Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 15.08.1941, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR, 387 Lávjeit. Skýring. 1. Börkur, 7. strengir, 11, hnoss, 13. vopn, 15. Titill, 17. staup, 18. vopn, 19. ull, 20. dreif, 22. tveir eins, 24. beygingarending, 25. afkvæmi, 2(i. sáðland, 28. úrkoma, 31. vatnsfall, 32. linossgæti, 34. fauli, 35. blunda, 36. skora, 37. bókstafur, 39. mar, 40. gangur, 41. samtenging, 42. kraftur, 45. frumefni, 46. leikari, 47. þrir eins, 49. lægð, 51. eggjun, 53. sveifla, 55. karimannsnafn, 56. ræflar, 58. Bæj- árnafn, 60. temja, 61. eldsneyti, (>2. alviksor'ð, 64. fóstri, 65. guö, (i(i. vanalegt, 68. flýtir, 70. forsetning, 71. félög, 72. gælunafn, 74. angan, 75. næöir. Lóðrjett. Skgring. 1. HúÖa, 2. eignast, 3. ótta, 4. dans, 5. ögn, 6. samstæðir, 7. fornafn, 8. málmur, 9. óþektur, 10. bera á, 12. mála, 14. jarðvegur, 16. húsdýr, 19. kveikir, 21. smælki, 23. fjötur, 25. gælunafn, 27. slá, 29. málfræöissk.st., 30. taug, 31. eldsneyti, 33. skraut, 35. starir, 38. híTkdýrið, 39. afhending, 43. engi, 44. lagfæra, 47. glitra, 48. annmarka, 50. fró—, 51. þúfur, 52. frumefni, 54. einkennisstafir, 55. minnismerki, 56. frægja, 57. skræfa, 59. líffæri, 61. brak, 63. faðmur, 66. rándýrs, 67. fulvissa, 68. Titill, 69. upphrópun, 71. vegalengd, 73. lónn. LAUSN KROSSGÁTU NR.386 Lárétt. liáðning. 1. varpa, 7. kerfi, 11. argar, 13. hræin, 15. rá, 17. otur, 18. hæls, 19. tn. 20. pro, 22. ar, 24. na, 25. sói, 26. aska, 28 aróma, 31. sónn, 32. args, 34. æti, 35^. næli, 36. æla, 37. ká, 39. sá, 40. ,arf. 41. sumarnótt, 42. agg, 45. ra, 47 1 t, 47. áma, 49. lögn, 51 ójá, 53. amra, 55. kæra, 56. flóar, 58. járn, 60. ann, 61. ká, 62. ör, 64. ske, 65. ný, 66. sölt, 68. trúi, 70. ap, 71. tálmi, 72. ósinn, 74. aldin, 75. nurla. Lóðrjelt. Ráðning. 1. varpa, 2. ra, 3. pro, 4. agta, 5. urr, 6. li h h, 7. kæla, 8. eis, 9. rn, 10. innin, 12. aura, 14. ræna, 16. ársal, 19. tónir, 21. okra, 23. mótorhjól, 25. sóla, 27. ag, 29. ræ, 30. mi, 31. sæ, 33. skurn, 35. nátta, 38. áma, 39. sót, 43. glæný, 44. görn, 47. árás, 48. marka, 50. ga, 51. ól, 52. áa, 54. M. .1., 55. kanna, 56. fálm, 57. rörs, 59. nepja, 61. köln, 63. Rúin, 66. sái, 67. tin, 68. tóm, (i9. inu, 71. I. d. 73. nr. „Það liafið þjer, en jeg' er svo forvitinn, að mig langar að lieyra, livernig þessi send- ili var. Var hann frá sendisveinastöð, einn af þessum með kringlóttu húfuruar?“ „Nei, hanu var alls ekki svoleiðis. Ilann var með derhúfu og í einskonar einkennis- húningi með gyltum hnöppum. Hánn er c‘kki ósvipaður gistihús-sendli." „Vp.ru stafir á húfunni lians? eða áher- andi einkenni?" Hún hugsaði sig um: „Jeg held ekl<i, en jeg selti nú ekkerl á mig livernig hann var húinn.“ „Munduð þjer þekkja hann al'lur, ef þjer sæuð liann?“ „Það gel jeg ekki sagt um. Hann var ljósliærður, held jeg, leit úl fyrir að vera lfi ára eða svo, en jeg mundi ekki geta unnið eið að, livort liann væri sá rjelti, þó þje r kæmuð með hann. Jeg sá liann ekki nema fáeinar sekúndur.“ „•Heyrið þjer nú, Blyth,“ sagði Jack ó- þolinmóður. „Mig langar lil, að þjer segið mjer í lireinskilni, liver áslæðan var til þess, að.þjer komuð hingað.“ „Jeg hefi sagt það. Til þess að spyrja ungfrú Page um þennan sendil, mcð fölsku skilaboðin.“ „Það getur verið gotl og blessað — en haldið þjer það er ómögulegt að þjer haldið það —- fjandinn hafi þetta húll — en það sem jeg á við, er hara þelta, að það er hlátt áfram hlæilegt, að ímynda sjer, að hún liafi getað ....“ „Drepið Peters," tók Blyth fram i. „Hefi jeg nokkurntíma gefið nokkuð i skyn i þá átt? Haldið þjer ekki, að yður væri hesl að híða, þangað (il jeg fitja upp á slíku, i staðinn fyrir að taka úpp vörn gegn á- sökun, sem aldrci hefir komið fram. „Nei, jeg held það ekki. Mjer er orðið óglatt af snuðri yðar og . .. .“ „Þegi þú nú, Jack. Þú verður að muna, að Blyth er að framkvæma skipanir, sem dr. Marrible gefur honum.“ Barry roðnaði og' átli bágt með að stilla sig, en honuni lókst það samt og liann sagði aðeins: „Jeg er hræddur um, að þjer skilj- ið ekki, hvernig í málinu liggur. Jeg hlýði ekki neinum skipunum frá dr. Marrihle, eius og yðu.r þóknasl að segja. Al' því að jeg sá, að þetla nnmdi verða vandasaml mál, fjekk jeg hann lil að aðstoða mig, og jeg á honum að þakka ýmsar mjög mikils- ver'ðar upplýsingar.“ „Eins og til dæmis þá, sem varð til þess, að þjer fangelsuðuð hróður minn. Hvers- vegna geli'ð þjér ekki verið hreinskilinn við mig. Jeg veil vel, að dr. Marrible hefir grunað mig frá byrjun.“ „Því skyldi hann ekki gera það?“ spurði Barry. „Þjer verði'ð að viðurkenna það sjálf, að þjer gerðúð ekki handarvik til að hjálpa olckur. „Ef þjer hefðuð ekki hlaup- ið á brott frá „Carriscot“ morguninn sem morðið var íramið og Cluddam fanst - -“ „Munduð þið liara hafa tekið mig fasta,“ lók hún fram i. „Og þjer hefðuð ékki getað selt yður i samband við bróður yðar,“ sag'ði hann. „Heyrið þjer, ungfrú Page, hvaða gagn lialdið þjer að sje að þvi, að við stöndum hjer og munnhöggvumst svona.' Haldið þjer, að það geri mjer verkið ljettara.“ „Því ætti jeg að reyna að gera yður það ljeltara? Þjer lmgsið ekkert um annað en að reyna að fá einhvern dæmdan fyrir morðið.“ Röddin hrást henni og ln'm leil undan cr hann horfði á hana. „Trúið þjer þessu í raun og veru sjálf?“ sagði hann lágt. „Jæja, það getur verið að . . . .“ það kom hik á liana — „en jeg er sannfærð um, að dr. Marrible liugsar ekki um neitt annað. Hann hugsar fyrst og fremst um það að sýna yður, að hann tekur yður langsam- lega fram í kænsku og slóttugheitum.“ Barry brosti. „Það þarf nú víst ekki mik- ið lil þess, munu flestir segja. Jeg er aðeins undirtylla í lögreglunni, en hann er senni- lega mesti glæpafræðingur veraldarinnar.“ „En saml er hann engu síður óviss en þjer eruð,“ sagði liún. „Jeg býst við að hann liafi lialdið að liann gæti sýnl yður, þegar þjer báðuð hann um hjálpina, hver snillingur hann væri, og mundi ljósta mál- inu upp undir eins. Jæja, en liefir liann ljóstað því upp? Nei, það hefir hann ekki. Og þessvegna er hann hamslaus. Það getur liver maður sjeð.“ Barry hrosli með sjálfum sjer að þess- ari árás. „Og mig liatar hann,“ hjell Eva áfram, „af þvi að hann veit vel, að jeg hefi megn- ustu ólrú á lionum. Og með öllum hans lil- burðiun og látalátum hefir hann ekki hjálpað yður agnar ögn.“ „Ef jeg væri í yðar sporum skyldi jeg nú ekki vera svona viss um það,“ svai’aði Blyth. Og' i rödd hans var alveg óvæntur alvöruhreimur. „Dr. Marrible er afar dug- legur maður, en hann leynir því undir lausagopalegu yfirbragði og það hlekkir fóllc. Ef jeg vissi eins mikið og liann vcit .... en jeg er ekki kominn liingað lil þess að pexa um dr. Marrible,“ lijelt hann á- fram, „jeg kom hingað lil að gefa yður ráð, og það er von mín, að þjer farið að því ráði.“ „Hvað er það?“ Hann liafði talað í ofur ljettum tón, en það var eitthvað í fasi lians, sem olli því, að Eva hjelt niðri í sjer andanum, en Jack gat ekki á sjer setið að þjóla upp. „Hvað eruð þjer nú að fara?“ spuiði hann æstur. „Jeg sagðist ætla áð gefa ykkur ráð,“ sagði Barry. „Jeg lield að það væri hyggi- legast, að ungfrú Page færi aldrei út ein, fyrsta kastið, sjerstaklega elcki eftir að farið er að skyggja. Mjer þætti meira að segja vænt um, ef jeg mælti ljá henni mann frá mjer til aðstoðar.“ „Ileilsið þjer yðar mönnum og segiö þeim að hirða um sín verk,“ tók Jack fram í. „Jeg skal sjá um ungfrú Page.“ •

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.