Fálkinn - 27.02.1942, Side 6
G
F Á L K 1 N N
Theodor Árnason
Merkir tónsnillingar lifs og liðnir:
LITLA SAQ AN. —
J. C. Peters:
HVtTI - GALDUR
DAUÐINN EÐA FLÓTTI? — VAR
IJM ÞRIÐJA ÚRRÆÐI AÐ GERA'
POJJKWIN sat i liniprí fyrir utan
tamibaraninn og heyröi sinn eig-
in dauðadóm lesinn upp. Og nú
vissi hann, að hann luifði beðið ó-
sigur, að það hafði tekist Umma,
unga höfðingjanum, að sigrast á
óttanum, sem kynkvíslin hingað til
liafði liaft af særingalækninum.
Umma hafði unnið liina löngu við-
ureign og nú var ekki um annað
að velja fyrir Poukwin en dauðann
eða flótta, þrátt fyrir öll auðæfi
hans og völd.
Hatrið brann í hjarta hans þegar
liann stóð upp i skugganum undir
girðingiinni kringum tamharaninn
og tæddist i myrkinu niður að ánni.
Hann rjeri burt frá þorpinu í
eintrjáningsbát, og það siðasta sein
liann sá var eldhaf, sem stóð upp
af kofanum h'ans. Hann heyrði hróp
og háreysti i fjarlægð og upp úr
háreystinni heyrði h.ann rödd
Umnia, sem kailáði: —
Poukwin er dauður! Dauðui!
Poukwin glotti kuldalega, þarna
sem hann ljet strauminn bera sig
niður ána svörtu. Hver veit nema
hann ætti eftir að finna Umma í
fjörunni síðar. Hveir veit nema
liann eignaðist Nölu, sem nú var
kona Umma. Það var út af fegurð
hennar, sem þeir höfðu orðið
fjendur.
01 einn góðan veðurdag bar fljót-
ið hann til bústaða hvitu galdra-
mannanna. Aldrei hafði hann —
jafnvel ekki í draumi — gert sjer
slika undraborg i hugarlund. Hús
úr skínandi málmi með opum úr
hertu lofti, sem hægt var að sjá
gegnu’m, en ekki reka hendina gegn-
uih.
Undarlegar verur með hvítt hör-
und, verur sem reifuðu líkamann
i afkárlegum klæðum, gengu þarna
fram og aftur og gripu eld úr loft-
inu og kveilctu í sjálfum sjer, svo
að reykurinn stóð' út úr munninum
á þeim. Þeir áttu kynlega málm-
hólka, sem spúðu þrumum og reyk
og gátu valdið dauða — á óskiljan-
legan hátt og í undraverðri fjar-
lægð.
Og þarna var stór bátur, sem
spúði reyk upp í loftið, lifði á
timbri og hreyfðist fljótar í vatn-
inu en hundrað ræðarar gátu róið
hermannaskipi. Já, þessi borg var
galdraborg, og Poukwin fanst, að
iijer hlyti hann að geta lært þá
galdra, sem hann gæti notað til að
endurheimta þau völd, sem hann
hafði haft áður í þorpi sínu, og
sljetta viðskifti sín við Umma og
Nölu i eitt skifti fyrir öll.
AD var eina óveðursnótt, sem
hann komst yfir galdurinn. Hann
grúfði sig í hnipri undir húsvegg
i svarta myrkri og húsið var í út-
jaðri börgarinnar. Inn um gluggann
sá hann tvo hvíta gaídramenn, sem
sátu við borð og átu undarlegan mat
o« drukku úr undarlegri flösku.
Nú stóð annar maðurinn upp af
stólnum og tók svartan staf ofan af
hillu, fór út um dyrnar og gelck
niður að ánni.
Poukwin elti liann. Alt i einu kom
undarlegt, skært ijós út úr svarta
prikinu. Þetta var eins og lýsandi
sverð, sem skar myrkrið sundur og
gerði alt sem það snerti sjáanlegt
og bjart. Poukwin þráði innilega að
eignast svona vopn.
Honum fanst maginn í sjer vera
eins og klakamoli, er hann læddist
eftir manninum. Hann komst nær og
nær, þangað til hann stóð rjett bak
við hann. Hvíti galdramaðurinn
heyrði ekkert. Nú tók Poukwin á
öllu sinu þori, lyfti löngu sveðjunni
sinni og Ijet hana riða niður af
öllu afli. — — —
Mörgum mánuðum siðar kom
Poukwin aftur heim i Jiorpið sitt.
Hann kom um miðja nótt, hrópaði
hátt og sveiflaði hvita tjósgeislanum
frannindan sjer, geislanum sem liann
hafði náð af hvita manninum. Fólk-
ið kom út úr kofum sínum og
hreysum, horfði á hann, fjell á knje
og byrgði andlit sín í lotningu.
jafnvel Umma f.jell á knje skjálf-
andi.
Þannig endurheimti Poukwin tign-
arstöðu sína, sem töfralæknir
þorpsins.
hans á ættkvislinni var þungt,
því að hann hafði mikils að
hefna. Og hann geymdi sjer af á-
settu ráði þangað til síðast að refsa
Umma.
Svo var Jiað loksins einn dag,
þegar allir voru orðnir gagnsýrðir
af Jjrælsóttanum, að liann kvaddi
hinn unga höfðinga á sinn fund og
sagði honum, að hann yrði að láta
konuna sína af hendi.
Umma færðist undan Jjessu, al-
veg eins og hann hafði búist við.
Poukwin hló í lijarta sjer yfir að-
ferðinni, sem hann beitti. Eina hætt-
an, sem honum gat verið búin, staf-
aði frá Unnna. Það var óhjákvæmi-
legt að komá honum fyrir kattar-
nef. Þegar það var gert gat hann
nolið samvistanna við Nolu, án ])ess
að eiga á hættu að vera rekinn i
gegn með rýtingi þegar dimman
skýldi.
— Við skulum berjast um hana,
sagði hann brosandi. Við skulum
berjast í nótt. Hann sá hvernig
angistin skein út úr andlití Umma.
— Já, við skulum berjast, sagði
höfðinginn ungi, en það var von-
leysi i röddinni. Hvernig var hægt
að berjast við Poukwin í myrkri
— Poukwin sem kunni galdra
hvitra manna? — — —
Sama kvöldið læddust þeir Pouk-
win og Umma, sinn úr hvorri átt-
inni inn i rjóður út i skógi og höfðu
báðir spjót að vopni. Þeir áttu að
leita hvor annan uppi í myrkrinu
þangað til þeir rækist á. Og svo
áttu þeir að berjast. Poukwin hafði
stutta svarta stafinn með sjer —
galdur hvíta mannsins.
Þeir eltu hvor annan í myrkrinu
og beittu öllum kænskubrögðum
veiðilistarinnar. Hvað eftir annað
fórust þeir á mis þó ekki væri
nema nokkur fet á milli þeirra,
en svo hljótt fóru þeir, að livor-
ugur vissi af hinum. Eftir því sem
á leið varð eftirvæntingin meiri.
Loksins heyrði Poukwin fótatak
Umma. Hann greip spjótið og raf-
Ijósið. Poukwin steig eitt skref á-
og kveikti, svo að ljósið fjell beint
á unga höfðingjann.
Þarna stóð Umma eins og hann
hefði lamast, með opinn munninn
og uppspert augu og starði inn i
Ijósið. Poukwin steig eitt skref á-
fram með spjótið á lofti, búið til
lagsins, sem nuindi tryggja honum
völdin að fullu.
Og svo — deplaði Ijósið ai;ganu,
hvarf og það var ckki hægt að
kveikja á því aftur. Poukwin vissi
Didrik BúxtEhude.
1637—1707.
Búxtehude var fæddur í lielsing-
ör (aðrir segja Helsingborg), árið
1G37, en ekki er vitað um fæðing-
ardag, og fátt eitl er yfirleitl vitað
um bernskuár hans, annað en ]mð,
að faðir hans, Johan Búxtehude,
var organleikari við Sánkti Olai
kirkjuna i Helsingör, — en móðir
hans hjet Hella Jespersdóttir. —
Undirstöðutilsögn í orgelleik mun
Diderik hafa fengið hjá föður sín-
um. En annars voru margir ágætir
orgelsnillingar í Danmörku á upp-
vaxtarárum Dideriks, Jivi að kjör
tónlistarmanna voru þá mjög sæmi-
leg þar í landi, eða á dögum Krist-
jáns konungs fjórða. Einkum var
mikið haft við góða organleikara.
Einn hinn merkasti organleikari
þeirnar tíðar, í Danmörku, var
NÆSTRÁÐANDI
HERFORINGJARÁÐSINS.
Þegar sir Henry Royds Pownall
var skipaður forseti herforingjaráðs
Bandamanna í Asíu tók general-
majór Archibald Edward Nye við
slörfum hans sem " næstráðandi
(varaforseti) herforingjaráðsins í
Bretlandi, eða ,,hermaður Bretlands
nr. 2“ sem kallað er stundum. Var
þetta i nóvember síðastliðnum.
Generalmajór Nye er 45 ára gamall
og er reyndur í allskonar liernaði
og hefir haft stjórn ýmiskonar lier-
deilda. Var hann einn af forstjór-
um hermálaráðuneytisins áður en
hann tók við núverandi starfi sínu.
Hann var ekki orðinn fullra átján
ára Jiegar hann fór i heimsstyrjöld-
ina fyrri, en þar gat hann sjer orð-
stír og var sæmdur veglegu lieið-
ursmerki.
ekkert um rafhlöð og eðli þeirra;
vissi ekkert að þau eyddust þegar
af þeim var tekið. Og hann hafði
notað ljósið mikið síðan hann
fjekk Jiað.
Með öðrum orðum: rafljósið brást
einmitt Jiegar mest lá við. Og þarna
stóð Poukwin skelfingu lostinn í
myrkrinu, en Umma æpti siguróp.
-— Hviti galdurinn hefir brugðist,
Poukwin! hrópaði hann og rödd
hans bergmálaði í hreysunum og í
eyrum fjöldans, sem var Jiarna á
næstu grösum. Og fólkið svaraði
með ópum og óhljóðum.
Og nú hló Umma og hljóp fram
með spjótið á lofti ,— — —
Johan Lorentz, organisti við St.
Nicolaikirkjuna í Khöfn um langt
skeið. Hjá honum er talið, að
Búxtehude liafi notið nokkurrar til-
sagnar.
Um tvitugsaldur mun hann hafa
verið orðinn organisti í Helsing-
borg og sá hann fyrir sjer sjálfur
upp frá því og fikraði sig áfram
til æ meiri vegs, smám saman. Til
Helsingör fluttist liann aftur 1GG0
og tók Jiar við organistastöðu við
St. Maríakirkjuna („þýsku kirkjuna“).
Því embælti gegndi hann um átta
ára skeið. Mun hann hafa verið
farinn að vekja á sjer talsverða at-
hygli, þegar á leið Jietta tímabil,
livi að árið 1668 er honum veitt hið
stór-virðulega organleikaraembætti
við Maríukirkjuna í Liibeck, og tók
við J)ví af Franz Tunder. Þessu
embætti gegndi B. til dauðadags og
gat sjer mikinn og góðan orðstír
sem tónskáld og orgelsnillingur. Og
er J)að til marks um að viða spurð-
ist um kunnáttu og snilli hans, að
Sebastian Bach þótti svo mikið við
hggja að heyra hann og sjá, og þó
aðallega að fá hjá honum tilsögn,
að hann vann J)að til að fara fót-
gangandi alla leið frá Tlniringen
til Liibeck. Var Bacli þá i æsku,
en víst heíir Búxtehude tekið vel
á móti þeim unga manni, en Bach
þóttist vel hafa varið þeim tima,
sem hann naut tilsagnar hans. Enda
er það talið tvímælalaust, að Búxte-
hude hafi verið í allra fremstu röð
orgel-tónskálda, áður en Bach fór
að „taka til máls“.
Orgeltónsmíðar hans, einkum þær,
sem samdar eru í „frjálsu formi“,
hafa á sjer skýr og frumleg per-
sónueinkenni. Það, sem l)ó einlc-
um vakti athygli á Búxtehude víðs-
vegar, meðan hann var lífs, voru
hljómleikar, sem hann efndi til á
aðventunni í fjöldamörg ár sam-
fleytt, eftir að hann settist að í
Liibeck. Hann nefndi þessa hljóm-
leika „Abendmusik" og voru þar
flultar andlegar tónsmíðar bæði fyr-
ir kór og hljómsveit, —- og l)á að
sjálfsögðu orgel. Og á þéssum hljóm-
leikum kom mikið fram af tón-
smíðum hans sjálfs. Þó virðast þær
ekki liljóta verðuga viðurkenningu
fyr en alllöngu síðar, og þá í sam-
bandi við rannsóknir á verkum
Bachs. Þá eru tónsmíðar hins
gamla snillings teknar fram af
nýju (um 1875) og hafa siðan
notið vinsælda, J)ví að orgelsnilling-
ar síðari tíma hafa gert talsvert að
þvi, að kynna þær. Þannig höfum
vjer íslendingar átt þess kost að
kynnast ýmsu af því besta, sem
geymst liefir af þessum tónsmíðum
Búxtehudes í snildarlegri meðferð
okkar ágæta orgel-meistara, Páls
ísólfssonar.
Danir eru hreyknir af þessum
meistara, sem vonlegt er, J)ví að
auðvitað telja J)eir sjer hann, J)ó
að hann dveldi ineiri hluta æfinn-
ar í Þýskalandi og þroski hans
yrði mestur eftir að hann fluttist
þangað. En angurværð sú og bliða,
sem víða verður vart í tónsmíðum
hans, telja þeir, að rekja megi „til
hans danska uppruna“. Þetta er að
vísu nokkuð langt sótt, ])ví að yfir-
leitt eru tónsmíðar hans mjög J)ýsk-
ar að yfirbragði. Má þó vera, að
rjett sje athugað, þvi að oft eru
sterk þjóðerniseinkenni þeirra lista-
manna, sem langdvölum verða að
dvelja fjarri föðurlandi sínu, og
jafnvel sterkari stundum en hinna,
sem lieima fá að hírast.
Búxtehude ljest í Lubeck liinn 9.
maí 1707, rjett sjötugur að aldri.
I