Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1941, Blaðsíða 11

Fálkinn - 23.05.1941, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Túrban og fingravetlingar úr fjór- þættu Lister garni. Túrbaninn: Ilann er þrílitur og verður aðal- liturinn lijer kallaður A, ljósari lit- urinn B og dekkri liturinn C. Prjón- arnir eru nr. 7. Kollurinn: Fitjið upp 100 1. á pr. nr. 7. 1. pr.: Prjónað rjett. 2. pr.: Prjóbað brugðið. Prjónið þessa 2. pr. tvisyar í viðbót. 5. pr.: Prjónið rjett. Hættið nú við aðallitinn og takið B. 0. pr.: 8 r., 2 r. saman, sama pr. á enda. 7. pr.: Brugðið. 8. pr.: Rjett. 9. pr.: 7 br., 2 br. saman sama pr. á enda. Takið nú aftur A. 10. pr.: Rjett. 11. pr.: Rjett. 12. pr.: Brugðið. 11. og 12. pr. eru prjónaðir einu sinni í viðbót. 15. pr.: Rjett. Takið nú C. 16. pr.: 6 r., 2 r. saman saina pr. á enda. 17. pr.: Brugðið. 18. pr. Rjett. 19. pr.: 5 br., 2 br. saman sama pr. á enda. Takið A. 20. pr.: Rjett. 21. pr.: Rjett. 22. pr.: Brugðið. 21. og 22. pr. eru prjónaðir einu sinni í viðbót. 25. pr.: Rjett. Takið nú B. 26. pr.: 4 r., 2 r. saman sama pr. á enda. 27. pr.: Brugðið. 28. pr.: Rjett. 29. pr.: 3 br., 2 br. saman. 3Ó. pr.: Rjett. 31. pr.: Rjett. 32. pr.: Brugðið. 31. og 32. pr. eru prjónaðir einu sinni i viðbót. 35. pr.: BrugðiS. Takið nú C. 36. pr.: 2 r., 2 r. saman, sama pr. á enda. 37. pr.: Brugðið. 38. pr.: Rjett. 39. pr.:.l br., 2 br. saman, sama pr. á enda. 40. pr.: Rjett. 41. pr.: Rjett. 42. pr.: BrugðiðL 41. og 42. pr. prjónaðir einu sinni í viðbót. 45. pr.: Brugðið. 46. pr.: 2 r. saman, sama pr. á enda. 47. pr.: Brugðið. 48. pr.: Rjett. Þráður er dreginn í gegn um lykkjurnar, sem eftir eru og þær saumaðar saman rangliverfu megin. Bandið: Fitjið upp 40 1. af A. á pr. nr. 7. 1. pr.: Rjett. 2. pr.: Brugðið. 1. og 2. pr. prjónað- ir 1 sinni enn. 5. pr.: Rjett. Takið nú B. 6. pr.: Rjett. 7. pr.: Brugðið. 6. og 7. pr. prjón- aðir einu sinni i viðbót. 10. pr. Rjett. 11. pr. Rjett. 12. pr.: Brugðið. 11. og 12. pr. prjón- aðir einu sinni í viðbót. 15. pr.: Rjett. Takið nú C. 16. pr.: Rjett. 17. pr.: Brugðið. 16. og 17. pr. eru prjónaðir einu sinni i viðbót. Takið nú A. 20. pr.: Rjett. Prjónið nú 1.—19. pr. aftur. Fellið svo af. Notið A. Fingra vetlingiar: Ilægri vetlingur: Fitjið upp 49 1. á pr. nr. 12. 1. pr.: 1 br„ 2. r. Sama pr. á enda. Síðasta 1. br. 2. pr.: 1 r., 2 br. 3. pr.: 1. br„ (sleppið næstu 1. og prjónið í þar næstu, en siðan i hina) Þetta verður ekki endurtekið, heldur vísað til þess sem 1) á 3. pr. 4. pr.: eins og 2. pr. Þessir 4 pr. eru prjónaðir 7 sinnum í viðbót. Svo er 1. og 2. pr. prjónaðir einu sinni til. 35. pr.: (1 br„ eins og 1) á 3. pr.) 8 sinnum. 2 br. í næstu 1„ eins og 1) á 3. pr.), 2 br. í næstu 1. (eins og 1) á 3. pr„ 1 br.) 7 sinnum. 36. pr.: (1 r„ 2 br.) 7 sinnum. 2 r„ 2 br„ 2 r„ (2 br„ 1 r.) 8 sinnum. 37. pr.: (1 br„ 2 r.) 8 sinnum, 2 br. í næstu 1„ 1 br„ 2 r„ 1 br„ 2 br. i næstu 1. Síðan (2 r„ 1 br.) 7 sinnum. 38. pr.: (1 r„ 2 br.) 7 sinnum, 3 r„ 2 br„ 3 r. (2 br„ 1 r.) 8 sinnum. 39. pr.: (1 br„ eins og 1) á 3. pr.) 8 sinnum. 2 br. í næstu 1„ 1 r„ 1 br„ eins og 1) á 3. pr. 1 r„ 1 br„ 2 br. í næstu 1. Síðan eins og 1) á 3. pr„ 1 br.) 7 sinnum. 40. pr.: (1 r„ 2 br.) þar til 1 1. er eft- ir, sem er. 41. pr.: (1 br„ 2 r.) 8 sinnum. 2 br. í næstu 1„ 2 r„ 1 br„ 2 r„ 1 br„ 2 r. 2 br. í næstu 1. Síðan (2 r„ 1 br.) 7 sinnum. 42. pr.: (1 r„ 2 br.) 7 sinnum. 2 r. Síðan (2 br„ 1 r.) 2 sinnum. 2 br„ 2 r. (2 br„ 1 r.) 8 sinnum. 43. pr.: (1 br„ eins og 1) á 3. pr.) 8 sinnum. 2 br. í næstu 1. Síðan (1 br„ eins og 1) á 3. pr.) 3 sinnum. 1 br„ 2 br. í næstu 1„ (eins og 1) á 3. pr„ 1 br.) 7 sinnum. 44. pr.: (1 r„ 2 br.) 7 sinnum. 3 r„ síðan (2 br„ 1 r.) tvisvar. 2 br„ 3 r„ þá (2 br„ 1 r.) 8 sinnum. 45. pr.: (1 br„ 2 r.) 8 sinnum. 2 br. í næstu 1„ 1. r„ þá (1 br„ 2 r.) þrisvar 1 br„ 1 r„ 2 br. í næstu 1„ síðan (2 r„ 1 br.) 7 sinnum. 46. pr.: (1 r„ 2 br.) þar til 1 1. er eTtir, sem er r. . 47. pr.: (1 br„ eins og 1) á 3. pr.) 8 sinnum. 2 br. í næstu 1„ þá (eins og 1) á 3. pr„ 1. br.) 4 sinnum. (Eins og 1) á 3. pr. 2 br. i næstu 1. Síðan eins og 1) á 3. pr. 1 br.) 7 sinnum. 48. pr.: (1 r„ 2. br.) 7 sinnum. 1 br„ 1 r. Þá (2 br„ 1 r.) 5 sinnum. Síðan (1 r„ 2 br.) 8 sinnum. 1 r. 49. pr.: (1 br„ 2 r.) 8 sinnum. 2 br. i næstu 1. Svo (1 br„ 2 r.) 5 sinnum, 1 br„ 2 br. í næstu 1. Síðan (2 r„ 1 br.) 7 sinnum. 50. pr.: (1 r„ 2 br.) 7 sinnum, 2 br. (Síðan 1 r„ 2 br.) 5 sinnum. 1 r„ 1 br„ 1 r. Síðan (2 br„ 1 r.) 8 sinnum. 51. pr.: (1 br„ eins og 1) á 3. pr.) 8 sinnum. 2 br. i næstu 1„ 1 r. Síðan (1 br„ eins og 1) á 3. pr.) 5 sinnum. 1 br„ 1 r„ 2 br. í næstu 1. Síðan (eins og 1) á 3. pr„ 1 br.) 7 sinnum. 52. pr.: 1 r„ 2 br. Þar til 1 1. er eftir, sem er r. Þumallinn búinn til: 53. pr.: (1 br„ 2 r.) 15 sinnum, 1 br. Snúið við. 54. pr.: (1 r„ 2 br.) 7 sinnum, 1 r„ fitjið upp 3 1. Snúið við. 55. pr.: (1 br„ eins og 1) á 3. pr.) 8 sinnum. 1 br. Snúið við. 56. pr.: (1 r„ 2 br.) 8 sinnum. 1 r. Snúið við. 57. pr.: (1 br„ 2 r.) 8 sinnum. 1 br. Snúið við. 58. pr.: Eins og 56. pr. Prjónið 55 —58. pr. 5 sinnum i viðbót. 79. pr.: 1 br„ 2 r. saman, síðasta 1. br. 80. pr.: 2 br. saman. Síðasta 1. 1 br. Dragið þráð gegnum lykkjurnar og hafið liann svo langan, að bægt sje að sauma saman með honum. Byrjið nú rjetthverfu megin og takið upp á pr. 4 1„ sem fitjaðar voru upp. Prjónið síðan 2 r„ 1 br. pr. á enda. Nú eru 1. 49. 1. pr.: 1 r„ 2 br. Síðasta 1. r. 2. pr.: 1 br„ eins og 1) á 3. pr. ' 3. pr.: 1 r„ 2 br. 4. pr.: 1 br„ 2 r. Prjónið þessa 4 pr. þrisvar í viðbót. 17. pr.: eins og 1. pr. 1. fingur: 1. pr.: 1 br. Síðan (eins og 1) á 3. pr„ 1 br.) 10 sinnum. Fitjið upp 3 1. Snúið við. 2. pr.: (1 r„ 2 br.) 5 sinnum. 1 r. Snúið við. 3. pr.: (1 br„ 2 r.) 5 sinnum, 1 br. 4. pr.: (1 r„ 2 br.) 5 sinnum, 1. r. 5. pr.: (1 br. Eins og 1) á 3. pr.) 5 sinnum, 1 br. Prjónið 2„ 3„ 4. og 5. pr. 5 sinnum T viðbót. 26. pr.: Eins og 2. pr. 27. pr.: Eins og 3. pr. 28. pr.: Eins og 4. pr. 29. pr.: 1 br„ 2 r. saman. Síðasta 1. 1 br. 30. pr.: 2 br. saman. Siðasta 1. 1 br. Endið eins og á þumlinum: 2. fingur: Byrjið rjetthverfu megin og takið upp á pr. 4 1. þeim megin, sem fitjað var upp. Prjónið síðan eins og 1) á 3. pr„ 1 br. Eins og 1) á 3. pr„ 1 br. Fitjið upp 3 1. Snúið við. 1. pr.: (1 r„ 2 br.) 6 sinnum. 1 r. Snúið við. 2. pr.: (1 br„ 2 r.) 6 sinnum. 1 br. Snúið við. 3. pr.: Eins og 1. pr. 4. pr.: 1 br„ eins og 1) á 3. pr. Síð- asta 1. 1 br. Prjónið 1., 2„ 3. og 4 pr. 6 sinnum í viðbót. 29. pr.: Eins og 1. pr. 30. mv^Eins og 2. pr. 31. pr.: Eins og 1. pr. 32. pr. 1 br„ 2 r. saman. Siðasta 1. br. 33. pr.: 2 br. saman. Endið eins og á þumlinum. 3. fingur: Takið upp á pr. 4. 1. þeim megin * sem fitjað var upp og pr. eins og 1) á 3. pr„ 1 br. Eins og 1) á 3. pr„ 1 br. Fitjið upp 3 1. Snúið við. 1. pr.: (1 r„ 2 br.) 6 sinnum. Sein- asta 1. 1 r. Snúið við.. 2. pr.: (1 br„ 2 r.) 6 sinnum. Sið- asta 1. 1 br. Snúið við. 3. pr.: Eins og 1. pr. 4. pr.: (1 br„ eins og 1) á 3. pr.) 6 sinnum. Síðasta 1. 1 br. 1„ 2„ 3. og 4. pr. prjónaðir 5 sinn- um í viðbót. 25. pr.: Eins og 1. pr. 26. pr.: Eins og 2. pr. 27. pr.: Eins og 3. pr. 28. pr.: 1 br„ 2 r. saman. Síðasta 1. 1 br. ' 29. pr.: 2 br. saman. Siðasta 1. 1 br. Endið eins og á þumlinum. 4. fingur: Takið upp á pr. 4 1. þeim megin, sem fitjað var upp, og prjónið síðan eins og 1) á 3. pr. 2 br. Eins og 1) á 3. pr. 1. br. Snúið við. 1. pr.: (1 r„ 2 br.) 5 sinnum, 1 r. 2. pr.: (1 br„ 2 r.) 5 sipnum, 1 br. 3. pr.: (1 r„ 2 br.) 5 sinnum, 1 r. 4. pr.: (1 br„ eins og á 1) á 3. pr.) 5 sinnum. Prjónið 1„ 2„ 3. og 4. pr. þrisvar i viðbót. 17. pr.: Eins og 1. pr. 18. pr.: Eins og 2. pr. 19. pr.: Eins og 3. pr, 20. pr.: 1 br„ 2 r. saman. Síðasta 1. 1 br. 21. pr.: 2 br. saman. Síðasta 1. 1 br. Endið-eins og á þumlinum. Vinstrihandar hanskinn er prjónaður alveg eins nema gæta verður þess, að fingurnir komi í öf- ugri röð við fingurna á liinum vettl- ingnum. BRADFORD UMBOÐ FYRIR ÍSLAND: ^kjíiv.h HÉLÉNE DE PORTES. Frh. af bls. 6. segðu Þjóðverjum stríð á liendur og eftir ósigurinn á vigstöðvunum fjekk bún Reynaud til að segja af sjer, til þess að greiða fyrir því, að sjerfriður yrði saminn við Þýskaland. Þegar Petain-Laval-stjórnin var mynduð livatti bún Reynaud til að láta skipa sig sem sjerstakan sendi- herra í Bandaríkjunum, en þangað hafði hún sent tvær dætur sínar. Petain samþykti þetta og starfs- lið Reynauds var þegar ráðið. Tveim- ur sendiherrariturum var falið að fara með farangur sendiherrans, en í honum voru tvö járnbent koffort, ramlæst og forsigluð. Þegar þeir komu til Irun á Spáni ljet franski konsúllinn þar ritarana þar opna þessi koffort. Þar fundust hundrað miljón franka í gulli, sem áttu að fara til banka i New York — nokk- ur liluti af eignum greifafrúarinnar. Hinn 27. júni 1940 var skotið á bifreið þeirra hjónanna og fáeinum dögum síðar mætti Reynaud í þing- inu í Vichy, reifaður um liöfuðið. „Bifreiðarslys", var skýringin sem for sætisráðherrann fyrverandi gaf. En alt Frakkland vissi, að það hafði verið gerð. skothríð á bifreiðina og að greifafrúin beið þar bana. Hver gerði árásina? 'Það veit enginn. Eða að minsta kosti álítur , enginn það liyggilegt, að skýra frá þvi máli, þó svo að einjiver hafði kunnugleika á því. í Drekkið Egils-ö! 6

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.