Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1942, Blaðsíða 9

Fálkinn - 11.09.1942, Blaðsíða 9
F Á L Iv I N N 9 utan borgina. Fyrir viku liaí’ði hann sagt eftirlitsmanni sínum þar og i höllinni í SanJosé u]3j) vistinni, svo að þarna var eng- inn maður. Húsið var í spænsk- um stíl og' bak við það stóð flugvjel hans í skýli og' flug- völlur fyrir framan. Martinson slórði ekki en opn- aði flkgskýlið þegar og rendi flugvjelinni út á brautina. Hann setti vjelina í gang, ljet skfúf- una snúast og' athugaði gaum- gæfilega livort nokkuð væri að. Ekkert mátti bregðast í áætlun hans. Loks varö liann ánægður með gang vjelarinnar. Hann steig út úr vjelinni, læsti flugskýl- inu og fór upp í vjelina aftur. Svo setti hann hreyfilinn á fulla ferð. Vjelin rann al' stað og hófst lil flugs. Þegar hann var kominn hæfiléga hátl tók hann stefnu í norður. v Tveimur timum seinna klifr- aði hann upp eftir þakrennu fyrir utan svefnlierbergisglugga Ackleys i San Francisco. Glugginn stóð opinn og Mart- inson brölti varlega inn um hann. Það var niðamyrkur i herberginu. Martinson stakk hendinni ofan i vasann og dró upp skammbyssuna. Svo kveikli hann á vasaljósinu sem haun hafði í vinstri hendi. Hann beindi Ijósinu beint á .andlitið á Acklev, sem stein- svaf. Nú hrfeyfði liann sig í svefninum. Loks glenti hann upp augun beint á móti sterku ljósinu. ,.Hver — hvað — hvað — livað —“ stamaði hann. Martinson hló lágt. „Þjer bjuggust vist ekki við mjer á þessum tima sólarhrings- ins, Ackley?“ sagði hann s])ott- andi. Hann miðaði skammbyss- unni í hjartastað á Ackley. „Þjer ætlið þó ekki að drepa mig, Martinson?“ „Ilaldið þjer ekki. Haldið þjer kanske að þetta sje ekki nema ljótur draumur?“ Og svo þrýsti hann á gikkinn. í næturkvrðinni var hvellur- inn líkastur því að fallbyssu hefði verið skotið. Acklev tók andköf, hóstaði og svo heyrðist hrygla. Ósjálfbjarga örvænting- arsvipur færði’st yfir andlitið og hendin hreyfðist ósjálfrátt þangað, sem rauði bletturinn kom á náttskyrtuna. Svo dró allan mátt úr honum. Martinson heyrði köll og þys úti á ganginum og hratt fótatak. Vinnufólkið hafði vaknað við skothvellinn. Hann flýtti sjer að slökka ljósið og vatt sjer út að glugganum, sem liann liafði komið inn um. Hann komst úl um hann á svipstundu og var að renna sjer niðúr þakrennuna þegar hann heyrði, að liurðin á svefnherberginu var opnuð og einhver brópaði inni i lierberg- inu: „Hvað er að, mr. Ackley?“ Martinson fanst blóðið frjósa í æðum lians þegar hann heyrði Ackley' stynja: „Martinson — Martinson skaut mig!“ Orðin köfnuðu í stunum og korri og svo varð alt hljólt i herberginu þangað lil rödd heyrðist segja: „Drottinn minn, mr. Aekley er dauður!“ Martinson beið ekki boðanna lengur. Hann laumaðist burt sem skjótast. Klukkutima siðar lenti flug- vjel Martinsons, sem liann hafði flogið alla leið sunnan frá Santa Barbara, á sljettum velli á landsetri hans í San José. Martinson ók henni upp að flugskýli þar, sem var nákvæm- lega eins og það fyrra. Hann fór út úr vjelinni. Hann leit kringum sig — húsið var dimt og mannlaust. Hann hafði líka sagt upp vinnufólkinu í San José. Hann rendi vjelinni inn í skýlið og lokaði því. Hann var móður af áreynsl- unni. Og hugur lians var á ferð og ílugi. Ackley hafði treynst líftóran til þess að segja, að Martinson hefðim yrt liann. Eigi að síður reyndi Martinson að telja sjer trú um að liann væri öruggur: það væri ómögulegt að dæma liann fyrir morðið. Hann hafði sakleysissömvunina í lagi — enginn gæti liaggað við henni. Hann hafði fleygt skammbyss- unni í sjóinn. úl úr flugvjcl- inni á leiðinni til baka. Leslin sem hann liafði laum- ast úl úr i Santa Barbara mundi koma til San José tiu minútur yfir sex á leið til San Franeisco. Martinson ætlaði að laumast inn i liana og engin vnundi taka eftir honum, og svo æki hann áfram með benni til San Franc- isco og færi út þar — og eng- inn mundi vila annað en hann hefði verið í lestinni alla leiðina. En það var langt til morg- uns ennþá. Martinson leit á úrið sitt - það voru enn þrír tímar þangað til leslin kom tii San José. 0,g ekki nema hálf- tíma gangur á brautarstöðina. Hann hjelt af stað. Hann ætlaði að finna sjer felustað á stöð- inni meðan dimt væri og bíða lestarinnar þar. Hann sá tóma vöruvagna, sem stóðu á bliðar- spori skamt frá stöðvarliúsinu. Hann settist inn í einn þeirra og beið. Smám sainan fór að birta af degi og himininn varð gráföl- ur. Og nú reis sólin vfir fjöll- unum í fjarska. Klukkan varð fimm — sex. Martinson bölvaði hræðslunni i sjer og reyndi að vera rólegur og stiltur. Ilvað mundi það gera til þó þeir tæki hann fastan er liann kæmi lil San Francisco? Það var senni- legt að þeir mundu gera það úr því að Ackley hafði nefnt nafn hans á banastundinni og ákært hann fyrir morðið. En livað svo? Lögreglan gat ekkerl gert. Hún gat yfirlieyrt liann og mundi eflaust gera það en hún mundi neyðast til að sleppa bonum aftur undir eins og hann sannaði fjarveru sína frá morðstaðnum — og sönnun lians var svo óyggjandi, að ekk- ert gat bifað henni. Svo bljes eimreiðin í fjarska. Martinson hlustaði með athvgli. Lestin hans! Óskrandi járn- skrýmslið með langan liala af vögnum rann inn á stöðina. Martinson læddist milli vöru- vagnanna og ljet lestina vera á milli sín og stöðvarliússins. Hann kom að aftasta vagnin- um og gægðist inn. Það var elcki nokkra sál að sjá þarna megin í lestinni. Pallurinn var tómur. Martinson klifraði upp um leið og leslin fór af stað. Líklega hafði enginn gengið um þarna síðan hann fór at’ lestinni í gærkvöldi i Sanla Barbara. Og engir farþegar i lestinni virtust vera komnir á fætur. Hann hneig niður á stól á pallinum og andaði að sjer morgunloftinu. Áform bans bafði tekist. Hann var kominn í lestina sína aftur — og hver gat sannað, að hann hafði far- ið af lienni um nótina. Hann ákvað að fara ekki aftur inn i litla klefann þar sem búið hafði verið um hann kvöldið áðUr. Það var betra að vera þarna úti svo að farþegar gætu sjeð hann ef þeir gengi hjá, til að fá sjer hreint loft. Það væri Sönnunargagn í því. Auk þess var hann svo glað- ur yfir hve alt hefði gengið vel, að honum fanst ómögulegt að bæla sig inn í þröngum klefan- uni. Hann hafði enga ástæðu til að óttast leng'ur. Ackley var dauður og enginn gat sannað að Martinson hef'ði drepið hann, jafnvel þó að sá látni hefði nefnt nafn hans og ákært liann. En Martinson liafði afráðið að sjá við því, að nokkur maður gæti ujipgölvað svik hans, eins og Ackley hafði gert. Lestin brunaði áfram. Martin- son var svo niðursokkinn í lnig- renningar sínar að hann tók ekki eftir hvernig tíminn leið, þangað til að lestin fór að hægja á sjer. Hann sá að hún var kominn á áfangastaðinn, San Francisco. Hann fór inn i vagninn og eftir endilöngum ganginum og niður á stjettina Honum var rólt. núna. Það ljek yfirlætis- glott um varir lians er liann rendi augunum yfir mannsöfn- uðinn á stjettinni. Blaðastrákarnir voru á harða hlaupum og hópuðu „auka- blað“. Martinson brosti kulda- lega er hann las stóru fvrir- sagnirnar um morð Ackleys. En alt í einu fann hann að tekið var í öxlina á honum. Hann dejilaði augunum og lcit við'. Tveir alvarlegir menn stóðu lijá honum. Annar spurði: „Heitið þjer George Martin- son ?“ Martinson sá lögreglumanns- einkennið í lófa mannsins og varð þur i kverkunum. Svo tok hann sig saman. Þetta var ekki nema það, sem hann hafði bú- ist við. Ackley hafði sakað hann um morðið áðmr en liann dó. Hann vissi að hann gal ekki komist hjá yfirheyrslu. Martinson kinkaði lcolli. „Já, jeg heiti George Martin- son. Hversvegna spyrjið þjer?“ „Jolm Acklev var myrtur í rúminu sinu í nótt og áður en hann dó sakaði hann yður um að hafa skotið sig. Þjer eru'ð hjer með tekinn fastur.“ Martinson ljet sem hann væri hissa. „Ackley myrtur!“ sag'ði hann og tók andann á lofti. „Og Frh. á l>ls. 11. Eftir Lesslie Bellem ■ ' \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.