Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1941, Side 8

Fálkinn - 06.06.1941, Side 8
8 F Á L K I N N C ÓLIN.var að ganga til viðar, ^ þegar Stígur Haukur nam staðar undir brekkunni í skóg- arásnum. Jörðin, sem hann stóð á, var svört og sviðin, hálf brunnin trje Iágu á víð og dreil', en múraður arinn stóð enn eins og klettur úr hafinu upp úr eyðileggingunni. Og þegar gust- inn lagði niður ásinn, þyrlaðist sót og aska upp. Stígur Haukur settist á stein, sem var svartur af sóti, og horfði niður yfir lága dalbygðina. Það var orðið skuggsýnt niðri í daln- um og livít dalalæðan lá yfir mýrarflóunum. En lengra und- an blöstu við aðrir ásar og þar var eins og skógurinn stæði i báli, í geislaskini hinnar hverf- andi kvöldsólar. Yfir brún mosa- flæmin lagði langa ’geisla, eins og af eldi undir ösku, furustofn- arnir voru rauðir, eins og gló- andi eldstólpar, en yfir þá hvelfdust gisnar greinakrónurn- ar, eins og þak, sem er hálfkóln- að eftir bruna. Og á þokunni, sem sigldi fram yfir skóginn var líkur litur eins og á reyk, sem eldbjarmi leikur um. r Stígur Haukur horfði daufum slokknuðum augum yfir ná- g'rennið. Bráðum mundi rúm hans meðal hinna lifandi standa autt, en enginn af hinum lif- andi mundi sakna hans. Bráð- um yrði líf hans eins og hnefa- fylli af ösku, sem fleygt væri út í geyminn, handa vindunum að leika sjer að. Hann laut niður og sópaði saman handfylli af ösku í visinn og sinaberann lófann. Höndin skalf og ljett askan tók á sig skrítnar myndir undan ójöfn- unum í lófanum. Og þegar hann fór að horfa á þær sá hann atvik úr liðinni æfi sinni í myndunum fyrir hugarsjón- um sínum og las sögu lífs síns út úr þessum myndum.------- Hann sá sig sem tvítugan æskumann, og hann mintist þeirrar stundar, er hann hafði fengið hugmyndina að æfistarfi sinu. Hann hafði staðið þarna í brekkunni, þá eins og nú, og sama sólin hafði varpað roða sínum yfir söniu hæðir. En hon- um hafði fundist hæðirnar stærri þá, og slcin sólarinnar sterkara, og hugsanir hans höfðu ekki hnig'ið þreyttar til jarðar heldur lyft sjer til flugs eins og ungir liaukar. Hann hafði horft niður yfir iága dalinn, þar sem frændur hans höfðu brotið sjer land í óbyggðinni og reist sjer býli og bú. Þá liafði honum fundist, að býli þeirra stæðu lágt og að býl- ið hans sjálfs slæði lægst af þeim öllum. Og þá hafði sett að honum hugsun, sem kom eins og þytur yfir liann, og gerði hann svo óttasleginn að hon- um fanst hann skjálfa. „Hann einsetti sjer að byggja sjer bústað, sem væri hærri en allra annara; þarna uppi í hæð- inni ætlaði hann að byggja hann, svo að hægt væri að sjá hann víða að. Hauksstofuna skyldi hann kalla hann, og hún skyldi verða nafni lians til sóma.“ En eins og manni virðist haukur með þöndum vængjum vera of stór fyrir hreiðrið sitt, eins hafði honum í fyrstunni þótt þessi hugmynd svo stór, að hún gæti ekki rúmast í sál hans. Hugsunin hafði flögrað kring- um liann í þrengri og þrengri hringum, en svo hafði hún dreg- ið að sjer vængina og tekið á sig náðir. En sjá, liann átti nóg rúm fyrir þessa hugsun, og hann gekk aftur ofan í dalinn og geymdi hana hjá sjer. þess; út úr sumum gat hann lesið öfund, og það var honum eins og þyrstum manni er valns- dropi á varir. En enginn sló honum gullhamra og allir fóru beint heim til sín, eins og ekkert hefði gerst. Hann beið þó enn með þolin- mæði. Og í tvo næstu daga sá hann hendur, sem bentu upp í brekkur, og hann heyrði nafn sitt á vörum annara. En þegar hann kom nær Ijet fólkið hend- urnar falla og munnarnir urðu hljóðir. Hann lifði þó enn í voninni. Og enn liðu tveir dagar og hann sá fólk líta upp frá vinnu sinni og renna augunum upp í hlíð- ina þangað sem Hauksstofan stóð. Og þá barðist hjarta hans af gleðivon. ið í sveitinni hann leggja leið sína upp i brekku á kvöldin, þegar dagsverkinu var lokið. En nú var liann ekki einn á ferð eins og áður og hann var elcki einn við vinnuna á hinum björtu sumarkvöldum, sem entust leng- ur þarna uppi í hlíðinni en niðri i dalnum. Kona var í fylgd með honum og' konuaugu fylgdust með því sem hann vann. Og þegar hann gat lesið gleði og ánægju út úr þessum augum þá gladdist hann sjálfur yfir verki sínu. , Hann prýddi dyr og glugga með útskornum umbúnaði og innanhúss skreytti liann alt með slíkri vandvirkni, að liúsakynn- in urðu eins og brúðarhýsi. Og allstaðar hlasti við hvítt þilið, Tor Hedberg: HAUKSSTOFAN Og eftir þetta fór það svo, að þegar dagsverkinu var lokið og aðrir leituðu hvíldar eða gönt- uðust við kvenfólkið, tók hann öxina sína og gekk upp i skóg- arásinn. Þar klauf hann grjót og lilóð undirstöðu, þar feldi hann skóg og birkti trje, sem liann dró á byggingarstaðinn í mörgum áföngum og með mikl- um erfiðismunum. Aleinn var hann við verkið og við það lærðist honum að elska einver- una; hann varð eins og' utan- gátla meðal nágrannanna, jafn- vel þegar hann vann með þeim. Honum óx þróttur við starf- ið. Herðar lians urðu breiðari og liendur hans siggmeiri en ann- ara; það kom brátt að því að enginn varð honuin jafn ramur að afli. Menn dáðu hann fyrir kraftana, en fólk hló að honum á bak, þvi að öllum fanst að liúsið þarna uppi í brekkunni vera fásinnuverk. Hann Ijet þá hlæja, því hann vissi, að þegar stofan væri full- gerð, mundi skopið breytast í aðdáun. Stofan hækkaði bjálka- lag eftir bjálkalag; eftir tvö sumur var Hauksstofan komin undir þak. Hún var hærri en noklcur stofa í dalnum, en þó fanst honum sjálfum hún ekki vera nógu há; liún blasti við víða að, en ekki eins víða og liann hafði dreymt um. Hún var minni en hugur lians, en hann vissi að hún var stærri en liugur annara, og þessvegna treysti hann á að hún væri sjer til sóma. I tvo daga sá liann hópa af fólki gera sjer ferð uppeftir til þess að skoða stofuna. Þegar það kom aftur gat hann lesið aðdáun eða skop út úr svip En eftir sex daga var alt eins og áður og nú liugsaði enginn um Hauksstofuna framar. Hún hefði verið gleymd ef hún hefði ekki orðið að léik á vörum barnanna. Þá lagði hann hatur á silt eigið handverk. Ilann stein- hætti að koma þangað, og hann leit sjaldan þangað. Hauksstof- an stóð tóm og mannlaus, og hann bjó eins og áður í lága hreysinu sínu i dalnum. — — ----Hann hló og hristi hend- ina svo að nýjar myndir komu fram í öskunni. Og nú rann ný mynd úr liðinni tíð upp fyrir hugarsjónum hans. Hann sá unga stúlku, sem stóð og var að horfa á Hauksstofuna, og í augum hennar sá hann gleði og aðdáun yfir verki hans. Og þá livarf beiskja lians og hann horfði sjálfur nýjum aug- um á handaverk sín; nú horfði hann á þau með gleðikend. Og nú óx ný hugsun upp í huga lians, eins og blóm sem spring- ur út: Sóma síns vegna liafði hann reist þessa byggingu; en sóminn hafði brugðist. Nú ætlaði hann að gera hana að hreiðri ástar sinnar. Bert og kuldalegt var húsið að utan, því að hann liafði aðeins hugsað um að hafa það nógu hátt; nú skyldi hann skreyta það, svo að það yrði fallegt eins og ásýnd unnustu hans; tómt og eyðilegt var það hið innra, en nú ætlaði hann að gera það vistlegt og hlýtt eins og sál unnustunnar. Hann ætlaði að gera ástvini sínum bústað úr Hauksstofunni, sem hann hefði ætlast til að hjeldi nafni hans á lofti. Upp frá þeirri stundu sá fólk- sljett og fagurt eins og' konu- hörund. En meðan þessu fór fram fluttu þau saman í lireysið hans niðri í dalnurn og þegar Hauks- stofan var albúin til að taka við þeim, bar konan frumburð þeirra undir belti, og þorði ekki að flytja upp í einveruna. Og síðan grjeri hún föst þar niður frá og festi hann meira að segja þar líka. Stundum gengu þau þarna upp eftir, og þar elskuðu þau hvort annað heitar og sterk- ar en þarna niðri í dalnum og töluðu um að flytja sig þang- að. En það sat jafnan við orð- in tóm; þau bjuggu áfram i litlu stofunni í dalnum eins og áður og Hauksstofan var í eyði og tóm eins og áður, og hvítu þilin döknuðu undan veðri og vindi. — — — ----Aftur liló hann og hristi öskuna í lófa sjer. Ár höfðu liðið. Konan, sem hann hafði elskað og sem liafði fætt honum son, var dáin, en sonurinn var orðinn stór og sterkur. Sumar eftir sumar varð hann stærri og sterkari, og með honum þroskuðust nýjar hugsanir í innra manni Stígs Hauks. Hann hugsaði til þeirr- ar stundar, er liann ætti að yf- irgefa jarðvistina og sonurinn að taka arf eftir hann. Og þá fanst honuxn stofan of þröng og akurinn sem liann hafði ræktað of lítill, því að sonurinn átti að verða stærri og sterkari eú hann. Og þá var það einn dag, að hugsanir hans lcvöddu hann til fylgdar með sjer upp að Hauksstofu. Þegar liann kom þangað gladdist hann en jafnframt setti að honum hryggð. Hann

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.