Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1942, Blaðsíða 3

Fálkinn - 24.07.1942, Blaðsíða 3
F Á L K I N N VIKUBLAÐ ME» MYNDUM fíitstjóvi: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaitested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-0 BlaSið kemur út iívern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram Auglýsingaverð: 30 aura millim. HERBERTSpren/. Skraddaraþankar. Dýrliðarmálin eða peningaflóðið lýsir sjer i ýmsum myndurn, sumum svo kaldbroslegum, að j)ær eru l)ess verðar að staldra við og skoða þær dálítið ítarlega og hugleiða þær. Því að það er um þær eins og ný- tiskulistina, að þær þurfa eflaust ihugunor við, til þess að hægt sje að meta þær' að verðleikum. Hátt verö á afurðum okkar, ann- arsvcgar, og liátt kaupgjald, sem skapast liefir á alveg óeðlilegum grundvelli, hinsvegar, liefir haft þær afleiðingar, að fólk fær vinnu sína belur borgaða nú, en verið hefir i manna minnum. Og því má bæta við, að eftirspurnin eftir vinnu er nú svo mikil, að allir geta fengið nóg að gera. Það er j)vi eðlilegt, að þeir sem selja sína vinnu nú, lieimti liátt verð, einkanlega l)egar kaupendur vinnunnar græða of fjár. Svo er uin mörg þau innlendu fyrir- tæki, sem kaupa vinnu, þó að marg- ar sjeu undantekningarnar og það sje þvi ekki einhlítt, að miða kröf- urnar við þá vinnu, scin mest græð- ist á. Það getur sem sje stöðvað aðra vinnu og aðra framleiðslu og má þar nel'na sem dæmi, að sagt er að mjólkurframleiðsla liljóti að minka á næsta vetri um sem svarar eftirtekju af 2400 kúm, vegna þess að ekki fáist fólk til að afla heyja iianda þeim. Visast mundi þjóðinni iiollara, að selja minna af fiski úr landi og komast hjá mjólkurskort- inum. Síðan lög voru setl um siðustu áramót, til þess að „halda dýrtíð- inni niðri“ sem kallað er, liefir vísi- talan haldist óbreyll að heita ma. En. kaupgjald hefir farið vaxandi og hafa ýmsar leiðir verið farnar til þess að mjaka því upp á við. Vinnuvcitendur liafa greitt fólki sínu uppbælur og veitt því ýmiskonar smávegisfriðindi. En núna um kosn- ingarnar liefst ný sókn og nýjar krókalciðir uppgötvast. Nú er þess krafist að fá tíu stunda kaup fyrir X tima vinnii, eða þess að eftir- vinna og næturvinna sje veitt, til þess að liækka kaupið. Það eru er- lendu setuliðsstjórnirnar, sem hafa leitt þennan asna inn í herbúðirnar. Og nú er krafist aukinnar áhættu- þóknunar, þó að reynslan iiafi sýnt minni slysahættu á sjó í ár en und- anfarið. Og nú heimta starfsmenn ríkisverksmiðjanna líka áhættuþókn- un. Þetta er auðvitað gott og bless- að, ef þjóðarbúið gctur staðið und- ir því. Því að afleiðingarnar- koma niður á því búi en ekki einstökum fyrirtækjum, þegar kreppan kemur á eftir. En um áhættuþóknunina i heild er þetta að segja: Er ekki rjettara að fólk taki áliættuna með hækkuðum dánar- eða slysatrygg- ingum en að nota þóknunina sem eyðslueyri? W A S B Y R G I lag á hestum er öllu öðru ferðalagi þjóðlegra. En þvi verður ekki mótmælt, að bifreiðin ber mann fljótast til fjar- lægra staða, sem flestir þrá að sjá. Hjer að ofan er mynds af einum þessara staða: Ásbyrgi. Hún er með öðrum svip en þær myndir, sem Fálkinn hefir áður birt frá Ásbyrgi — t.ekin ofin af vestri brúninni suður undir botni og sjest þar yfir Eyjuna alla og norður á sanda til Jökulsár, en í baksýn eru fjöllin í Axarfirði. Skemtiferðalögin standa nu upp á sitt hæsta og liafa aldrei verið meiri en i sumar, þó að mjög hafi verið þröngt um bifreiðakosl, veðr- áttan frekar óliagstæð og ferðalög aldrei dýrari en nú. Norðanlands viðraði illa framan af sumri en nú hefir brugðið til batnaðar, en hjer syðra 'mun tiðarfarið hafa venð öllu hagstæðara. Eitt 'ér eftirtektarvert við skemti- ferðalögin og stefnir það ekki í rjetta átt. Það er eins og þeim f.jölgi minna, sem leggja land undir fót inn til óbygða en hinum, sem þeysá í bifreiðum eftir sveitum landsins, hvort heldur er austur i Skaftafeiis- sýslu, vestur í Dali og norður i land og alla leið til Austfjarða. Ennfrem- ur ferðast víst tiltöluléga fáir mcð strandferðaskipunum og er þó Esja hið skemtilegasta ferðaskip, sem siglt hefir hjer við land. Það eru bifreiðarnar, sem fólk notar mcst og þykir þó mörgum þreytandi að sitja í bifreið, þegar ekið er langar leiðir. Hestar eru i sumum sveitum landsins orðnir svo dýrkeyptir, að illfært er að nota sjer þá til lang- ferða, og er það skaði, því að ferða- Vilborg Einarsdótlir, Baldurs- götu 31, verður áttræð 25. þ. m. Kristin Eiríksdóttir, fíergstaða- siræti 7, verður 70 ára 2S. j>. m. Elín Sigurðardóttir, Kirkjubæj- arklaustri, ekkja Lárnsar Ilelga- sonar fgrv. alþm., verður sjötug 2. ágúst n.k. Winnfrid Kennedy Klostermann: Fimtán Á 30 árum í farsælu hjónubandi, hefi jeg eignast 15 börn. Ekkert þeirra er tviburi, og ekki sjest hvítt hár á höfði mjer. Fimtán börnin lifa og eru eins elskuleg og glæsi- leg og nokkursstaðar er til. Öll eru þau heilsugóð og ekkert gengist úr. Stúlkurnar minar 9 og drengirnir 6 hafa fengið verðlaun fyrir úti- iþróttir og skólalærdóm. Það elsta hefir gott kaup. Fjögur eru gift og ánægð. Öli lialda þau uppi reglulega kirkjugönguin. Aðeins elsti drengur- inn reykir, en ekkert þeirra drekkur. born eru oí fá. • Þella yfirstandandi ár, þegar Tam- ing, yngsti drcngurinn minn, kysti mig og hoppaði i fyrsta sinn fagn- andi í skólann, stóð jeg við gluggann og grjet. Jeg hafði gifst 18 ára og' í 29 ár liafði stöðugt verið ungbarn i liúsinu. ,Nú var yngsta barnið mitt svona stórt, og jcg var eftir alein — einmana. Mjer fanst húsið og líf mitt var óumræðilega tómlegt og gleðisnautt. Jeg liefði géfið alt sem jeg á, jafnvel nýja kæliskápinn, sem börnin eru nýbúin að gefa mjer, til þess að eiga einu barni fleira. Jeg þarl' ekki að taka það fram að jeg hefi orðið að vinna i hjóna- bandinu, og fyrir kom það, þegar jeg var þreytt og hugfallin, og úlf- urinn mændi á dyrnar, að jeg efað- ist um að börnin yrðu að þeirri blessun, sem skáldið talar um. Jcg minnist þess er jeg sagði lækninum frá að jeg mundi fæða 14. barni'ð. Það var 1931. Tímar voru erfiðir. Læknirinn hughreysti mig og sagði: „Þjer vitið það Mrs. Klostermann, að hönd sú er lireyfir barnsvögguna stjórnar lieiminum.“ Jeg var mjög hugfallin er jeg gekk lieim til þess að matreiða kvöldverð- inn. Þá var húsið skreytt blómum, sem börnin liöfðu tínt. Tvær stúlk- urnar voru að sjóða kvöldverðinn, og á þvottasnúrunum lijekk þvottui- Frh. á bls. 1h.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.