Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1941, Blaðsíða 6

Fálkinn - 14.02.1941, Blaðsíða 6
0 F Á L K I N N jr UR OSKUNNII ELDINN. rýrðu afskifti þjóðasambandsins af þessu máli mjög álit þess. Á þessu ári taka Þjóðverjar upp herskyldu, þvert ofan i ákvœða Versalasamninganna. Frá styrjöldinni í Abessiníu. bandalagið, m. a. með atkvæði ítala og með því að hjer var um augljóst árásarstrið að ræða, afræður alþjóða- samabndið að beita refsiaðgerðum gagnvart ítölum, samkvæmt því sem lög sambandsins mæltu fyrir. En mis- brestasamar urðu þær aðgerðir og Söluborn komið oo seljið FÁLKANN. Albert. Leopold. viturlega stjórn hafði getið sjer al- mennari vinsældir en um konunga er títt, fórst' í fjallgöngu skamt frá Namur. Leopold sonur hans tók ríki eftir hann. — Hitler hitti Mussolini að máli í Venezia og var þetta fyrsti samfundur þeirra. Upp úr Jónsmess- unni hóf Hitler „umhreinsun“ mikla, sem bitnaði á ýmsum trúnaðarmönn- um nasismans, sem eitthvað munu hafa þótt blendnir í trúnni, eða grun- aðir voru um að sitja á svikráðum við foringjann. Meðal þeirra mörgu, sem drepnir voru í þessari hríð má nefna Sclileicher fyrverandi kanslara og Röhm, fyrverandi vin og samherja Hitlers. í Austurriki var Dullfuss kanslari myrtur af flugumönnum Hitlers. Hafði hann unnið sjer það til óhelgi, að banna nasistaflokkinn i Austurriki. Roosevelt. sem börðust fyrir innlimun Austur- ríkis í Þýskaland. Þjóðverjar ganga úr alþjóðabandalaginu, eftir að það hefir þybbast við að verða við ýms- um kröfum um endurskoðun á Ver- salasamningunum. — Rooscvelt tekur við forsetastörfum í Bandaríkjunum. 1034 Sá atburður þessa árs sem einna mest var talað um, var morð Alexanders Jugoslavakonungs. Kom hann tii Frakklands í opinbera heimsókn og steig á land i Marseille, en þar var franski ráðherrann Barth- ou komin til að taka á móti honum. Er þeir óku af skipsfjöl var skotið á vagninn Og týndu þeir báðir lífi, konungurinn og ráðherrann. Útför Hindenburgs. Á þessu ári dó Hindenburg forseti. Var enginn forseti kosinn í hans stað, en Hitler sameinaði forsetaembættið kanslaraembættinu og gerðist nú sjálfur „reichsfiihrer“, sem hann er enn í dag. — Rússland gekk í al- jjjóðabandalagið á þessu ári og mun Litvinoff hafa ráðið mestu um það. Þá gerðist ferlegt fjársvikamál á þessu ári, kent við Stavisky nokkurn, rússneskan mann, sem hafði alið aldur sinn í Frakklandi lengi vel. Fjársvik hans námu um 200 miljón frönkum, en fjöldi franskra stjórn- málamanna þóttu grunsamlega hand- gengnir þessum fjeglæframanni og dró hneyxlismál þetta dilk á eftir sjer i Frakklandi, olli stjórnarskift- um og kom af stað uppþotum, svo að nærri stappaði borgarastyrjöld. Alberl Belgíukonungur, sem fyrir vasklega framgöngu i styrjöldinni og Hitler talar í útvarp. Hann var jafnan vinveittur vestur- þjóðunum, enda kvæntur enskri konu og samrýmdari siðum vesturþjóðanna en Rússar flestir. 1935 Á þessu ári fór fram þjóð- aratkvæði um, hvort íbúar Saarhjeraða vildu sameinast Frökk- um eða renna inn í Þýskaland, en samkvtemt Versalasamningunum liafði verið ákveðið, að þessi atkvæða- greiðsla skyldi fara fram effir 15 ár. Fengu Frakkar aðeins örlítið brot atkvæða, svo að Þjóðve'rjar unnu glæsilegan sigur og var Ruhr-hjerað- ið afhent þeim nokkru eftir atkvæða- greiðsluna. — Við kosningar í Tjekk- oslóvakíu efldist flokkur Þjóðverja mjög og ýmsir brestir i sambúð hinna ólíku þjóðerna í rikinu koma glöggar fram en áður. Thomas Mazaryk for- seti lætur af embætti fyrir aldúrs sakir og vanheilsu, en við forsetatign inni tekur Edvard Benes, liægri hönd Mazaryks og um langt skeið utanrik- isráðherra og fuiltrúi Tjekka i ai- þjóðasambandinu. 25 ára ríkisstjórnarafmæli Georgs Bretakonungs. Georg konungur V. heldur hátíð- legt 25 ára rikisstjórnarafmæli sitt með mikilli viðhöfn. ítalir senda her manns inn í Abess- iníu og liefst þá Abessiníustyrjöldin. Abessinía liafði verið tekin í alþjóða- Benes. Astriöur drotnmg. — Ástríður Belgadrotning, dóttir Carls prins af Svíþjóð, fórst af hif- reiðarslysi við Vierwaldsstátteree í Sviss, en Leopold konungur slapp, lítið meiddur. 1Q3Á| Georg V. Bretakonungur luilv deyr. og prinsinn af Wales tekur sjer konungsnafn sem Edward Ríkisþinghúsið brennur. f horninu: Lubbe. IQ 1 » nær völdum i Þýska- lutllf landi og rýfur þingið. Skömmu síðar brennur ríkisþinghús- ið í Berlín en hollenskur konnnún- isti, hálfgerður fáráðlingur, sem hjet van der Lubbe, er tekinn fastur og Alexander konungur og Barthou. Æsingar gegn Gyðingum. sakaður um íkveikjuna. Hitler hefur þegar grimmar ofsóknir gegn Gyð- ingum, setur viðskiftabann á kaup- sýslumenn af gyðingakyni, en ritliöf- undar og listamenn úr gyðingahóp flýja land. En í Austurríki skipar Dollfuss sjer undir merki lýðræðis- ins og bannar nasistahreyfinguna þar í landi og starfsemi jieirra manna Líkbörur Georgs konungs í West- minster Abby. áttundi. Þjóðverjar senda her manns inn í Rínarlönd að öllum fornspurð- um og vekur þetta ugg i Frakklandi. Þýskur her í Rínarlöndum. ftalir taka Addis Abeba, höfuðborg Abessiniu og Haile Selassie flýr land og kemst til London. Lauk þar með Abessiníustríði, en Mussolini heldur sigurhátíð og lætur Victor Emanúel konung fá nafnbótina: keisari af Abessiníu. er niiðstöð verðbrjefavið- skiftanna. I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.