Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1942, Side 2

Fálkinn - 27.02.1942, Side 2
I' ALKI n n - GAMLA BÍÓ - „THUNDER APLOAT“. Á mánudagskvöldið var gerfiu Jupanar hina fyrstu árás sína á Uandaríkin sjálf, með því að láta kafbát skjóta á oliustöð í California, meðan lioosevelt var að lialda ei.na af sínum meiriháttar ræðum. Ep einniitt um ]>etta leyti hefir Gamla Híó fengið til sýningar mynd, soii segir frá nærgöngulustu tiltækjum Þjóðverja við Bandaríkjamenn árið 1918, er þeir sendu kafbáta inn í ameríkanska landhelgi, sem söktu beitiskipinu San Diego á höfninni í New York og lóksl síðan að sökkva 85 skipum smæyri og stærri með ströndum fram. A þessum við- burðum byggist kvikmyndin „Thund- er Afloat“ að nokkru leyti; þeir eru notaðir sem uppistaða í spenn- andi sögu. Aðalpersónan er Jón Þórsson (Wallace Beery) eigandi að og skip- stjóri á dráttarbát í hafnarbænum Galeport á Nýja Englandi. Báturinn heitir „Susan H“, en svo á Jón litla dóttur, sem heitir Susan. Hann á í bálfgerðu basli, ]>ví að samkepnin er liörð, einkum af hálfu „Rockv" Blake (Chester Murris), sem líka á dráttarbát og er slyngari að ná sjer i atvinnu en Jón, enda ungur mað- ur og út undir sig. Susan leggur á ráðin hvernig losna skuli við ,,Rocky“ — ginna hann með brögð- um til að ganga í herinn. Þetta tekst. Og nú leggja þau Jón og Susan úr höl'n á „Susan H“ út i myrkur og þoku, en þá tekur ekki betra við, því að nú liitta þau þýskan kalbát, sem sökkvir dráttarbátnum þeirra, en Iofar fólkinu þó að komast I dráttarbátana. Það má nærri geta að Jóni gamla rennur til rifja að sjá skipið sitt og einu lífsbjörgina sökkva á saltan mar og nú svcr hann kafbátsforingjanum grimmileg- ar hefndir, Undir eins og liann nær landi ræðst hann á einn bátanna, sem gerðir eru út lil þess að elta uppi þýsku kafbátana. En þá vill svo illa til að hann lendir einmitt undir stjórn erkióvinar síns, .Rocky' Blake. Hann er strangur húsbóndi, en trúir þó Susan fyrir því, áður en bann lætur úr liöfn, að bann muni ekki erfa við föður hennar hvernig hann ginti liann i herþjón- ustuna. Enda er honum farið að lítast á Susan. Og nú hefjasl æfintýrin á sjónum, baráttan við kafbátana og er skemti- legt að sjá áhugann og grimdina i Jóni gamla, sem leikur hlutverk sitt með þeirri snild, sem fáum er lagin. Og hin ytri umgerð myndar- innar er stórfengleg og tilkonm- mikil. Þess má geta að Henry Victor, sá sem Ijek Óskar í „Glat- aði sonurinn", leikur þarna þýskan kafbátsforingja — eins og oftar. FYLGDARMENN SKIPALESTANNA. Þcir standa á stjórnpalliiuun á enskum tundurspilli þessir menn og cru að koma i höfn eftir að hafa fylgt skipalest austur yfir Atlantshaf og orðið fyrir kafbátaárás á leiðiiuii. /Hið er undir árvekni oy snarræði þessara nutnna komið, hvernig leikslokin verða, þegar kafbátar hitta skipalestirnar og hefja skothríðina. Nýkomnar vörur Rykfrakkar, karlm., vcriS frá kr. (>f> Rennilásar, margar lengdir Storesefni, og Blúndur Smábarnahosur og vettlingar Undirföt, prjónasilki og satin Nærföt, kvenna og karla Náttkjólár, prjónasilki og satin Karlmannasokkar, ull og ísgarn Kvensokkar, silki, ull, ísg., baðnnill Borðdúkar, Teygjubelti o. fl. Aurora, perln og silki ísaumsgarn Bæjarins fallegasta cg mesta úrval af prjónavörum. Mikið af nýjum „Modelum“ af Dömupeysum og treyjum. Vesta Skólavörðustíg 2, Vesturgötu 40 Enskt bón fyrirliggjandi. S V E R R I R B E R N H Ö F T h. f. Sími 5832. Ailiupð! Við höfum náð í nokkur eintök af þeim tölu- blöðum, er uppseld voru á afgreiðslunni. — Höfum því fáeina heila árganga 1941 og enn- fremur er reynandi að spyrja eftir einstökum blöðum, sem áður hafa verið uppseld. l ikublaðið l ólLiim Bankastræti 3. HURRICANE-VJELAR í RÚSSLANDI. Meðal hergagna þeirra, sem Bret- ar hafa látið af hendi við Rússa, eru mörg luindruð af Hurricane- flugvjelum. Og voru enskir flug- menn sendir til Rússlands með þess- um vjelum og hafa stjórnað þeim þar, og auk þess hafa l>eir kent rússneskum flugmönnuin að l'ara með þær. Fyrsti Rússinn, sem flaug í Hurricane-vjel var fyrirliði rúss- neska flughersins á norðurvigstöðv- iinum. Er það liann sem situr I vjelinni hjer á myndinni, að loknu flugi. Rauða stjarnan er máluð neð- an á vængina á vjelinni.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.