert. Jeg gleymdi bara, að þetla alt eigum við að þakka ungri afgreiðslustúlku. Hún kom því til leiðar að vinur hennar fvlgdi mjer upp lil hr. Simpkins, og svo strunsum við linakka- kertir út úr versluninni, án þess að þakka henni." Sark og dró andan ljettara. „Jeg hjelt, að okluir hefði nú orðið einhver bannsett skyss- án á.“ „Heyrðu, hefirðu borðað morgunverð í morgun?“ spurði Roger. „Nei, svo sannarlega ekki. Jeg tók minn síðasta eyri, til að borga ökumanninum, sem fór með vjelarnar.“ Roger brosti. „Komdu þá kunningi,“ sagði bann og reis á fætur. „.Teg á pundseðil i vasa iuínum, jeg man það núna. Það er alt og sunvt, sem jeg á eftir, þegar jeg var búinn að borga húsmóður minni. Við förum með strætisvagni niður í City og borðum á Can- onburv Hotel Þar getum \ið gætl i síma- skrána. Ef til vill þurfum við þess eldci. .Skelfing gerðirðu mig bræddan,“ sagði Elísabei Englandsdrotning læiur sjer mjög tílt um særða hermenn breska. Hjer sjesl hún í glaðværu samtaii við nokkra pilta. Hjúkrunar- komir þeirra standa'að baki þeim og virðasb ekkert afbrgðisamar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.