Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1941, Síða 13

Fálkinn - 16.05.1941, Síða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 377 Lárjett. Skúring. 1. afskifti, 4. teketill, 10. stórveldi, 13. umgang, 15. líklykt, 16. útsleginn endi, 17. ríflegur, 19. borg í Afríku, 21. otaði, 22. höfuðbúnaður, 24. hryllti, 26. matur, 28. dýrs, 30. viður, 31. gangur, 33. íþróttafjelag, 34. ensk- ur vísindatitill, 36. kona, 38. frum- efni, 39. snareygð, 40. bólginn, 4t. borð, 42. veinir, 44. loftfloti, 45. silfur, 46. týndi, 48. menn, 50. æddu, 51. skemdina, 54. varð var við, 55. keyri, 56. kona, 58. konungs, 60. gam- all, 62. kipp, 63. dýrs, 66 afhending, 67. gruna, 68. vaxa, 69. á húsum. Lóffrjett. Skýring. 1. stúlka, 2. hvetja, 3. flíkur, 5. elska, 6. hef leyfi, 7. óhreinindi, 8. einkennisstafir, 9. ættingja, 10. gleði, 11. óhreinindi, 12. skel, 14. eiginleika, 16. ástralskt herskip, 18. dvalarstað- inn dauðra, 20. sólsetrinu, 22. ílát, 23. gys, 25. dæmt, 27. lota, 29. hluta, 32. skelft, 34. snjó, 35. svin, 36. svað, 37. dýr, 43. rjett, 47. bragða, 48. fiskur, 49. leiði, 50. hugaðar, 52. mað- ur, 53. timamarks, 54. öðlist, 57. bjálfi, 58. vesalingur, 59. á, 60. mynn- is, 61. titill, 64. drýkkur, 65. goð. LAUSN KROSSGÁTU NR.376 Lárjett. Ráöning. 1. pál, 4. búrhval, 10. mæt, 13. úfar, 15. fáein, 16. fagi, 17. litari, 19 Tallin, 21. rika, 22. áta, 24. róts, 26. nafn- togaðra, 28. kúa, 30. ugg, 31. rák, 33. ár, 34. stó, 36. Ara, 38. fa, 39. lævirki, 40. skuggar, 41. pt., 42. tau, 44. axi, 45. st., 46. ata, 48. grá, 50. ata, 51. samlagningu, 54. hata, 55. Pan, 56. urða, 58. Arnórs, 60. ómetta, 62. fá- um, 63. óhags, 66. fælu, 67. arm, 68. uppróta, 69. kið. Lóörjett. Ráðning. 1. púl, 2. áfir, 3. latína, 5. úfi, 6. rá, 7, hertogi, 8. VI, 9. ant, 10. maltar, 11. Ægis, 12. tin, 14. raka, 16. flór, 18. rafstraumur, 20. arðuruxanum, 22. átu, 23. agg, 25. skálpar, 27. skartar, 29. úrætt, 32. áfast, 34. sit, 35. óku, 36. aka, 37. agi, 43. árgalar, 47. asan- um, 48. gap, 49. Ánn, 50. auðtæk, 52. atóm, 53. gref, 54. hrár, 57. Atli, 58. afa, 59. sóp, 60. óst, 61. auð, 64. H. P.., 65. gó. jeg var tólf ára, og pabbi náði sjer aldret eftir missirinn. En það kemur ekki þessu við. Frú Jenkins á bróður, sem stýrir ofur- litlum flutningsbát, munduð þjer víst kalla það. Hann tók mig um borð að næturþeli. og sagði að jeg væri dóttur sín. Skipið hans fór til Boulogne. Hann þekkir karlana við höfniria vel og kom mjer í land án þess að jeg þyrfti að sýna vegabrjef. Þaðan fór jeg svo með lestinni til París.“ „En gistihúsið sem þjer búið á, verður að senda lögreglunni skrá yfir gestina . .“ Hún tók fram í. „Jeg er alls ekki á gisti- húsi, jeg þekki unga stúlku, sem gengur á listaskóla hjerna og hefi fengið inni hjá henni. Jeg sagði, að jeg hefði fengið leyfi, alveg óviðhúið.“ „Ágætt,“ byrjaði Jack en spratt upp og afmyndaðist af angist er tveir þjettir karl- menn komu að borðinu og heilsuðu mjög kurteislega. „Blyth fulltrúi,“ sagði hann og Eva tók andköf. „Góðan daginn, mr. Vane,“ sagði Bany glaðlega. „Jeg vona, að yður hafi gengið vel ferðin. Og jeg geri ráð fyrir, að þetta sje ungfrú Page. Viljið þjer gera svo vel að kynna okkur?“ Jaclc tautaði eitthvað í harm sjer og Eva varð niðurlút. „Má jeg kynna ykkur vin minn, dr. Ashley Marrible,“ hjelt Barry áfram. „Sannast að segja gerði jeg mjer von um, að við mundum hitta Evu Page og geta talað við hana um málefni, sem okkur öll varðar miklu. Má jeg leggja til, að við finn- um okkur annan hentugri stað.“ Eva varð hörð á svipinn. „Ef við værum i Lóndon, mr. Blyth, þá þá mundi jeg biðja yður um, að sýna mjer lögregluskiltið yðar, eða hvað þið kallið það,“ sagði hún kuldalega, „en eins og nú stendur á, vil jeg biðja yður að muna, að við erum í París. Þjer getið sjeð lögreglu- þjóninn, sem stendur þarna og veifar stafnum sínum. Ef jeg segði honum, að þjer væruð nærgöngull við mig, þá er jeg hrædd um, að þjer fengjuð að finna, að þjer væruð í klípu. Þeir sjá ekki gegnum fingur með slíku hjerna.“ Barry brosti út undir eyru. „Og sjáið þjer ekki manninn, sem hann er að tala við?“ svaraði hann. „Það er að- stoðarmaður frá Suretée, Scotland Yard þeirra hjerna í Frakklandi, sjáið þjer. Hann varð okkur samferða. Jeg fullvissa yður um, að jeg liefi ekki vanrækt sjálf- sögð formsatriði. 1 stuttu máli, ungfrú Page, jeg er viss um, að þjer eruð svo skynsöm, að þjer neitið ekki að tala við okkur um málið.“ Eva þagði augnablik, svo tók hún tösku sína upp af borðinu, stóð upp og sagði stutt: „Gott — hvert eigum við þá að fara?“ „Við gætum auðvitað farið á Sureté,“ svaraði Barry. „En jeg held ekki, að það sje þörf á því. Jeg sting upp á, að við för- um á gistihús mr. Vane. Jeg þekki gistihús- eigandann af tilviljun, og er viss um, að hann ljær okkur herbergi, þar sem við getum verið út af fyrir okkur sjálf.“ „Hvernig vitið þjer hvar jeg á heima?“ spurði Jack. En Barry brosti bara, kallaði á þjón og borgaði fyrir Jack. Fyrir utan kaffihúsið skiftust þeir á nokkrum orðum, Blyth og franski lögreglumaðurinn, og sá síðarnefndi fór. Barry náði í hifreið. Eftir fjórar mínútur voru þau komin i Rue Buffault og gestgjafinn var hinn liprasti og ljet þau þegar fá stóra stofu. Eva, sem ekki hafði mælt orð á leiðinni, settist og starði á Blytli. „Gerið svo vel að segja mjer hvers þjer óskið, og hversvegna þjer hafið elt mig hingað?“ sagði liún, og Marrible, sem hafði nánar gætur á henni, undraðist hve góða stjórn hún hafði á sjálfri sjer. Barry svarið: „Jeg hefi veitt yður eftirför hingað, af því að jeg þarf að spyrja yður ýmsra spurninga viðvíkjandi dauða mr. Cluddams. Þjer störfuðuð hjá honum. Jafn- framt er það skykla mín að segja yður, að þjer þurfið ekki að svara spurningum mín- um fremur en þjer viljið, og ef þjer svarið þeim.----------“ „Verður liægt að nota alt sem þjer segið, gegn yður —“ tók Eva fram í. „Þetta orða- gjálfur þekkja allir. Haldið þjer, að jeg lesi ekki blöðin?“ „Það gleður mig,“ sagði Bai-ry rólega. „Þá hafið þjer víst sjeð, að okkur lá á, að ná tali af yður.“ „Er ,það svo að skilja, að þið grunið mig?“ byrjaði hún, en hann tók fram í. „Eins og sakir standa getum við ekki grunað neinn,“ sagði hann. „En finst yður nokkuð athugavert við það, að jeg þurfi að spyrja yður um húsbónda yðar?“ „Nei.“ Hún varð að viðurkenna, að það væri eðlilegt. „Það er gott. Þá ætlið þjer að gera svo vel að segja mjer í hvaða erindum þjer voruð í húsinu, sem Cluddam fanst myrt- ur í?“ „Hversvegna ætti jeg að segja yður það?“ svaraði hún frökk. „Má jeg segja eitt orð,“ tók Marrihle fram i, en hún byrsti sig framan í hann. „Hvað kemur þetta yður við?“ sagði hún. „Dr. Marrible er sjerfræðingur í glæpa- málum og starfar með mjer að rannsókn þessa máls,“ sagði Barry. „Nú, svo að skilja,“ sagði hún háðslega. „Þjer finnið ekki morðingjann og hafið svo beðið dr. Marrible — hans höfum við auð- vilað öll heyrt getið — að finna hann fyrir yður? Er það svoleiðis, sem þessu er varið?“ Jack Vane gat ekki varist að brosa, og Barry roðnaði ofur litið, en svaraði samt rólega. „Já, því er einmitt svona varið.“ „Mr. Blyth veit, hve gaman jeg hefi af svona málum,“ skaut Marrible fram í, „jeg gegni ekki neinni opinberri stöðu, en jeg er sannfærður um, að þjer sjáið fram á Eva stakk upp í hann. „Jeg er hrædd um, að yður finnist jeg vera mjög ókurteis,“ sagði hún. „En mjer er ómögulegt að sjá, að jeg hafi neina á- stæðu til að svara spurningum frá yður. Mr. Blyth er í lögreglunni og það gerir muninn, er ekki svo?“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.