Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1941, Page 5

Fálkinn - 16.05.1941, Page 5
F Á L K I N N 5 ÞJóö' aa soMiiir Norðmanna ^CL, at QJ clettd ícu\Áe,t- Ja, vi elsker dette landet, som det stiger frem furet, vejrbidt over vandet med de tusen hjem. Elsker, elsker det og tænker pá vor far og mor og den saganat, som sænker drömme pá vor jord. Dette landet Harald bjærged med sin kæmperad, dette landet Hákon værged, medens Ojvind kvad; Olav pá det land har malet korset med sit blod, fra dets höje Sverre talet Roma midt imod. Bönder sine ökser brynte, hvor en hær drog frem; Tordenslcjold langs kysten lynte, sá den lystes hjem. Kvinner selv stod op og Strede som de vare mænd; andre kunde bare græde; men det kom igen! Vistnok var vi ikke mange; men vi strak dog til, da vi prövdes nogle gange, og det stod pá spil; ti vi heller landet brænte, end det kom til fald; husker bare, hviad som hændte ned pá Fredrikshald! Hárde tider har vi döjet, blev tilsidst forstödt; men i værste nöd bláöjet frihed blev oss födt. Det gav faderkraft at bære hungersnöd og krig, det gav döden selv sin ære — og det gav forlig. Fienden sit váben kasted, op visirct fór, vi med undren mod ham hasted; ti han var vor bror. Drevne frem pástand af skammen gik vi söderpá; nu vi stár tre brödre sammen og skal sádan stá! Norske mand i hus og hytte, tak din store Hud! landet vilde han beskytte, skönt det mörkt, sá ud. Alt, hvad fædrene har kæmpet, mödrene har grædt, har den Herre stille læmpet, sá vi vant vor ret. Ja, vi elsker dette landet, som det stiger frem furet, vejrbidt over vandet med de tusen hjem. Einu sinni sagði norskt þjóðskáld, að fyr mundu Dofrafjöll og Dóm- kirkjan í Þrándheimi falla, en norsk nienning yrði kúguð. Þetta sannast nú. Og það sannast líka, að þjóðinni er vís áfangastaður að einhverjum samastað, þar sem allir hittast líkir. Brjef biskupanna í Noregi skal ekki birt hjer, vegna þess, að það kynni að þykja áróðurskent. En eitt vita allir. Og það er þetta, að kjör þau, sem bæði danskur og norskur landslýður á við að búa, er í engan máta sambærilegur við kjör fslendinga. Hjer tala menn þó um ófrelsi. En stríð verður aldrei háð „með öllum þægindum". Þeir, sem gusla mest hjer á landi, hefðu gott^ af að dvelja eina viku eða tvær í Noregi og Danmörku og jafnvel í Svíþjóð líka, þar sem ekki er hægt að fá handsápu til tveggja daga, nema út á vegabrjefið sitt. Tákn endurreisnarinnar í Noregi eru mörg. En éitt af þeim fegurstu er.bygging sú, sem hjcr birtist mynd af — fallegasta og stórfenglegasta kirkja Norðurlanda. Við „Niðaros- domen“ eru hugir margra Norð- manna tengdir nú á tímum. Hún er ekki aðeins tákn kristninnar, lieldur öllu frekar tákn sjálfstæðis- ins. Óvinir Noregs hafa fengið að reyna, að sjálfstæði Norðmanna er ekki eingöngu á vörunum. Það hefir reynst öllu drýgra á borði en í orði. Og sá, sem lítur á myndina af dóm- kirkjunni í Niðarósi inun fljótlega sannfærast um, að hugsunin „um Og som fædres kamp har hævet det af nöd til sejr, ogsá vi, nár det blir krævet, for dets fred slár lejr. Þjóðsöng Norðmanna þekkir fjöld- inn allur af íslendingum, en j>ó kunna fæstir utanað meira en fgrsta erindið og tvö þau síðustu. Þykir þessvegna hlýða, að hjer / blaðinu birtist allur þjóðsöngurinn. Það skal tekið fram, að textinn er birtur samkvæmt „standard-útgáfu“ próf. Francis Bull frá 1920, en síðan hef- ir rjettritun breyst allmikið. hið mikla musteri“, sem Snorri nefndi hina upprunalegu kirkju, er ekki fædd í gær eða undir hernámi. Þarna er sem sje cin af mörgum hugsunum þjóðarinnar. Og margar hugsanir hinnar norsku þjóðar, sem legið hafa í dái um aldabil, vöknuðu, þegar framandi fjendaher kom í landið.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.